Morgunblaðið - 25.10.1988, Side 50

Morgunblaðið - 25.10.1988, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTOBER 1988 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Krabbi og Vatnsberi Þessi merki eru ólík í grunn- eðli sínu og eiga því ekki sér- lega vel saman, nema aðrir þættir komi til. Það sem átt er við er að æskilegt sé að Tungl, Venus og önnur merki þeirra eigi vel saman. Krabbinn Krabbinn þarf ákveðið öryggi og varanleika til að viðhalda lffskrafti sínum. Hann metur umhverfið útfrá tilfinninga- legu innsæi og þarf að dvelja í náttúrulegu umhverfi. Hann er varkár í innsta eðli sfnu, íhaldssamur, heldur hlédræg- ur, viðkvæmur og næmur. Vatnsberinn Vatnsberinn þarf að fást við félagslega og hugmyndalega lifandi viðfangsefni til að við- halda lífsorku sinni. Hann þarf að taka virkan þátt f félags- störfum eða vinna þar sem margt fólk er í nánasta um- hverfi. Hann vill vera skyn- samur og yfirvegaður og getur því stundum virst ópersónuleg- ur og fjarlægur. Að öllu jöfnu er hann rólegur og vingjarn-. legur í fasi. Hugsun og tilfinningar Það sem helst getur leitt til árekstra er að Krabbinn metur lífið og tilveruna útfrá tilfinn- ingalegu innsæi en Vatnsber- inn metur heiminn aftur á móti útfrá hugmyndalegri skynsemi. Því gæti myndast misskilningur á milli merkj- anna og erfiðleikar í sambandi við það að skilja hvort annað. Kuldi og tilfinningavella Krabbanum gæti einnig fund- ist Vatnsberinn kaldur og „til- finningalaus" á meðan Vatns- bera finnst Krabbinn of tilfinn- ingasamur og órökréttur. Auk þess getur varkámi og hlé- drægni Krabbans og það að vilja einungis umgangast sumt fólk en ekki annað rekist á þörf Vatnsberans fyrir fé- lagslíf og það að ná til maigra og ólfkra persónuleika. HiÖ gamla og nýja Önnur möguleg skuggahlið er sú að Krabbinn er fhaldssamur og vill það gamla og hlýlega en Vatnsberinn er frumlegur og nýjungagjam, leiðist oft fortíðin og sækir í það óvenju- lega og oft ópersónulega. Sem dæmi má nefna að Krabbinn hrffst oft af gömlum húsum með sál, en Vatnsberinn af nýjum og „sálarlausum" hús- um. Öryggi ogfélagslíf Til að samband þessara merkja gangi vel þurfa þau að gera málamiðlun. Þau þurfa að virða þarfir hvors annars og skilja að þau era ólfk. Sameig- inlegt lffsmjmstur þeirra þarf að taka mið af öryggi og því að búa við góða fjárhagslega afkomu, en jafnframt þurfa þau að gæta þess að taka þátt í félagslífi. Tilfinningar Það er í raun erfitt að lýsa því hvað það er sem gerir merkin ólfk. Krabbinn er meira nátt- úramerki, en fhaldssamari, varkárari og hlédrægari. Hann á til að vera feiminn. Vatns- berinn lifir aftur á móti í heimi hugsunar, er opnari í fasi og yfirvegaðri. Það jákvæða við samband þeirra er að þau geta bætt hvort annað. Vatnsberinn getur hjálpað Krabbanum að öðlast yfirvegun sem aftur getur hjálpað þeim fyrrnefnda með tilfinningalega útrás. Þar sem merki Tunglsins hefur með tilfmningar að gera skipt- ir staða þess miklu þegar sam- band þessara merkja er annars vegar. GRETTIR UÓSKA hverwig er mýj/ RITARINM ÞlNKI LÉI&5 I . ‘Xritvéu oe> slæm r [ HRAPRITUN. ÉG T^K PAÞ ALLTAFTUR. £FM EG SAGÐI ÁBAN ; FERDINAND SMAFOLK oue'ré MAVlNG atest TOMORROW IN5CM00L... A5K METHE5E QUE5TION5.. i Það er próf í skólanum á morgun____leggðu þessar spurningar fyrir mig. Hvert er hæsta fjall heims- ins? Sama er mér. Hvert er lengsta fljót i Norður-Ameríku? Sama er mér. ' VOU'RE EITHER REAPV ORVÖU'RE/ WMO N0T REAPY..I CARE5? PON'T KNOW . WMICH.. . { c h j 'I Annaðhvort ert þú tilbúin eða ekki tilbúin ... ég veit ekki hvort það er. Sama er mér. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bretar lögðu jgrunninn að stórsigri sínum á íslandi strax í fyrsta spili leiksins, þar sem Armstrong og Kirby sögðu og unnu fallega slemmu, sem fannst ekki á hinu borðinu. Norður gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ DG72 ▼ ÁG85 ♦ 6 ♦ ÁK32 Norður ♦ 3 V97 ♦ ÁKDG53 ♦ 9765 II Suður ♦ 965 VD1043 ♦ 974 ♦ G108 Austur ♦ ÁK1084 ♦ K62 ♦ 1082 ♦ D4 Mikið valt á opnunarvali norð- urs. Sævar Þorbjömsson kaus rólegu leiðina, einn tígul, en Forrester á hinu borðinu þijá tígla. Það heppnaðist betur þar eð styrkurinn lá í AV: Opinn salur. Öm Amþórsson og Guðlaugur R. Jóhannsson í AV gegn Forrester og Brock: Vestur Norður Austur Suður Öm Forrester Guðl. Brock — 3 tíglar Pass Pass Dobl Pass 4 spaðar Pass pass Pass Pass Lokaður salur. Sævar Þorbjöms- son og Karl Sigurhjartareon í NS gegn Armstrong og Kirby: Vestur Norður Austur Suður Kirby Sævar Armstr- Karl ong — 1 tígull 1 spaði Pass 2 tígiar Pass 2 spaðar Pass 4 tíglar Pass 4 hjðrtu Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Spilin koma geysilega vel saman, enda er slemman nánast borðleggjandi. Hins vegar er erfitt að komast í hana eftir hindrunaropnun á þremur tfglum. Sagnir Bretanna í lokaða salnum eru fallegar. Fyret kref- ur Kirby í geim með tveimur tfglum og sýnir svo spaða og stuttan tlgul með stökki I fjóra stlgla. Armstrong sér þá að spil- in vinna vel saman og ehldur áfram. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson 1 árlegri keppni landanna á Balkanskaga I haust kom þessi stað upp I skák júgóslavneska stórmeistarans Raicevic, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóð- lega meistarans Armas, Rúmeníu. 28. Rxd6! - Dxd6, 29. Bxc6 - Hxe2 (Sv'artur komst ekki hjá iiðstapi. 29. — Dd7, 30. Hxe7 — Hxe7, 31. Bxe7 — Dxe7, 32. Dxc8+, eða 29. — Dc7?, 30. — d6+) 30. Bxd6 - Hxb2, 31. Be5 — Hb5 32. d6+ og svartur gafst upp. Búlgarar sigruðu I keppn- inni, en næstir urðu Júgóslavar. tóxí

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.