Morgunblaðið - 25.10.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988
29
Þjóðariylkingm í Litháen:
Fallið frá kröfunni um
aðskilnað við Sovétríkin
Vilnius. Reuter.
Þjóðarfylkingin í Litháen hef-
ur ákveðið að falla frá þeirri
kröfu, að landsmenn hafi rétt til
að segja sig úr sovéska ríkjasam-
bandinu. Var þessi ákvörðun tek-
in á stofnfundi samtakanna nú
um helgina en formaður lithá-
enska kommunistaflokksins var-
Bretland:
Komið upp
umsamtök
tölvuþijóta
London. Reuter.
BREZKA lögreglan hefur komið
upp um alþjóðleg samtök tölvu-
þijóta sem hafa brotizt inn í
tölvukerfi um 200 fyrirtœlga og
stofnana, sem Qalla m.a. um við-
kvæm varnarmál, að sögn brezka
blaðsins Suaday Times.
Að sögn blaðsins var 23 ára Breti
að nafni Edward Austin handtekinn
er hann bauðst til að skýra einu
stærsta tölvufyrirtæki heims frá því
hvemig honum tókst að bijótast inn
í tölvukerfi þess. Bað hann um
3.000 sterlingspunda þóknun, eða
jafnvirði nær 250 þúsunda íslenzkra
króna, fyrir að skýra frá innbrotsað-
ferðinni.
Blaðið sagði að á heimili Austins
hefðu fundist upplýsingar um al-
þjóðleg samtök tölvuþrjóta, sem
hann væri félagi í. Var þar um að
ræða einstaklinga í Vestur-Þýzkal-
andi og Bandaríkjunum, sem sér-
hæfðu sig í að bijótast inn í tölvu-
kerfi, sem geyma upplýsingar um
vamarmál. I skjölunum vom m.a.
upplýsingar um það með hvaða
hætti tölvuþijótamir gátu brotist
inn f tölvukerfi bandarísku geim-
vísindastofnunarinnar (NASA) og
Kjamorkustofnun Bandaríkjanna,
sem stjómar rannsóknum á sviði
kjamorkuvopna.
Að sögn lögreglunnar virðist
Austin ekki hafa haft annan tilgang
með innbrotum sínum í tölvukerfí
en að öðlast þá ánægju, sem var í
því fólgin að sigrast á lykilorðum
viðkomandi kerfa. Ekkert benti til
þess að hann hefði komið upplýsing-
um, sem hann komst yfir, á fram-
færi við fulitrúa erlendra ríkis-
stjóma.
aði þá fundarmenn við og sagði,
að róttækar hugmyndir á borð
við þessa yrðu ekki liðnar.
Eftir tveggja daga ákafar um-
ræður, sem sjónvarpað var um allt
Litháen, féllust fundarmenn á að
strika áðumefnda kröfu út af
stefnuskránni en hertu þess í stað
á kröfum um efnahagslega sjálf-
stjóm og fijálsar kosningar. Sagði
í lokasamþykktinni, að samskiptin
við önnur sovétlýðveldi skyldu
„byggjast á lenínískum meginregl-
um um sambandsstjóm, jafnrétti
allra ríkjanna og sjálfsákvörðun".
Þá var einnig felld með litlum mun
tillaga þar sem ríkisstjómin í Lithá-
en var vítt.
Algirdas Brazauskas, nýkjörinn
formaður kommúnistaflokksins,
flutti ræðu á sunnudag og kvaðst
styðja Þjóðarfylkinguna eða Lithá-
ensku perestrojkuhreyfínguna eins
og hún heitir en varaði jafnframt
við hvers kyns öfgum. „Við verðum
að vera þolinmóð," sagði hann og
þótti það inntakið í ræðunni.
Á stofnfundi Þjóðarfylkingarinn-
ar var kjörið 210 manna þing og
stjóm, sem er skipuð 31 manni, en
enginn einn formaður. Meðal 40
Japanskir sjónvarpsfréttamenn
virða fyrir sér gráhvalina tvo
í gær sem fastir eru í isnum
út af ströndum Alaska. Tveir
ályktana eða krafna, sem sam-
þykktar vom, em þessan
• Litháen fái efnahagslega sjálf-
stjóm innan Sovétríkjanna.
• Aðstreymi fólks til landsins
verði takmarkað og tekin upp lithá-
ensk borgararéttindi.
• Skipuð verði alþjóðleg sérfræð-
inganefhd til að kanna öryggismál
í Ignalina-kjamorkuverinu.
• Haldnar verði í raun fijálsar
kosningar í landinu.
• Afnumin verði forréttindi
frammámanna í kommúnista-
flokknum.
Þá var einnig samþykkt að efna
til náinnar samvinnu við þjóðarfylk-
ingamar í Eistlandi og Lettlandi.
Á sunnudag vom 5.000 manns
við messu í dómkirkjunni í Vilnius
en daginn áður hafði ríkisstjómin
afhent hana kaþólsku kirkjunni.
Vom þá liðin 40 ár frá því kommún-
istar bönnuðu þar allt helgihald. Á
laugardagskvöld og aðfaramótt
sunnudags vom 3-500.000 manns
saman komnir í miðborg Vilnius þar
sem fólkið veifaði litháenska þjóð-
fánanum og lagði logandi kerti í
tveggja kílómetra langa röð eftir
aðalgötunni.
sovéskir ísbijótar eru á leið til
Barrow en bandarísk stjórn-
völd báðu Sovétmenn um hjálp
við að bjarga hvölunum.
Hvalirnir enn íprísund
OTRULEGT, satt
SKÓLAFÓLK - FYRIRTÆKI - STOFNANIR -
EINSTAKLINGAR - HEIMILI
12 gerðir og verðflokkar af AMSTRAD OG
PC-tölvum á tilboði sem ekki er hægt að hafna.
Z')ÆMt 1: AMSTRAD PC 1512/20MB harður diskur 14“ sv.hv.
’ skjár. Fjöldi fylgihluta og forrita t.d. MÚS, GEM,
RITV.ÁÆTLG., LEIKIR O.FL. O.FL.
Stór fsl. handbók og 30% afsl. á 12 tíma PC-nám-
skeiði hjá Tölvufræðslunni.
voktóbertilboð 104.900,- 79.800,-
DÆMI 2: AMSTRAD PC 1640/20 MB harður diskur 14“ sv.hv.
hágæða skjár.
Innbyggt EGA, HERCULES OG CGA kort, fjöldi fyigi-
hluta og forrita.
Stór ísl. handbók og 30% afsláttur á 12 tima nám-
skeiði hjá Tölvufræðslunni.
OKTÓBERTILBOÐ }2C800,- 99.800,-
ÖDÝRASTA AMSTRAD PC: 1 dríf 14‘ skjár aðeins 49.800r
DÆMI 3: AMSTRAD PPC 512 ferðatölva/1 drif, 10“ skjár, AT-
lyklaborð, 5,4 kg.
OKTÓBERTILBOÐ: 59.900,- 49.900,-
Kynntu þér AMSTRAD - Það er ekki að ástæðu-
lausu að AMSTRAD PC-tölvur eru mest seldu tölvur
í Evrópu í ár.
Ástæðurnar eru meðal annars: Fullkomlega IBM
samhæfðar + ríkulega útbúnar af fylgihlutum og for-
ritum + ótrúlega lágt verð= Lang bestu tölvukaupin.
GREIÐSLUKJOR VIÐ ALLRA HÆFI/
RAÐGREIÐSLUR,
Allt verð miðuð við gengi 30. september og staðgreiðslu.
/ jTÖLVUIMID - B BRAGM
9 LAUGAVEG1116-118 V/HLEMM S. 621122
ÚRVAL - GÆÐI - ÞJÓNUSTA
EGILL ÁRNASON HF., PARKETVAL
ÁRMÚLA 8 - REYKJAVÍK - SÍMI 91 82111.