Morgunblaðið - 25.10.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTOBER 1988
31
TÖLVUSKÓLI GJJ
Námskeið
WORD framhald
31. okt. - 3. nóv., kl. 13.00 -17.00
Skráning og upplýsingar í síma 641222
GÍSLI J. JOHNSEN 'IJ
Nýbýlavegi 16, Kópavogi Sími 641222
Stjórnunarfélag íslands
Ánanaustum 15 - Simi: 6210 66
. Reuter
Kakkalakkagildra
Ástralski uppfinningamaðurinn Greg Jeffrey heldur á kakkal-
akkagildru sem hann bjó til og disk með dauðum kakkalökkum.
í gildrunni er fæða sem sem tælir kakkalakka að og þegar þeir
snerta spjaldið fer 2800 volta rafstraumur um það. Gildran stenst
allar öryggiskröfiir og rafstraumurinn skaðar ekki mannverur.
Bretland:
Umhverfis-
verndæ
mikilvægari
St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari
Frímannssyni, fréttaritara Morgnnblaðsins.
BRESKUR almenningur telur,
að umhverfisvernd verði mikil-
væg í stjórnmálum á næstu
fimm árum, að því er segir í
dagblaðinu The Observer
síðastliðinn sunnudag.
í skoðanakönnun, sem blaðið lét
gera, kemur fram, að 50% að-
spurðra telja, að umhverfisvemd
verði mjög mikilvæg í stjómmálum
á næstu fimm ámm, og 35% telja,
að hón verði nokkuð mikilvæg.
32% aðspurðra sögðust treysta
íhaldsflokknum best fyrir um-
hverfisvemd, en 28% treystu
Verkamannaflokknum best í þessu
efni. 11% sögðust treysta Grænin-
gjaflokknum best, en hann er nán-
ast óþekktur í Bretlandi.
Fyrir um tveimur mánuðum
hélt Margaret Thatcher forsætis-
ráðherra ræðu, þar sem hún hélt
fram umhverfísvemd _ í fýrsta
skipti á ferli sínum. Ýmsir um-
hverfísvemdarsinnar tóku ræð-
unni vel þá, en bentu á, að eftir
væri að sjá, hvemig henni yrði
fylgt eftir.
Nicholas Ridley umhverfísmála-
ráðherra mun hafa yfímmsjón
með stefnu stjómarinnar í um-
hverfisvemd. Hann hefur nú þegar
hafíð undirbúningsvinnu að lög-
gjöf. Eftir þijá mánuði er búist
við, að lögð verði fram skýrsla um
ósonlagið, gróðurhúsaáhrifin svo-
nefndu, losun úrgangs, súrt regn,
seladauðann og Norðursjóinn.
Flestar tillögur í þessum efnum
verða sennilega framkvæmdar án
sérstakrar lagasetningar.
Einnig er verið að undirbúa sér-
stakt lagafrumvarp um umhverfís-
vemd, og verður það lagt fram
seint á næsta ári.
í skoðanakönnun The Observer
kemur fram, að fylgi flokkanna
skiptist þannig nú: Ihaldsflokkur-
inn 49%, Verkamannaflokkurinn
40%, Fijálslyndi lýðræðisflokkur-
inn 7% og Jafnaðarmannaflokkur-
inn 2%.
IJT Hér kynnast ritarar háumf
IJ/f alþjódlegum staðli í starfi
W sínu
Athugið!
VR og starfsmenntunarsjóður BSRB
styrkja félagsmenn sína til þátttöku i
námskeiðum SFl’.
Gordijevskíj í The Sunday Telegraph:
Kom upp um njósn-
ara á Norðurlöndum
fyrir kókaínsmygl
Genf. Reuter.
TÆPLEGA áttræður brasilískur
prestur, sem fundinn var sekur
mn kókaínsmygl, var dæmdur til
átta ára fángelsisvistar í Genf í
Sviss á fostudag.
Presturinn, faðir Lino Christ, sem
er rómversk-kaþólskur, var hand-
tekinn i Genf í desember í fyrra,
þegar hann kom til borgarinnar frá
Rio de Janeiro. í farangri hans
fundust níu kíló af kókaíni, sem
falið var í kaffípökkum.
Hann sagði fyrir rétti, að hann
ferðaðist oft til Evrópu í því skyni
að safna fé fyrir brasilísk góðgerð-
arsamtök og hefði sér verið ókunn-
ugt um raunverulegt innihald pakk-
anna.
Spænsk kona, sem talin er hafa
verið foringi smyglaranna, var
dæmd til 15 ára fangelsisvistar, og
tveir Brazilíumenn hlutu 10 ára
fangelsisdóm.
Samkvæmt því, sem fram kom
fyrir réttinum, fluttu presturinn og
félagar hans þrír með sér nærri 40
kíló af kókaíni á nokkrum ferðum
milli Suður-Ameríku og Evrópu.
Efnið átti að fara á Ítalíumarkað.
igll*
-.'V
Samtök ritara og íslandsdeild Evrópu-
samtaka ritara (EAPS) standa að nám-
skeiðinu. Nokkur starfsreynsla er
nauðsynleg til þátttöku í námskeiði
þessu.
Meðal efnis:
• Skipulagning og tímastjórnun
• Starfssvið ritara
• Samskipti á vinnustað
• Efling sjálfstrausts
• Tölvukynning
Leiðbeinendur:
Snjólaug Sigurðardóttir, Guðrún Snæ-
björnsdóttir og Kolbrún Þórhallsdóttir.
Tími og staður:
3.-4. nóvember
kl. 8.30-17.30 fyrri daginn,
kl. 8.30-12.30 seinni daginn
í Ánanaustum 15.
St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
UPPLÝSINGAR frá Oleg
Gordijevskíj, gagnnjósnara í Sov-
ésku leyniþjónustunni, KGB,
leiddu til þess, að upp komst um
njósnara á Norðurlöndum, að því
er segir i öðrum bókarútdrættin-
um, sem birtist um njósnarann í
The Sunday Telegraph síðastlið-
inn sunnudag.
Sviss:
Brasilískur prestur
hlaut átta ára dóm
Gordijevskíj gekk til liðs við KGB
árið 1962, eftir að hann hafði setið
í Moskvustofnuninni í alþjóðastjóm-
málum í sex ár. Faðir hans hafði
áður verið starfsmaður NKVD, fyr-
irrennara KGB. í janúar 1966 var
hann sendur til Kaupmannahafnar,
þar sem hann hafði umsjón með
njósnurum Sovétmanna, sem voru
ólöglegir þar í landi. Hann dvaldist
þar fram í janúar 1970. Hann var
aftur í Kaupmannahöfn haustið
1972. Árið 1975 hóf hann að vinna
fyrir bresku leyniþjónustuna, með-
an hann var enn í Kaupmannahöfn.
Gordijevskíj hafði þá umsjón með
öllu njósnaneti Sovétmanna í Dan-
mörku, hvort sem það vora Sovét-
menn, sem vora löglega eða ólög-
lega í landinu, eða Danir, sem
beinlínis unnu fyrir Sovétmenn eða
voru hallir undir þá. Hann hafði
einnig víðtækar upplýsingar um
Gunvor Haavik
njósnir Sovétmanna annars staðar
á Norðurlöndum.
í þessum útdrætti bókarinnar er
talið öraggt, að upplýsingar frá
Gordijevskíj hafi komið upp um
Stig Berling, foringja í sænsku
leyniþjónustunni, sem var tekinn
fastur 1978, og Gunvor Haavik,
sem var starfsmaður norska ut-
anríkisráðuneytisins og var hand-
tekin 1977.
Arne Treholt
Einnig er talið, að upplýsingar
frá Gordijevskíj hafí leitt til þess,
að norski njósnarinn Ame Treholt
Stig Berling
var handtekinn árið 1984, en hann
hafði stundað njósnir fyrir Sovét-
menn frá 1975. í réttarhöldunum
yfir Treholt kom fram, að sovéska
leyniþjónustan hafði tekið myndir
af honum í kynlífssvalli og hótaði
að koma þeim á framfæri, ef hann
yrði ekki samvinnuþýður. I frásögn-
inni kemur fram, að Treholt hafi
verið mjög mikilvægur njósnari
Sovétmanna á Norðurlöndum.
k 'iiiave 6iv íwg 6iiev iÓíarf naalýn
ni98 iBnnubhpIalöjl eyoJnoM ieúrf
.nnfiyWfiiuJIöirf iJJá
ifigniJysid -tBÓisvaifiJfnU .uqóivii
,imililagfidfinl9 1 ifiöfiguriínyl inæv
-ifi i muþÍ9sJihýlai>ih iJJse sfyoid
-nni öfi rau nbíiyrtiguri Rjqu luian
-ssfiö go nnfirfrffidiuJasV fimii
.6i6ævg
iiJ niaaeuíi go JulfiiA ui ob ivq os
-rtifia i J>Ih iuIbíí ibluR .JafiJJirf 6b
i6unÉm firnfilnfibnu sni9(j muJqirfa
-oafi fi, Jaoaj iuueuc. .iuJfiiuiii w i
örgsib fiifiri öfi ihyl nnia 'gniöæJa
i nni gnunojíulnfibiöt nisaauH