Morgunblaðið - 25.10.1988, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 25.10.1988, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988 -> Jk- LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 VÍTISVÉLIN BEAST OFWAR í Afganistan er háð grimmileg barátta innfaeddra við vitisvélina sem aeöir um og tortímir öllum sem á vegi hennar verður. MÖGNUÐ SPENNUMYND - HRIKALEG ATRIÐI. Aðaihlutvcrk: George Dzundza, Jason Patric og Steven Raucr. — Lcikstjóri: Kevin Rcynolds. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. VORT FÖÐURLAND Sýnd kl. 9. Bönnuð Innan 16 éra. SJÖUNDA INNSIGLIÐ Sýndkl. 11.25. Bönnuö innan 16 ára. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! XJöfóar til JLJLfólks í öllum starfsgreinum! Þú svalar lestrarþörf dagsins ' jíöum Moggans! fÍjU HÁSKÓLABÍÚ s.ýnir PRINSINN KEMUR TIL AMERÍKU „ Akeem prins er léttur, fyndinn og beitt- ur, eða einf aldlega góður..." ★ ★★★ KB. Tíminn. HÚN ER KOMIN MYNDIN SEM ÞIÐ HAFIÐ BEÐIÐ EFTIR! Leikstjóri: John Landis. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall James Earl Jones, John Amos og Madge Sinclair. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Ath. breyttan sýntíma! ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ HOSS KÖUBÚLÖBKKOmMK Höfundur: Manuel Puig. 2. 8ýn.fimmtudag kl. 20.30. 3. sýn. laugardag kl. 20.30. 4. sýn. sunnudag kl. 20.30. Sýningar eru í kjallara Hlaðvarp- ans, Vesturgötu 3. Miðpantanir í síma 15185 allan sólahringinn. Miðsala í Hlaðvarpanum 14.00- 16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. :ILÍmU©ll» Ásmundaraal v/Freyjugötu Höfundur: Harold Pinter. AUKASÝNINGAR! 27. sýn. laugardag kl. 20.30. 28. sýn. sunnudag kl. 16.00. AÐEINS ÞESSAR TVÆR AUKASÝNINGAR! Miðapantanir allan sólarhring- inn í §ima 15185. Miðasalan í Ásmundarsal opin tvcimur tímum fyrir sýningu. Simi 14055. Tölvupappír llll FORMPRENT Hverlisgotu 78. simar 25960 - 25566 FL/'SAR NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKOLIISLANDS LINDARBÆ SIMI '21971 SMÁBORGARAKVÖLD í. sýn. miðvikud. 26/10 kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 2 15 7 1. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! ALÞYÐULEIKHUSIÐ bIcbcrcT1 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnii úrvalsmyndina: ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR ★ ★★★ AI.MBL. ÞÁ ER HÚN KOMIN ÚRVALSMYNDIN „UNBEAR- ABLE LIGHTNESS OF BEING" SEM GERÐ ER AP HINUM ÞEKKTA LEIKSTJÓRA PHILIP KAUFMAN. MYNDIN HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU í SUMAR. BÓKIN ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNN- AR EFTIR MILAN KUNDERA KOM ÚT 1 ÍS- LENSKRI ÞÝDINGU 1986 OG VAR HÚN EIN AP METSÖLUBÓKUNUM ÞAÐ ÁRIÐ. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framl.: Saul Zaentz. Leikstj.: Philip Kaufman. Bókin er til sölu í miðasölu. Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 14 ára. D.O.A. ★ ★★ MBL. ÞÁ ER HÚN KOMIN HÉR HIN FRÁBÆRA SPENNU- MYND D.O.A. ÞAU DENN- IS QIJAID OG MEG RYAN GERÐU ÞAÐ GOTT í .INNERSPACE'. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 18 ára. Sýndkl.5,9og11. BönnuA innan 12 óra. Sýndkl.7. DRÍFÐU ÞIG NÚ - SÝNINTNGUM FÆKKAR! Urskurður fóg’eta engin afstaða til prestsþjónustu Frá stuðningsmönnum sr. Gunnars Björnssonar A. í framhaldi af síðustu yfirlýs- ingu Bertu .Kristinsdóttur, Guð- mundar Hjaltasonar, ísaks Sigur- geirssonar, Magnúsar Sigurodds- sonar og Sigurborgar Bragadóttur óska stuðningsmenn sr. Gunnars Bjömssonar að taka fram eftirfar- } andi: Þótt fógetaréttur Reykjavíkur hafi synjað um innsetningu sr. Gunnars í Fríkirkjuna, felst engan veginn í þeim úrskurði nein afstaða fógeta til prestsþjónustu sr. Gunn- ars, hvorki að því er varðar guðs- þjónustuhald né prestsverk fyrir þá FVíkirkjumenn og aðra, er til hans í leita. *. undnin jjjfír þyf að fógetarétturinn skuli gera ráð fyrir því, að uppsögn sr. Gunnars frá 23. júní síðastliðnum sé í samræmi við lög Fríkirkjusafnaðarins. Fógeti hefur ekki tekið tillit til eftirfarandi staðreynda: í fyrsta lagi ber Fríkirkjupresti sömu kjör og þjóðkirkjuprestar hafa. Þar af leiðir, að ekki er unnt að víkja Fríkirkjupresti úr starfí án gildra ástæðna. Slíkar ástæður eru engar fyrir hendi. í öðru lagi var lagagrein um brottvikningu prests samþykkt á aðalfundi 1981, án þess að hún væri auglýst á skýran og lögmætan hátt. Auk þess leikur vafi á fjölda fundarmanna á sama fundi. í þriðja lagi situr einn af „stjóm- armönnum" Fríkirkjusafnaðarins á mjög vafasömum forsendum. Safnaðarfundur í Gamla bíói 12. september síðastliðinn var síðasta lögmæta aðgerð „stjómarinnar". Eftir hann sögðu af sér formaður og annar stjómarmaður, sam- kvæmt áskorun fundarins. Á sama fundi var uppsögn sr. Gunnars lýst ógild. Skoðanakönnun sú, sem „stjómin" gekkst fyrir dagana 1. og 2. október síðastliðinn, og aðeins tóku þátt í um 15% safnaðar- manna, er engan veginn marktæk röksemd í þessu máli; auk þess gera lög safnaðarins hvergi ráð fyrir slíku uppátæki. Við teljum langt frá því, að niðurstaða fógeta- réttar geti talist á nokkum hátt endanleg úrslit Fríkirkjudeilunnar. Lítum við áfram á sr. Gunnar sem réttkjörinn prest okkar. B. Ofannefndir aðilar hundsa iög safnaðarins með því að hafna beiðni 109 Fríkirkjumanna um safnaðar- fund. Þetta skýlausa lögbrot er ósvífin aðför að rétti safnaðar- manna. Þá vekur furðu, að „stjóm- in“ skuli neita að ræða við stuðn- ingsmenn sr. Gunnars um tveggja- presta-kerfi sem sáttaleið í deilunni. G. í lögum Fríkirkjusafnaðarins segir: „Stjóm safnaðarins skipa sjö menn, formaður og sex fulltrú- ar“... „Þá skulu einnig kosnir tveir varafulltrúar." Nú em eftir aðeins fímm fulltrúar og stjómin því ólög- leg. Allt, sem hún hefur aðhafst síðan formaðurinn sagði af sér hinn 20. september, eftir að hafa reynt að fá hina fulltrúana til þess að gera slíkt hið sama, er því ólöglegt og algerlega á ábyrgð þeirra ein- staklinga, sem að ofan em nefndir. Á þetta kann að verða látið reyna fyrir dómstólum. D. Stuðningsmenn sr. Gunnars Bjömssonar hafa ekki klofning safnaðarins í huga. Hins vegar sýn- ist okkur, að framferði þeirra ein- staklinga, sem með ofangreindum hætti hafa sagt sig úr lögum við söfnuðinn, bendi til klofnings af þeirra hálfu. Guðný Helgadóttir, Margrét Helgadóttir, Ásthildur Alfreðs- dóttir, Júlíus P. Guðjónsson og Sigríður Karlsdóttir. fll$tgt§tilribifoift Metsölublað á hvetjum degi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.