Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJi. Tf 16.30 ► Fræðsluvarp (10). 1. Lykill að bókasafni. Mynd sem fjallar úm notkun bókasafna. (15 míh.). 2. Umræðan: Bókasöfn i námi og daglegu Iffi. Stjórn- andi: Sigrún Stefánsdóttir. (20 mín.). 3. Umferðarfræðsla. Þátturá vegum Fararheillar'87. (5 mín.). Kynnir Fræðsluvarps er Elisabet Siemsen. 18.00 ► Töfraglugginn. Umsjón 19.00 ►- ArnýJóhannsdóttir. Poppkorn. * 18.55 ► Táknmálsfréttir. Umsjón Stefán Hilmarsson. <®15.55 ► Aðkomumaðurinn (Starman). Geimvera leitaraðstoðar ekkju einnar við að finna geimskip sitt. Ekkjan á í miklu sálarstríði því að geimveran hefur tekið á sig mynd framliöins eiginmanns henn- ar. Aðalhlutverk: Jeff Bridegs og Karen Allen. Leikstjóri: John Carpent- er. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. <® 17.45 ► Litli Folinn og fé- lagar.Teiknimynd með íslensku tali. <® 18.10 ► Dægradvöl. Þátta- röð um frægt fólk og áhugamál þess. .18.30 ► Spænski fótbolt- inn. Sýnt frá leikjum spænsku 1. deildarinnar. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJt. Tf 19.25 ► Föðurleifð Franks (2). Gamanþáttur. 19.50 ► Dagskrárk. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.40 ► Átali hjá Hemma Gunn. Bein útsending úrsjónvarpssal þar sem Hermann Gunnarsson tekur á móti gestum. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.40 ► GulliðíSierraMadre(TheTreasure of the Sierra Madre). Bandarísk bíómynd frá 1949. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Walter Huston og Tim Holt. Myndin gerist í Mexíkó árið 1920 og fjallar um tvo ævintýramenn. Þýðandi: Páll Heiöar Jónsson. 23.00 ► Seinni fréttir. 23.10 ► GulliðíSierra Madre. Framhald. 23.50 ► Dagskráriok. 5TÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. <®20.45 ► Anastasia. Seinni hluti framhaldsmyndar um dular- fullt hvarf rússneskrar hefðarkonu. Aðalhlutverk: Amy Irving, Omar Sharif, Claire Bloom, Olivia De Havillandog Rex Harrison. Leikstjóri og framleiðandi: Marvin J. Chomsky. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. <®22.30 ► Veröld — Sag- an í sjónvarpi. Islam 600 — 1200. <®23.00 ► Herskyldan. Spennuþáttaröð sem segir frá nokkrum ungum piltum í herþjónustu í Víetnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey og fl. <®23.50 ► Tíska. <®24.20 ► Sögur frá Manhattan. Fjór- arsögur. Aðalhlut- verk: Rita Hayworth. 2.15 ► Dagskráriok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Björn Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrílin" eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (2). (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Markaður möguleik- anna. Umsjón: Einar Kristjánsson. 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus" eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson les þýðingu sína (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurösson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar. Erl- ingur Vigfússon, Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir og Kammerkórinn syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar í Háskólabíói 29. þ.m. Fyrri hluti. Dan Laurin frá Svíþjóð leikur á blokkflautu, Daninn Geir Draugsvoll á harmoníku, Finninn Jan-Erik Gustafsson á selló og Sviinn Anders Kilström á pianó með Sin- fóniuhljómsveit íslands: Petri Sakari stjórnar. a. Konsert i c-moll fyrir blokkflautu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. b. »A dirge: Other Echoes Inhabit the Garden" fyrir harmoníku og hljómsveit eftir Ivar Frounberg. c. Sellókonsert op. 85 eftir Edward Elg- ar. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. (Siðari hluti tónleikanna er á dagskrá daginn eftir kl. 17.03.) 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiöar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.15 Tónskáldaþingið í Paris 1988. Sig- urður Einarsson kynnir verk samtímatón- skálda, verk eftir Tékkann Vitazoslay Kubicka, Daniel Law frá Hong Kong og Bretann James Dillon. 21.00 „Föla Anna", smásaga eftir Heinrich Böll. Einar Heimisson les þýðingu sína. 21.15 „Það vex gras yfir grafir". Kristin Bjarnadóttir les þýðingar sínar á Ijóðum eftir Marie Louise Ramnefalk. 21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um sam- skipti foreldra og barna og vikið að vexti, þroska og uppeldi. Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Júlíus- dóttir og sálfræðingarnir Einar Gylfi Jóns- son og Wilhelm Norðfjörð svara spurning- um hlustenda. Símsvari opinn allan sólar- hringinn, 91-693566. (Endurtekinn frá sl. miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um Evrópubandalagið í tilefni breytinganna í árslok 1992. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarp- aö daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöur- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- ir kl. 8.00 og 9.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiö- arar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- En þannig starfa nú einu sinni hinir ftjálsu fjölmiðlar Vesturlanda. Ýmsir hafa gagnrýnt bandarisku sjónvarpsstöðvamar fyrir að eltast við hvalina í Alaska. En varpar sá eltingaleikur ekki líka ljósi á skammsýni sumra pólitíkusa er virðast hafa meiri skilning á neyð tveggja hvala í norðurhöfum en eig- in þegna? Eins og áður sagði hefur norska kvikmyndin um Svívirtu bömin vak- ið mikla athygli og vfða svipt burt þagnarhulunni er verndar barna- nauðgarana. Reyndar telja tals- menn Kvennaathvarfsins þar sem hinir svívirtu eiga helst sitt skjól hér á landi að slík séu áhrif fjöl- miðla að þeir verði að gefa grænt ljós áður en bannhelginni er svipt af málum. Þetta sjónarmið kom fram í máli talsmanna Kvennaat- hvarfsins í spjalli við Ævar Kjart- ansson í Dægurmálaútvarpinu í fyrradag. Og allt ber þetta að sama brunni. eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa. — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lisu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 I hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps- ins. Þá spjallar Hafsteinn Hafliðason við hlustendur um grænmeti og blómagróð- ur. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón. íþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. Fréttir kl, 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2 verður endurtekinn frá sunnudegi þátturinn „Defunkt til islands" í umsjá Skúla Helga- sonar og Péturs Grétarssonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 Sannleikurinn nær fram um síðir í kjölfar hinnar fijálsu fjölmiðlaum- ræðu. Stundum fer hann krókaleið- ir, jafnvel um Alaskaísinn, en stöku sinnum snertir fjölmiðlaumræðan kviku í leyndum stað þjóðarsálar- innar. Hugsið ykkur þá svívirð- una er dylst að baki þagnarinnar í löndum hins hefta orðs? Þar verður hinn almenni maður stöðugt að geta í eyðumar og getur aldrei verið viss um að hann komist að hinu sanna því upplýsingamar koma allar úr einni átt. Hann hefur enga viðmiðun líkt og hinn banda- ríski blaðalesandi er sér ef til vill umhyggju Reagans fyrir Alaska- hvölunum í ljósi hins gliðnandi ör- yggisnets? En svo tekur þögnin víð þá ný stórmál fylla hina fijálsu fjölmiðla og þá heldur svívirðan áfram eins og kvennaathvarfskonurnar bentu á í spjallinu við Ævar. Ólafur M. Jóhannesson 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 19.00 Tónlist. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Tónlist, færð, veð- ur, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunvaktin. Með Sigurði Hlöð- verssyni. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Frétt- ir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatími. 10.00 Félagi forseti. Jón Helgi Þórarinsson og Haraldur Jóhannsson lesa úr viðtals- bók Régis Debré við Salvador Allende fyrrum forseta Chile. 1. lestur. 10.30 Á mannlegu nótunni. Umsjón: Flokk- ur mannsins. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í-samfé- lagið á íslandi. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Islendingasögur. 13.30 Kvennalisti. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Opið. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Opiö. 19.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um- sjá Guðmundar Hannesar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARPALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlist af plötum. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. 22.00 I miðri viku. Stjórn: Alfons Hannes- son. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Rannveig Karlsdóttir. 22.00 Snorri Sturluson. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Þagnarhulan Fjölmiðlafárið þjappar þjóðinni saman stundarkom og svo sundrast þjóðarsálin þar til ný stór- mál skjótast upp á fjölmiðlahimin- inn. Þessa dagana eru tvö mál efst á baugi í fjölmiðlunum og skal fyrst frægt telja hvalamálið og einnig hefur athyglin beinst mjög að bamanauðgurunum í kjölfar fréttar ríkissjónvarpsins af norsku heim- ildamyndinni: Svívirtu bömin sem var svo sýnd á Stöð 2 síðastliðið sunnudagskveld en þessi mynd virð- ist hafa opnað augu fjölmargra fyr- ir vamarleysi smáfólksins í heimi hér. Undirritaður ætlar ekki að tyggja hér enn einu sinni hina gömlu tuggu um vald fjölmiðlanna. En samt verður ekki undan vikist að skoða þá samfélagsmynd er birtist handan fjölmiðlafársins. Við fyrstu sýn virðast myndimar af gráhvölunum í Alaska og svívirtu bömunum í fátækrahverfum þriðja heimsins eiga harla fátt sameiginlegt. En lýsa þær ekki býsna vel mannfólk- inu? Eða hringdi ekki Reagan tvisv- ar á dag til hvalabjörgunarmann- anna í Alaska og bauð alla hugsan- lega aðstoð og leitaði meira að segja til Kremlvetja? Þessi sami forseti hefír veikt svo mjög það öryggis- net er á að vemda lítilmagna í hópi þegna ríkasta lands heims að ef marka má bandarísk blöð og tímarit þá fylla nú einstæðar mæð- ur í vaxandi mæli flokk hinna svo- kölluðu heimilisleysingja. Og það er ekki fögur lýsing bandarískra blaðamanna á lífskjörum þessara mæðra. Þær eru gjaman á flækingi með bömin milli svefnskýla er þær þurfa að yfirgefa eldsnemma að morgni og það sem meira er að þessar mæður og böm þeirra eru oft vamarlítil gagnvart ofbeldis- mönnum! Er nema von að Halldór Ásgrímsson tali um hræsni og yfir- drepsskap þegar hann minnist á hinar rándým björgunaraðgerðir í | Alaska?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.