Morgunblaðið - 25.10.1988, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988
Líf og Land 10 ára
Hvemig- var hér umhorfs fyrir 40 árum?
Á leið í þjóðgarðinn vestan Jökulsár.
eftírHerdísi
Þorvaldsdóttur
Líf og Land var stofnað fyrir 10
árum af áhugafólki um umhverfis-
mál, f víðasta skilningi þess orðs,
ekki eingöngu ytra umhverfi heldur
einnig félagslegt, sálrænt og menn-
ingarlegt umhverfí. Okkur er ekk-
ert óviðkomandi. í félaginu er fólk
úr öllum flokkum, sem hafa áhuga
á náttúruvemd, menningu og
mannréttindum. Við viljum skapa
vettvang til skoðanaskipta með því
að halda opnar ráðstefnur um af-
mörkuð málefni sem tímabært er
að ræða og skoða. Sé dæmi tekið
hafa verið haldnar á þessum 10
árum ráðstefnur um ólíkustu efni,
svo sem undir heitinu: Maður og
hungur, Maður og list, Staða at-
vinnuveganna, Pramtíð Reykjavík-
urflugvallar, Mótun umhverfís,
Mennt er máttur, Maður og tré, um
byggðastefnuna o.fl. í fyrrahaust
var haldin ráðstefna undir heitinu
„Sjá nú, hvað ég er beinaber", sem
er byijun á ljóði eftir Bólu-Hjálm-
ar. Ráðstefnan var um landgræðslu
og gróðureyðingu á landinu okkar,
sem er skelfileg. Okkur fannst þetta
alvarlegasta og brýnasta verkefnið
í dag.
Séra Olafur Einarsson frá Eydöl-
um, sem uppi var 1573—1651,
kvað:
Þar sem áður viðurinn var
og vænar eikur jörðin bar
annaðhvort vex þar ekki par
ellegar klungrið harða
fljótt svo finnur skarða.
Guð minn, guð minn, synd gerir vor
og sektin stór, slíka bölvun jarðar.
Þetta er ort fyrir 400 árum. Þá
þegar eru menn farnir að sjá hnign-
un gróðursins og landsins gæða og
óttast afleiðingamar.
En hvað var til ráða? Forfeðrum
okkar var það lífsnauðsyn að nýta
landið til fullnustu, höggva og rífa
skóga til eldiviðar og beita landið
og nýta jafnt sumar sem vetur.
Þeir áttu ekki annarra kosta völ f
baráttu fyrir tilveru sinni. Þá var
hér nær eingöngu bændasamfélag.
í dag er öldin önnur og 90% þjóðar-
innar búa í þéttbýli. Nú höfíim við
líka tækni og menntun og getum
ailðveldlega gert okkur fulla grein
fyrir hvað er að gerast. Gróður-
þekja landsins er á stöðugu undan-
haldi, þrátt fyrir baráttu land-
græðslunnar, aðallega vegna of-
beitar búfjár á flestum svæðum og
sums staðar er- örtröð á skemmdum
afréttum. Stór svæði sem áður voru
gróin lyngi, kjarri og jafnvel skóg-
um, eru auðnir í dag, og því stærri
sem sárin á landinu verða, því örar
hverfur gróðurmoldin á haf út.
Þetta urðum við áþreifanlega vör
efitir G. Margréti
Jónsdóttur
Við höfum lifað í velferðarþjóð-
félagi. Þetta hljómar vel og hefur
heyrst oft, en svo mikið er víst að
þessi velferð öll hefur ekki komið
við í skólum landsins. Auðvitað hlýt
ég að taka mið af því að hluta til
í þessum skrifum mínum, hvemig
lífíð er í þeim skóla, sem ég starfa
við og er stærsti grunnskóli lands-
ins í dag.
Þegar hafín var bygging þessa
skóla fyrir 9 árum var það haft að
leiðarljósi, að hann ætti að verða
ódýrasti skóli, sem byggður hefði
verið. Skólinn var talinn geta tekið
til starfa haustið ’79, og voru þá 3
við í fyrrasumar í góða veðrinu og
þurrkinum, þegar himinn varð bók-
staflega brúnn af moldtyki við
minnsta gust. Þar voru tonn af
gróðurmoldinni okkar á leið á haf
út. Eftir verður sandur og gijót,
sem ekkert grær í.
í bókinni Soil Conservation eftir
H.H. Bennet um jarðvegsvemd seg-
ir, að það sé áætlað að það taki
náttúmna 7.000 ár að mynda 20
cm þykka fíjómold úr steinaríkinu
og þennan fjársjóð landsins okkar
látum við af skammsýni og ófor-
sjálni hverfa á haf út. Hvað með
Mývatnssveitina í sumar og sand-
fokið þar sem gæti eytt þessari
faliegu gróðurvin, því sandauðnir
allt í kring ógna sveitinni. Þó em
þar ennþá 14.000 fjár á beit og
víða á landi sem liggur undir
skemmdum. Hvar endar það?
Á meðan undirrituð var að skrifa
þetta greinarkom barst sú frétt frá
bændum í Mývatnssveit að þeir
ætli að fækka fé. Það er því ástæða
til að ætla að landsmenn allir geri
sér nú orðið ljóst, að ekki sé seinna
vænna að grípa til róttækra að-
gerða. Mývetningar hafa lært af
biturri reynslu í sandroki í sumar.
Enginn Islendingur vildi sjá þá
fögm sveit hverfa undir sand og
því er fyllsta ástæða til að gleðjast
yfír þessu framtaki og minna á um
leið að þannig gæti farið fyrir fleiri
unaðsreitum í okkar landi. Látum
slíkt ekki henda.
Mörg afréttarlönd, sérstaklega á
Suðurlandi, era bókstaflega uppur-
in og þá tekur eyðileggingin við.
Þetta verður að stöðva áður en í
óefni er komið, því jafnvel illa farið
land grær aftur á löngum tíma ef
það fær frið til þess en mjög illa
farið land og oftiýtt eyðist og verð-
ur að rækta upp aftur með ómæld-
um kostnaði fyrir skattborgarana.
Oftar en einu sinni hafa bændur
neitað að fara að ráðum gróður-
fræðinga um hlífð á viðkvæmum
svæðum.
Við öll, sem búum í þessu landi,
eigum einhvem rétt á lífríki þess,
ekki bara ein stétt, bændumir, sem
hefur haft ótakmarkaðan rétt til
að nýta sér gróður landsins og ekki
alltaf af forsjá, því miður, eins og
dæmin augljóslega sýna.
„Fá lönd hafa goldið jafn mikið
afhroð að því er eyðingu gróðurs
og jarðvegs snertir," segir Hákon
Bjamason í riti sínu um gróðureyð-
ingu og jarðvegsskemmdir, enda
emm við orðin fræg í öðmm iöndum
fyrir hvað við höfum farið illa með
iandið okkar. Hákon segir einnig,
að eyðing birkiskóganna sé fyrst
og fremst og nær einvörðungu beit-
inni að kenna. Því það sé hægt að
höggva birkiskóga á nokkurra ára-
tuga fresti og rætumar skjóta nýj-
um teinungum, en sé hinum nýju
mánuðir frá því að framkvæmdir
hófust.
Kennarastofan var fatahengi,
skólaióðin dmlla og leðja, skólastof-
ur dúklausar, berar og ljótar.
Reyndar vom borð og stólar.
Hverfíð stækkaði, bömunum
fjölgaði, en ekki bættist við skóla-
húsnæðið að sama skapi. Það þurfti
að beijast fyrir öllu, það þurfti að
grátbiðja, en lítið gekk. Kannski
verður einhveijum á að spyija. Er
ekki þessi skóli fullbúinn í dag,
glæsilegur- og öllum sem um hann
ganga til yndis og ánægju? 9 ár
em jú langur tími. Því er tii að
svara, að í þessum stærsta skóla
landsins er enginn samkomusalur,
og innanhússímakerfíð kom fyrst í
haust eftir að lokið var við bygg-
„Hvernig væri að við
öll sem búum í þessu
landi, bændur o g þétt-
býlisfólk, horfðumst í
augu við vandamálin og
gerðum ráðstafanir í
bróðerni til þess að
snúa vörn í sókn. Hver
getur lifað á örfoka
landi, skemmdu og ber-
angurslegu? Síst bænd-
ur.“
sprotum tortfmt hvert árið á fætur
öðru, fer að Iokum svo að rætumar
lúta í lægra haldi og deyja. Það
getur ekki verið nein tilviijun að
allir hólmar í ám, þar sem mögu-
legt hefur verið að flytja fé út í,
em gjöreyddir af skógi og kjarri
en hinir undantekningarlaust vaxn-
ir kjarri, hvönn og alls konar blóma-
gróðri. Það sem eftir er af birki-
skógi og kjarri í landinu er meira
ingu Viðeyjarstofu. Lítið dæmi til
viðbótar um aðbúnað eða réttara
sagt skorti á aðbúnaði.
Mikill þrýstingur hefur verið á
skólana að taka upp gæslu 6 ára
bama eftir að skóla lýkur og áður
en hann hefst vegna foreldra sem
vinna úti. í fyrra haust hófst svo
þessi gæsla, og sjá þá kannski
margir fyrir sér þessa starfsemi í
húsnæði í líkingu við það sem sést
á fullbúnum, glæsilegum bama-
heimilum. En það er öðm nær,
gæslan er í litlu lými fyrir utan 6
ára skólastofumar. Þetta rými er
notað af 6 ára bömum á skólatfma.
Engu var til kostað. Dótið sem not-
að er, er úr 6 ára deildunum, og
orðið lúið og þreytt eftir að hafa
verið ofnotað af yfír 1.000 bömum
undanfarin ár. Sú aðstaða, sem
uppeldisfrömuðir telja nauðsynlega
fyrir þennan aldur, er hvergi sjáan-
leg.
Jæja, gott fólk, kannski finnst
mörgum nóg komið, en hvemig
væri að koma víðar við?
í vor kom aðvöran frá yfirvöldum
um að gæta hófs í eyðslu. Við vor-
um komin fram yfír kvóta. í hvað
'hafði vénð éj4t? Hafði'verið bmðl-'
og minna í afturför og að hverfa
nema þar sem er rammgirt og rækt-
að, eins og t.d. Hallormsstaðaskóg-
ur, Vaglaskógur, skógurinn á
Tumastöðum og fleiri svæði skóg-
ræktarinnar auk smá svæða sem
félagasamtök hafa friðað, ræktað
og girt, en því miður dugir það
ekki alltaf til, því að oft hefur ver-
ið kvartað yfír því að Qáreigendur
opnuðu hlið eða klipptu jafnvel á
girðingar til þess að koma skepnum
sínum á gróðurinn. Þetta er ófögur
lýsing en því miður sönn.
Ég hef heyrt að við Blönduvirkj-
un, þar sem ríkið tók að sér að
girða og rækta upp land fyrir bænd-
uma á staðnum fyrir það land sem
fer undir vatn, hafí í fyrrasumar
tvisvar verið brotnir niður girðing-
arstaurar og sett gijót á þá til að
halda girðingu niðri, svo að hægt
væri að hleypa skepnum á nýgræð-
inginn. Þetta er ljót saga. Áreiðan-
lega þykir flestum bændum þetta
athæfí skammarlegt, enda varðar
það við lög og er engum til sóma
en þessir menn setja blett á sína
stétt.
Hvemig væri að við öll sem búum
G. Márgrét Jónsdóttir
að? Hafði verið keypt dýrt náms-
efni? Höfðu kennarar farið til út-
landa fyrir peningana? Þessu öllu
er fljótsvarað. Þessum fjármunum
hafði verið varið til kaupa á náms-
efni handa bömum. Samt vantaði
mikið á að bömin héfðu fengið
í þessu landi, bændur og þéttbýlis-
fólk, horfðumst í augu við vanda-
málin og gerðum ráðstafanir í bróð-
emi til þess að snúa vöm í sókn.
Hver getur lifað á örfoka landi,
skemmdu og berangurslegu? Síst
bændur.
Fyrir aðeins 25 ámm vom hæð-
imar við Nesjavelli í Grafningi þakt-
ar kjarri. Nú er þar alit' í sámm.
Fjöllin okkar em á hraðleið með
að verða að gróðurlitlum gijót- og
sandhrúgum. Ekki hefðu orðið flóð
og gijótskriður á Ólafsfírði í haust,
ef fjallshlíðin hefði verið gróin. Er
það ekki öllum í óhag að landgæðin
minnki ár frá ári? Meira að segja
veðurfarið breytist til batnaðar þar
sem gróður er. Það verður bæði
skýlla og hlýrra.
Nú segja sjálfsagt einhveijir sem
þetta lesa, að það séu öfgar að
kenna of miklum búfénaði á lausa-
göngu um landið um hvernig komið
sé. Hafa þeir hinir sömu komið í
Loðmundarfjörð eða á Homstrand-
ir, harðbýlustu sveitir landsins, þar
sem fólk flosnaði upp og flutti burt
fyrir 30—40 ámm, því að iandið
var orðið svo rýrt. Núna er gróður-
inn þar orðinn meiri, fallegri og fjöl-
skrúðugri þama norður á hjara en
í blómlegustu sveitum landsins.
Segir það ekki sína sögu og sama
er að segja um alla þá staði, þar
sem byggð hefur minnkað eða lagst
niður. Ekki þarf nema 2 ár í sveit-
um þar sem fjárlaust hefur verið
vegna riðuveiki til þess að sjá mun
á gróðri. Landið ber ekki allan þann
búsmala sem er helmingi of mikill.
Nú dettur engum í hug að bú-
skap eigi að leggja niður á þessu
landi. Oðm nær. En tii þess að
hægt sé að endurheimta gæði þessa
lands þarf að breyta úreltum bú-
skaparáttum, hætta lausagangi
búflár, en skipuleggja valin beitar-
svæði á láglendi, girða þau af og
rækta handa þeim búfénaði sem
þarf til innanlandsneyslu. Það nær
ekki nokkurri átt að næra skepnur
sem við þurfum ekki á að halda, á
hverfandi gróðri iandsins og fleygja
þeim síðan á haugana eða flytja
það út undir kostnaðarverði, borga
útlendingum stórfé fyrir að þiggja
það. Offramleiðslan er vítahringur
sem við höfum ekki ráð á en var
hægara f að komast en úr að rata.
En með skilningi og góðum vilja
getum við það.
Byijum á alvöm landgræðslu
með því fyrst og fremst að friða tii
þess að stöðva frekari eyðileggingu.
Með lausagöngu búfjár þarf að
girða hvem einasta smáreit sem
tekinn er til ræktunar með æmum
kostnaði. Allt of margar milljónir
hafa farið í það sem hefðu getað
farið í landgræðsluna, ef landið
fengi hvíld.
Líf og Land vill styðja við bakið
á öllum þeim góðu mönnum, ráða-
mönnum, bændum, félagasamtök-
um og öllum öðmm sem áhuga
hafa á að breyta þessu ástandi
undanhalds, sem stefnir í ógöngur,
í viturlega og skipulega sókn. Frið-
um til þess stór svæði utan við
„Það liggur líka í aug-
um uppi að barn, sem á
að fara í samræmdu
prófín að vori og fær
reynslulitla manneskju
sem kennara að hausti,
stendur ekki jafnfætis
því barni, sem fær
reyndan og áhugasam-
an kennara.“
nægjanlegt námsefni, og það kom
hvergi fram, að kennarar nota stór-
an hluta vinnutíma síns og rejmdar
frítíma líka til þess að búa til náms-
efni og ljósrita. Ljósritaramir, sem
em á þessu stóra heimili, hafa
hvergi undan, em rauðglóandi og
bila til skiptis og báðir samtímis.
Þegar svo út er gefíð nýtt náms-
efni, hafa skólamir ekki efni á að
kaupa það.
Er von til þess að nemanda, sem
skortir aðstöðu í skólanum sínum,
og fær ekki námsefni nema af
Lítíl úttekt á
skólamálum