Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri Gunnlaugur. Getur þú vinsamlegast sagt mér hvem- ig stjömukortið mitt á eftir að líta út á næstu mánuðum? Ég veit að Plútó hefur verið sterkur í kortinu í langan tíma, en er nú „á förum" mér til mikillar ánægju. Ég er fædd 16.11.67 kl. 1 eftir miðnætti (í Rvík). Með kæm þakklæti. Sporðdreki." Svar: Plútó Ég verð nú að segja að ég skil það vel sem þú segir um Plútó. Ég hafði hann sterkan í tvö ár, eða 1986 og 1987. Þetta var þroskandi tímabil, ár hreinsunar og uppgjörs við neikvæða þætti úr fortíðinni. Það leiddi síðan til ákveðinnar frelsunar, eða þess að ég er í dag laus við margt sem háði mér áður. Ég hefði því ekki viljað vera án Plútós. Hins vegar er það nú gott að vera laus við hann, í bili a.m.k. Áhrif hans em þyngjandi, enda beinist athyglin að þvf að losa sig við neikvæða þætti persónuleikans. Orka hans kallar einnig á hlédrægni og .Jfr/issa lokun á umhverfíð. Venus Það sem helst vekur athygli við afstöður næstu mánaða er staða Júpíters á Miðhimni, ferð þriggja pláneta inn í 5. hús og síðan margar afstöður á Venus. Það má því segja að þjóðfélagið, félagslíf og ást verði þeir þættir sem koma til með að skipta þig hvað mestu máli á næstu mánuðum. -'■* Ný vinna Júpíter í 10. húsi, frá og með apríl 1989 og fram á haust, gefur til kynna þörf fyrir að víkka þjóðfélagslegan sjón- deildarhring þinn. Það gæti táknað vinnu sem tengist ferðalögum, eða áhuga á nýrri vinnu og um leið tilboð sem stuðla að aukinni þekkingu á lífínu og tilvemnni. Tilfinningalegt endurmat Satúmus verður í spennuaf- stöðu við Venus í janúar 1989. Það táknar að um endurmat á tilfínningalegri og félags- ^élegri stöðu þinni verður að ræða. Þú gætir t.d. fundið til einmanakenndar og um leið þarfar til að bæta tilfínninga- lega stöðu þína. Satúmus á Venus getur einnig þýtt að þér verði falin félagsleg ábyrgð sem þér finnst frekar þung í fyrstu. Lifandi félagslíf Með vorinu og reyndar aftur um veturinn 1989—90 verður Júpíter í afstöðu við Venus. Það táknað að um þenslu verð- ur að ræða á félagslega svið- inu. Það er td. ekki ólíklegt að þú kynnist nýju fólki og almennt að mikið verði um að _ „vera. Börn ogsköpun 5. húsið hefur með böm, ást og sköpun að gera. Margar plánetur í 5. húsi gætu táknað þörf fyrir að eiga bam, en einnig að þú finnir hjá þér hvöt til að tjá sjálfa þig á persónulegri og meira skap- andi hátt en áður. Ást Þegar á heildina er litið er greinilegt að mikið verður um . að vera á félagslega sviðinu á næstu mánuðum. Það er einn- ig líklegt að ástin komi til með að blómstra. Ég tel að þú munir koma til með að þrosk- ast töluvert á næsta ári, fé- lagslega, tilfínningalega og hvað varðar skapandí tján- ingu. Þú ættir einnig að verða töluvert opnari og mýkri i allri ■ —^.ningu þvi Venus er ólíkur Plútó. GARPUR AR/tSíN HEfUfZ GER.T TEELU SfUÍP/LL/l 06 LITlP Fy/e/E FOPMLEGHEIF... f -/ Hi/EfS VE6UA Í/OPU9 / PlÐ AB SKJÓTA H OKKU/Z P - (ERVEeiÐAÐBEÓBA OKKOR V VEIKO/WH /HEBpy/AÐ ? HKEKTA OWJRAEIAF .7 <W. V pAKKA pÉR, TEELA \ HÖFUÐS/HABUR, EAlSm\ ÓENDI/VIAOUfí. J&UpE’öes L fö/JUNGS SKAL EG I' I ^FJALLA UA1 þETTA fTzr T A r'k J/ÉTA, \ ÞuÓP JÓUNUADALS , ÉG ) Ö/ÐST AFSOKUSJAFZ.A Blb ' J 'AfíAS/NFH. HER/SA ■ l//£> ' / HÓLDU/U AE> MR HAF/ \C\ HHCUL'AS PH/NS OG BVLT- Y~W/NGaPMeNN UEFUÐAÐ ) V UERKH GRETTIR ( ElTT ER C50TT \ v. VIE3 SV/EFKJSS'fC/. . . / o g 00 O 1 » / AIAÐUf? pARF ERK\ \ V, AD HAFA FytZlR J C^HENN o s o JW PAVT6 ' 5-ZI BRENDA STARR I VATNSMYRINNI 1 / þAÐ HL3ÓTA ACU/E/ZA ' þÚSUND/R Ar/AýFLUGUM] ípESSU FLUGNA- (Se-jz/ —-as—tsz.—m FERDINAND / / / / 1 X \ ///; U SMAFOLK CAN /OU TELL ME ABOUT IT?/ Sálfræðiaðstoð 1 kr. Læknirinn er við. Það er víst að versna. Viltu segja mér frá því? WELL, I HOPE YOU WON'T THINK! THI5 15 5ILLY, BUT... •c- Ég vona að þér fínnist þetta ekki kjánalegt, en... I HAVE THIS FEAR OF BEINé ALONE.. rní poctbg lgEjj] Ég er svo hræddur víð að vera einn. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Austurríkismenn spiluðu harðan og áhættusaman brids i úrslitaleiknum við Bandaríkin á ÓL. Kannski skiljanleg stefna á móti sigursælustu spilurum heims — Hamman, .Wolff, Meckstroth og Rodwell — en ekki gekk hún upp í þetta sinn. Trekk í trekk sátu þeir í súp- unni í tiltölulega meinlausum spilum. Norður gefur; NS á hættu: Norður ♦ ÁK ■ VÁ1085 ♦ K86 ♦ ÁKDG Vestur Austur ♦ DG763 ... *85 VG VK9763 ♦ ÁDG52 f97 ♦ 83 +7652 Suður ♦ 10942 VD42 ♦ 1043 ♦ 1094 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Terraneo Hamman Kadlec Wolff — 1 lauf Pass 1 hjarta 1 spaði 2 grönd Pass 3 grönd 4 tíglar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Útspil: laufás. í lokaða salnum spilaði Aust- urríkismaðurinn Kubac 3 grönd í norður og fékk út spaða. Hann spilaði hjarta á drottningu og tígli á kóng og tók sína níu slagi: 600 í NS. Að öllum líkindum hefði nið- urstaðan orðið sú sama í opna salnum ef Terraneo hefði kosið að passa 3 grönd. Hamman hafði sýnt 23-24 punkta og jafna skiptingu, svo Terraneo taldi geimið vinnast örugglega og ákvað að fóma. Hamman spilaði þrisvar laufi, Terraneo trompaði og lagði nið- ur tropásinn og spilaði drottn- ingunni. Hamman átti þann slag, spilaði aftur Iaufi og Wolff trompaði með tíunni. Nú var fátt um fína drætti og Terraneo endaði 5 niður, sem gaf NS 1100 og Bandaríkjamönnum 11 IMPa. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í v-þýzku deildakeppninni í ár kom þessi staða upp í skák al- þjóðlega meistarans Bischoff (Bayem Miinchen), sem hafði hvítt og átti leik, og Beckemeyer (Bochum). 17. Rxe4! - dxe4, 18. Dxe4 (Svartur fær nú ekki varist báðum hótunum hvíts, sem eru 19. Bc4+ og 19. Dxg6) 18. - b5, 19. Dxg6 — Hf7, 20. Hh8+! og svartur gafst upp, því eftir 20. - Kxh8, 21. Dxf7 á hann ekkert svar við hótuninni 22. Hhl+.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.