Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988 Þýska fyrirtækið Nordsee sendir stjórnvöldum skeyti: Akveða flj ótlegahvort keypt verður áiram afíslendingum Brussel, frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. TALSMAÐUR vestur-þýska fyr- irtækisins Nordsee upplýsti í samtali við Morgunblaðið að stjórn þess hefði nýlega sent íslenskum stjórnvöldum skeyt.i og lýst áhyggjum vegna mögu- legra áhrifa hvalveiða Islendinga á sölu íslenskra sjávarafurða á Þýskalandsmarkaði. I bréfinu töldu forráðamenn fyr- irtækisins hættu á að neytendur yrðu tregir til að kaupa íslenskar sjávarafurðir vegna hvalveiðistefn- unnar. Fyrirtækið yrði því hugsan- lega að draga úr fiskkaupum af íslendingum. Barnabætur í pósti HINN 31. október voru póst- lagðar ávísanir með loka- greiðslu barnabóta og barna- bótaauka á þessu ári. Bótaþeg- ar eru samtals 62 þúsund tals- ins og nema þessar upphæðir 752 milljónum króna. Barnabæ- turnar eru 523 milljónir og barnabótaaukinn rúmar 229 milljónir króna. Fjármálaráðuneytið vil vekja athygli á því að vegna mistaka við tölvuútskrift verða bætur vegna barna sem fæddust á tíma- bilinu júlí-október s.l. ekki póst- lagðar fyrr en í lok vikunnar. I samtali við fréttaritara sagði talsmaðurinn að engin ákvörðun hefði verið tekin enn sem komið er en hennar væri að vænta alveg á næstunni. Enn hefði ekkert svar borist frá íslenskum stjórnvöldum og ekkert benti til þess að þeir full- trúar íslenskra stjórnvalda sem nú ferðast um Þýskaland hygðust heimsækja fyrirtækið sem hugsan- lega byggðist á því að Nordsee væri ekki stór viðskiptavinur. Nordsee er stærsta fyrirtæki á sviði útgerðar, fiskvinnslu, sölu og dreifingu á sjávarafurðum í Vest- ur-Þýskalandi. Fyrirtækið rekur 150 fiskbúðir og 160 fiskréttastaði í Þýskalandi, Austurríki og á Eng- landi. I framtíðinni hyggjast for- ráðamenn þess leggja aukna áherslu á fiskréttaveitingahús, eins- konar skyndibitastaði með fisk. VEÐUR r r r r / f / r r r fj r í DAG kl. 12.00: r r r / r r r Heimild: Veðurslofa islands (Byggt á veöurspá kl. 16.15 i gær) VEÐURHORFUR í DAG, 2. NÓVEMBER YFIRLIT í GÆR: Við suðausturströndina er 1029 mb hæð en þok- ast austsuðaustur en á suð-vestanverðu Graenlandshafi er að myndast lægð sem mun fara norð-austur og dýpka. Smám saman hlýnar í veðri og á morgun verður víðast 4-9 stiga hiti. SPÁ: Allhvöss sunnan og suðaustan átt og rigning um sunnan- og vestanvert landið, en úrkomulitið á Norðurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FIMMTUDAG: Framan af degi verður súld með rign- ingu austast á landinu en víðast lóttir þar til með suðvestan átt. Um allt sunnan- og vestanvert landið verða skúrir eða haglél. Hiti 2-6 gráður HORFUR Á FÖSTUDAG: Á Vestfjörðum litur út fyrir norðan- og norðvestan átt með éljum en í öðrum landshlutum verður vestan- og suðvestan átt með slydduéljum suð-vestanlands en léttskýjað um landið austanvert. Hiti nálægt frostmarki,_ TAKN: Q - Heiðskírt Léttskýjáð Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ^ Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / # / * * * * * * * Snjókoma * * * 1Q Hitastig: 10 gráður á Celsíus V Skúrir * V El EE Þoka — Pokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —f~ Skafrenningur Þrumuveður ir * m > T * VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tfma hltl veður Akureyri +3 léttskýjað Reykjavfk 3 léttskýjað Bergen 6 skúr Helsinki 0 hálfskýjað Kaupmannah. 8 rignlng Narssarssuaq 4 rigning Nuuk 1 snjókoma Osló 8 skýjað Stokkhólmur 1 slyddda Þórshöfn S skúr Algarve 21 skýjað Amsterdam 10 léttskýjað Barcelona 18 léttskýjað Chicago 2 helðskfrt Feneyjar 11 heiðskírt Frankfurt 9 skýjað Glasgow 9 skýjað Hamborg 9 alskýjað Las Palmas 26 hálfskýjað London 10 mistur Los Angeles 16 aiskýjað Luxemborg 8 léttskýjað Madrid 16 þokumóða Malaga 20 skýjað Mallorca 23 skýjað Montreal 1 skýjað New York 7 rigning Par(8 10 léttskýjað Róm 18 helðskýrt San Diego 18 alskýjað Winnipeg +3 alskýjað Nýja“Tflr léttjógúrtin er kjörin til uppbyggingar 1 heilsuræktinni þinni, hvort sem þú gengur, hleypur, syndir eða styrkir þig á annan hátt. Svo léttir hún þér línudansinn án þess að létta heimilispyngjuna svo nokkru nemi því hún kostar aðeins kr. 32.* Allir vilja tönnunum vel, í nýju^nr léttjógúrtinni er notað NutraSweet 1 stað sykurs sem gerir hana að mjög æskilegri fæðu með tilliti til tannvemdar. Hjá sumum kemur hún í stað sælgætis. Allar tegundirnar af "THT léttjógúrtinni em komnar í nýjan búning, óbrothætta bikara með hæfilegum skammti íýrir einn. Leiðbeinandi verð. íNutraSweet f BMNOsmnm nmr Léttjógúrt Framleidd í Mjólkurbúi Flóamanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.