Morgunblaðið - 25.10.1988, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 25.10.1988, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988 13 Reuter Guðmundur Ólafsson og Arni Pétur Guðjónsson í hlutverkum Valent- in og Molina vel getað hugsað mér að fá að vera í angistarfullum vafa með vonar- neistanum. Vonandi að áhorfendur sinni þessari sýningu. Hún á það skilið, allra hluta vegna, efnis, handrits og síðast en ekki síst vegna þess hversu listfengum tökum aðstand- endur ná og koma til skila. Ég leyfí mér að telja þetta með merkari leik- sýningum Alþýðuleikhússins í háa herrans tíð. listrænni hefð að ausa, og vísa ég hér einungis til búningateikninga Chagalls á listasafnssýningunni á listahátíð í sumar. En hér sjáum við einnig muninn á hinum sér- hæfða hönnuði anars vegar og málaranum hinsvegar. Myndir Chagalls voru einfaldar og mjög myndrænar og heildin var honum aðalatriðið, en Vassiliev leggur meira upp úr smáatriðunum svo og svipbrigðum í andlitum persónanna. Myndir Vassilievs eru mjög vel útfærðar, en hins vegar truflaði mig hin órólega dökka umgjörð um þær allar, sem gerir þær að vísu leikhúslegri, en á engan hátt list- rænni — stelur frekar athygli frá sjálfri heildarteikningunni. En hér er um sýningu að ræða, sem vert er að vekja athygli á og margur mun hafa ánægju af að skoða. Stjórnunarfélag íslands = Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 ~ 1 F r (Decision Support Systems) Hvaða þættir valda því, að nú er tímabært fyrir stjórnendur fyrirtækja að kynna sér ákvarðanakerfi? - Umhverfi og viðfangsefni í rekstri fyrirtækja verða sífellt flóknari. - Auknar kröfur um nákvæmar áætlanir og útreikninga, t.d. frá lánastofnunum. - Framfarir í tölvutækni, öfiugar einkatölvur og hágæða grafík, hafa opnað nýja mögu- leika. - Vaxandi umræða hefur verið um DSS er- lendis. DSS er orð sem margir nota en færri skilja. Mikilvægt er því fyrir stjórnendur að fá kynningu á þessum nýju möguleikum sem eru að bjóðast. Eftirtaldir efnisþættir verða teknir fyrir á nám- skeiðinu: - Ákvarðanakerfi - skilgreining hugtaksins og fræðilegur grunnur. Notkunarmöguleikar. - Notkun töflureikna við viðfangsefni eins og söluspár, greiðsluáætlanir, fjárfestingarút- reikninga o.fl. - Áætlanagerðarmál. - Þekkingarkerfi (expert systems). - Bestunarlíkön. - Hermilíkön (simulation). Þátttakendur: Námskeiðið erætlað stjórnendum og öðrum þeim, sem vilja kynna sér möguleika á notkun.tölva við ákvarðanatöku, áætlanagerð og skipulagningu. Æskilegt er að þátttakendur hafi vissa reynslu af notkun einkatölva og þekkingu á töflureiknum. Leiðbeinandi: Páll Jensson prófessor við verkfræðideild Háskóla íslands. Tími og staður: 1. og 2. nóvember kl. 8.30-12.30 íÁnanaustum 15. Vestur-þýskir vörulyftarar Globuse LAGMULA 5. S. 681555. búninga við ævintýri Hoffmanns eftir Offenbach og eru myndimar á sýningunni einmitt frá þeim at- höfrium hans. Það má sjá á þessum myndum, að hér er um mjög leikinn mann á sínu sviði að ræða, sem þegar hefur viðað að sér mikilli reynslu, þrátt fyrir að hann sé ekki nema þrítugur að aldri. Hann hefur og af mikilli Anders Hansen um, Kanada, Asíu og vfðar. Anders Hansen hefur um árabil starfað við blaðamennsku og meðal annars ritað um hrossarækt og hestamennsku í dagblöð og tímarit. -ai mu snnsmsguriÉ ^o sbnsgia ov8 ,mi9d mu cólv nniJ89d BAaci9l -nujdhBbneS ,uqöiv3-iuJa9V 1 m9B VILTU VERDA KUNNATTUMAÐUR ( ÚTFLUTNINGIOG MARKADSSÓKN? Þér gefst færi á eins vetrar námi til að ná því markC -án þess að það komi niður á vinnunni. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS ■ v UTFLUTNINGS OG MARKAÐSSKOLI ISLANDS Hefst 27. október Ánanaustum 15-101 Reykjavík-Sími (91) 62-10-66 5B!8ÖY>\0 ___
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.