Morgunblaðið - 25.10.1988, Page 47

Morgunblaðið - 25.10.1988, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988 47 /ýtt OSRAM Fróðleikur og skemmtun fyrirháasemlága! skjóta innlausn þegar þörf krefur. í Verðbréfaviðskiptum, Laugavegi 7, býðst viðskipta- mönnum fjárvarsla, sem felur í sér ráðgjöf og umsjón með fjármunum, s.s. verðbréfum og innláns- reikningum. Þér er óhætt að treysta verðbréfaþjónustu og ráðgjöf Landsbánkans. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Kjartan Ámi Eiðsson - Minning Fæddur 19. ágúst 1938 Dáinn 30. september 1988 Drottinn vakir, Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. Blíðlind eins og besta móðir ber hann þig í faðmi sér. Allir þó þér aðrir bregðist, aldrei hann á burtu fer. Drottinn elskar, — Drottinn vakir daga og nætur yfír þér. S. Kr. Pétursson. Ég vil með fáum, fátæklegum orðum minnast míns hjartkæra mágs Kjarra, eins og hann var ávallt kallaður, en hann lést snögg- lega þann 30. september síðastlið- inn langt um aldur fram. Hann var jarðsunginn að viðstöddu fjölmenni og blómahafi frá Akureyrarkirkju þann 7. október. Kjarri var fæddur og uppalinn á Akureyri og þar kynntust þau Bögga systir og hann. 22. júlí 1967 gengu þau í heilagt hjónaband og stofnuðu sitt fyrsta heimili á Akureyri. Bömin urðu fimm, en fyrir átti Bögga soninn Hallgrím Eggert sem Kjarri reynd- ist alla tíð sem eigin sonur væri. Bömin em talin eftir aldri: Stein- grómur Eiður, Hafsteinn, Hilmar, Valdimar og litla Ósk, óskasteplan aðeins fimm ára. Fyrir tíu árum flutti fjölskyldan frá Akureyri til Grindavíkur en Kjarri var þá ráðinn skipstjóri á togarann Ásgeir RE. Þá hófust okkar raunverulegu kynni sem engan skugga bar á því Kjarri var sérstakur maður sem öllum vildi gott gera og ekkert aumt mátti sjá. Hann var frábær fjöl- skyldufaðir og telja þeir sem til þekkja að Bögga systir hafi stigið sitt mesta gæfuspor í lífinu er hún bast honum. Þann 31. ágúst síðastliðinn flytja þau svo aftur til Akureyrar og vom aðeins búin að vera þar í mánuð þegar Kjarri lést. Kvöldið sem þau fóm norður borðuðu þau hjá okkur kvöldmat og var Kjarri hress og kátur að vanda. Að það væri okkar síðasta samvemstund í þessu lífí datt mér síst af öllu í hug. Ég vil að lokum þakka mínum kæra mági fyrir samfylgdina og biðja honum Guðs blessunar í nýjum heimkynn- um. Elsku Bögga og böm, elsku Alla og allir þeir sem syrgja Kjarra, við Skúli og okkar íjölskylda biðjum pílti Rúllugluggatjöld pilu gluggatjöld Sudurlundshmui 6, Simi: 91 - 8 32 15. góðan Guð að blessa ykkur og styrkja í ykkar miklu sorg. Þegar æviröðull rennur, rökkvar fyrir sjónum þér, hræðstu eigi, hel er fortjald, hinum megin birtan er. Höndin, sem þig hingað leiddi, himins til þig aftur ber. Drottinn elskar, - Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. S. Kr. Pétursson Ester Guðlaug Karlsdóttir TÖLVUSKÓLI GJJ Námskeið LOTUS1-2-3 15. -18. nóv., kl. 13.00-17.00 Skráning og upplýsingar í síma 641222 GÍSLI J. JOHNSEN n 1 Nýbýlavogi 16, Kópavogi Simi 641222 Landsbankinn býr vel um hnútana í verðbréfaviðskiptum í Verðbréfaviðskiptum á Laugavegi 7 og á 43 afgreiðslustöðum um land allt býður Lands- bankinn örugg verðbréf í mörgum verðflokkum og með mismunandi gildistíma. Spari- skírteini ríkissjóðs eru þar á meðal, að ógleymdum bankabréfum Landsbankans. Banka- bréf Landsbankans eru ein traustasta fjárfesting sem nú er völ á. Ástæðan er einföld: Bankabréf eru útgefin og innleyst af bankanum sjálfum. Þau eru verðtryggð miðað við lánskjaravísitölu, gefa háa ávöxtun og eru auk þess með endursölutryggingu, sem tryggir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.