Morgunblaðið - 25.10.1988, Page 10

Morgunblaðið - 25.10.1988, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988 Draumurinn að gera Vola- lækinn að „Laxá í Flóa“ Selfossi. Að undanförnu hafa eigendur fyrirtækisins Stags hf. á Selfossi unnið að því að fanga silung og lax í klak úr Volalæknum í Flóan- um eða Laxá í Flóa, eins og þeir kalla lækinn. I fyrra og í sumar var sleppt laxa- og sjóbirtings- seiðum í lækinn og vonast menn eftir verulegri aukningu á veið- inni næsta sumar. I sumar veiddust rúmlega 900 silungar og 20 laxar í Volalæknum. Veiðileyfi eru seld á sex stangir sem skiptast á þijú veiðisvæði. Mikil eftirspurn var eftir veiðileyfum í sumar og nánast uppselt hvem ein- asta veiðidag. Stag hf. á Selfossi leigir veiði- svæðin af Veiðifélagi Flóamanna. Fyrirtækið setti upp ný veiðihús á veiðisvæðin og dvöl þar fylgdi veiði- lejrfinu. í sumar var laxaseiðum 'sleppt í lækinn og ætla forsvars- menn fyrirtækisins að kanna heimt- ur á honum næsta sumar. í fyrra- haust var sjö þúsund sjóbirtings- seiðum sleppt og vænta menn þess að sjá stóran og feitan sjóbirting á línum stangveiðimanna á næsta ári. Gangi fyrirætlanir þeira Stags- manna upp þá er þess að vænta að lækurinn standi fyllilega undir nafninu Laxá í Flóa því laxagengd hefur vaxið ár frá ári. Hin góða aðstaða sem er á veiðisvæðunum og aðsóknin sýna svo ekki verður um villst að þörf er á útivistar- svæði eins og þessu þar sem hressi- leiki og spenna fara saman. Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Tveir af eigendum Stags hf., Agnar Pétursson og Guðmundur Sig- urðsson, losa vænan sjóbirting úr ádráttametinu í Vola. Til sölu fjögur ca 270 fm fullbúin rými á götuhæð. Fern- ar innkeyrsludyr. Lofthæð 4,3 m. Malbikuð bílastæði. Hentar fyrir heildverslanir, annan verslunarrekstur o.fl. Selst í einu lagi eða hlutum. Lán allt að 65% af kaup- verði. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. EIGINAMIÐUINIM 2 77 11 þ I N G HOLTSSTRÆI I 3 Sverrir Krislinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson. löqfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 911 Cft 91 nif) LÁRUS Þ. VALDIMARSSON sölustjóri L I I UU ■ L I 0 / V LÁRUS BJARNASON HDL, LÖGG. FASTEIGNASALI Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Á góðu verði í Kópavogi í Suðurhlíðunum neðri hæð 84,1 fm nettó í þribýlishúsi. Sérhiti. Rúmg. geymsla i kj. Stór bílskúr (verkstæöi) 45,3 fm. Langtímalán. Einkasala. Úrvalsíbúð við Miðvang 2ja herb. íb. á 2. hæð 63,9 fm við Miðvang í Hafnarfirði. Sérþvottahús í íb. Mikil og góð sameign. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Ný úrvalsíbúð í lyftuhúsi við Hrísmóa í Garðabæ á 4. hæð 3ja-4ra herb. um 90 fm nettó auk sameignar. Frábært útsýni. Langtímalán geta fylgt. Allt eins og nýtt Einbýlishús í Lundunum í Garðabæ. Ein hæð, 151,3 fm nettó. Bílskúr 36,2 fm. Ræktuð lóð. Teikning á skrifstofunni. Skipti möguleg á góðu raðhúsi t.d. við Ásbúð. Hafnarfjörður - Garðabær 3ja-4ra herb. íb. óskast til kaups. Góð útborgun þar af kr. 1,5 millj. strax viö kaupsamning. ibúð sem þarfnast endurbóta kemur til greina. Góð neðri hæð óskast til kaups sem næst Landspítalanum. Æskil. stærð 130-160 fm. Góð útborgun. Trésmíðaverkstæði og verktakar Lögum bæsiliti Mikið litaúrval 6 herb. sér efri hæð til sölu skammtfrá sundlaugunum, ALMENNA FASTEIGNASAUN LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370 Málarameistarínn Síðumúla 8, s: 689045 Góðandogirm! Verð kr. 6.845,- stgr. AEG Ryksuga VAMPYR 402 • 1000 wött • Dregur inn snúruna • Poki tekur 4,5 Itr. • Viðvörunarljós ef poki fyllist BRÆÐURNIR ORMSSON HF 681066 1 Leitib ekki langt yfir skammt SKOÐUM OG VERDMETUM EIGNIR SAMDÆGURS Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna og fyrir- tækja á söiuskrá. Söiuturn - húsnæði Til sölu litill sölulum i eigin húsnæði. Góðir greiðsluskilm. Eignask. koma til greina. Verð 2,4 millj. Veitingastaður - bjórkrá Vei staðs. veitingast. sem gæti hentað sem bjórkrá. Uppl. á skrifst. Skyndibitaframleiðsla Til sölu þekkt fyrírtæki sem framleiðir þekktar vörur þ.á m. hrásalat, pizzur o.fl. Reksturinn fæst keyptur sér eða húsn. með öllu. Góð kjör. Söluturn Til sölu góður söluturn í \/esturbæ. Góð velta. Langur leigusamn. Verð 6,3 mil/j. Sötuturn Nýi. sölutum miðsv. í Reykjavik. Vaxandi vefta. Ýmisl. eignask. mögui. Ver64,0millj, Austurbær - matvöruversi. Til sölu litil versl. með jafna og góða vellu. Sala eða teiga. Verð 6,5 millj. Húsafell FASTEIGNASALA Langhohsvegi 11S (Bæjarleiiahúsinu) St 'mi:6S1066 Þorlákur Einarsson Borgur Guðnason GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 pp Þorsgata 26 2 hauö Smu 25099 j.j , HAGAMELUR - LÚXUSÍBÚÐ Glæsil. rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjölbhúsi. á besta stað við Sundlaug Vesturbæjar. Öll þjónusta við hendina. Fráb. staðsetn. Verð 5,0-5,2 millj. ® 25099 Ámi Stcfáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Magnea Svavarsdóttir. Raðhús og einbýli AUSTURBÆR Fallegt ca 140 fm einb. ásamt 40 fm bílsk. Húsið er í mjög góðu ástandi. Fallegur garður. Skipti mögul. á minni eign. Verð 9,0 millj. ÁSBÚÐ - PARHÚS Nýl. fullfrág. 255 fm parh. á tveimur hæð- um. Tvöf. innb. bílsk. Mögul. á 5 svefn- herb. Saunaklefi. Skipti mögul. á minni eign. VANTAR EINBÝLI Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á góðum einbýlishúsum vantar okk- ur tilfinnanlega þannig eignir á söluskrá. ESJUGRUND - KJAL. Nýl. ca't25 fm einbhús ásamt 40 fm bílsk. 4 svefnherb. 1100 fm lóð. Fráb. útsýni. Verðaðeins 6,5 mlllj. FANNAFOLD - PARH. Fallegt ca 140 fm parhús, hæð og ris, ásamt 30 fm bilskplötu. Húsið er ekki fullfrág. en íbhæft. Verð 6,3 mlllj. STEKKJARHVAMMUR Glæsil. 170 fm fullb. raöhús á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. Glæsil. eign á góöum staö. Verð 8,5 millj. VESTURBERG Skemmtil. 200 fm raöhús ásamt bílsk. á fallegum útsýnisst. Gott skipulag. Ákv. sala. Verð 8,9 millj. I smíðum ÞINGÁS Glæsil. ca 177 fm (nettó) einb. ásamt 33 fm bílsk. Skilast frág. aö utan, fokh. aö innan. Mögul.á 5 svefnherb. Jeikn. á skrifst. FANNAFOLD - SÉRH. Höfum til sölu skemmtil. 185 fm sérh. ásamt tvöf. bílsk. á einum besta staö í Grafarvogi. Hæöin afh. fullfrág. aö utan en fokh. að innan. Fallegt útsýni. Teikn. á skrifst. Verð 5,7-5,8 millj. HLÍÐARHJALLI - SÉRH. Glæsil. 145 fm efri sérhæð ásamt 28 fm bílsk. með kj. undir. Afh. fokh. að innan, fullfrág. að utan. með útihurðum. Traustur byggaðili. Verð 5,0-5,2 millj. Teikn. á skrifst. FAGRIHJALLI - PARHÚS - FAST VERÐ Ca 170 fm glæsil. parh. með sólstofu og innb. bílsk. Húsin afh. frág. aö utan fokh. að innan. Engin vísitala eða vextir. Verð kr. 5850 þús. 5-7 herb. íbúðir VESTURBÆR - NÝTT Glæsil. fullb. 5 herb. sérh. á tveim- ur hæðum í nýju fjórbhúsi. Vandað- ar innr. Suðursv. Frág. garður. Áhv. nýtt húsnmlán ca 3,5 millj. SIGTÚN - SÉRH. Höfum til sölu fallega sérhæö á 1. hæö í fallegu steinhúsi gegnt Blómavali. 3-4 svefnherb. Góöar stofur. Nýl. gler. Bílskróttur. SKAFTAHLÍÐ - SÉRH. Glæsil. 125 fm sérhæö á 1. hæö í fallegu þríbhúsi. íb. er mikið endurn. m.a. nýtt eldhús og bað, 4 svefnherb. Stórgl. garö- ur. íb. getur losnaö 15. okt. Ákv. sala. Laus fljótl. Verð 7,5 millj. DALSEL Falleg ca 150 fm ib. á tveimur hæðum. Vandaöar innr. Skipti mögul.á 4ra herb. íb. Verð 6,7 millj. HÁALEITISBRAUT Góð 5 herb.íb. á 2. hæð. 4 óvenju rúmg. svefnherb. Parket. Bllskrétt- ur. Verð 6,2 mlllj. 4ra herb. íbúðir STÓRAGERÐI - LAUS Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæö ásamt bílsk. Stórar suðursv. Nýtt gler. ÞÓRSGATA Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í steinh. Mik- ið endurn. Verð 4,1 millj. ENGIHJALLI Glæsil. 4ra herb. íb á 3. hæö í lyftuh. Vandaðar innr. Parket á öllum gólfum. Glæsil. útsýni. Stórar suöursv. SNORRABRAUT Nýstands. 4ra herb. íb. á 1. hæö ásamt 40 fm óinnr. geymslurisi. íb. er að mestu leyti nýl. stands. Áhv. 2,0 millj. frá húsnstjóm. FÍFUSEL - 4RA NÝTT HÚSNLÁN Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæö. Suðursv. Áhv. ca 2,0 millj. frá húsnslj. Verð 4,8 millj. GRUNDARSTÍGUR Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæö í góðu steinh. íb. er öll endurn. m. nýju gleri og innr. Áhv. ca 1500 þús v/veödeild. Verð 4,6-4,7. SUÐURVANGUR - HF. Mjög góð 117 fm íb. á 1. hæð í vönduðu fjölbhúsi. Sérþvhús. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Laus 1. nóv. Verð 5,7 millj. SPÓAHÓLAR Gullfalleg 116 fm endaíb. á 2. hæö. Nýtt parket og teppi. Vandaðar innr. Stórar suðursv. Ákv. sala. LUNDARBREKKA Glæsil. 115 fm íb. á 3. hæö. 3 rúmg. svefn- herb. Suöursv. Vandaö eldh. Þvottahús á hæð. Ákv. sala. Laus í des. Verð 5,5 millj. SEILUGRANDI Ný glæsil. ca 115 fm endaíb. á 3. hæö ásamt stæði í bílhýsi. Vandaöar innr. Góö staðsetn. Ákv. sala. Áhv. ca 1800 þús. frá veðdeild. VESTURBÆR - KÓP. Falleg 117 fm íb. á jarðh. í fallegu þríbhúsi. Nýjar mjög vandaöar innr. Gler og gólf- efni. Hús nýl. málað. Góö eign á góöum stað. Ákv. sala. Verð 5,7 millj. 3ja herb. íbúðir HAGAMELUR Glæsil. ca 82 fm (nettó) íb. á 2. hæð i nýl. húsi viö Sundlaug Vesturbæj- ar. Vandað eldhús. Fráb. steðsetn. Stutt i alla þjónustu. Verð 6,1 millj. SKOLABRAUT - SELTJN. NÝTT HÚSNLÁN Góö 3-4ra herb. risíb. í tvíbhúsi. Suðursv. Nýl. gler að hluta. Áhv. ca 2,0 millj. Verö 3,8-4,0 millj. DVERGABAKKI Góö 3ja herb.íb.á 1. hæð. Tvennar sv. Áhv. ca 800 þús frá veöd. Verö 4,0-4,2 millj. SKERJABRAUT - SELTJN. Falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð í 7 íb. stein- húsi. Ákv. sala. Verö 4,6 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Gullfalleg 3ja herb. íb. á jarðh. Nýl. innr. Parket. Endurn. gluggar og gler. Áhv. 1500 þús frá veðd. REYKÁS Vorum að fá I einkasölu nýlega ca 100 fm (nettó) íb. á 1. hæð. Sér þvottahús. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Áhv. ca 2,3 mlllj v/veðdeild. TÝSGATA Falleg 3ja herb. íb.á 1. hæö í góðu steinh. Mikiö endurn. Áhv. ca 1800 þús. ENGIHJALLI Glæsil. 3ja herb. íb. á 5. hæö í sex hæða lyftuhúsi. Áhv. ca 1350 þús. Verð 4,5 m. KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nýtt eld- hús. Suöursv. Verð 4,2 millj. VESTURBÆR Falleg 90 fm íb. á 1. hæð. Stórar stofur. Suðursv. Verð 4250 þús. 2ja herb. ibúðir SÚLUHÓLAR Glæsil. 60 fm íb. á 3. hæö. Mjög vandað- ar innr. Parket. Eign í sérfl. Áhv. ca 1,0 millj. v/veðd. Verð 3,5 millj. KÓNGSBAKKI Glæsil. 72 fm íb. á 1. hæð. Sérþvottah. og garður. Óvenju rúmg. og stór ib. MIÐVANGUR HF. Glæsil. 70 fmíb. 2ja-3ja herb. á 6. hæö í lyftuh. FURUGRUND Glæsil. 65 fm íb. á 2. hæö neöst í Foss- vogsdalnum. Mjög vönduð ib. i ákv. sölu. Fráb. staðsetn. Verð 3,7 millj. íaájflknB HU .ilB860gl9)26) - .I)s1qi>i26iv ,n0221GVðÖ8 1G6ÍV n BSH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.