Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988 9 HJARTAS JÚKLINGAR - VIÐHALDSÞJÁLFUN 6 vikur (12 klst) Nú býður Heilsugarðurinn viðhaldsþjálfun fyrir hjartasjúklinga undir ábyrgri leiðsögn Heimis Bergssonar, íþróttafræðings. A námskeiðinu stunda þátttakendur þjálfun í leikfimisal, tækjasal og göngu tvisvar í viku. Markmiðið er að styðja hjarta- sjúklinga, sem hafa verið í endurhæfingu, t.d, á Reykja- lundi, til viðhaldsþjálfunar. Qi=S=dO HEILSUGARÐURINN Garðatorgi, Garðabæ, sími 656970-71. Aldrei glæsilegra úrval af feröatösk- um, snyrtitöskum og skjalatöskum QElsiP H Aðalstræti 2. UMBERTO GINOCCHIETTI PELSINN Kirkjuhvoli, sími 20160. Hrottafengn- ar lýsingar Frétt Tímans hefst á þessum orðum: „Hann hótaði að skera mig á háls ef ég léti ekki að vilja hans. Hann gaf mér höfuðhögg, sló mig og henti mér i gólfið. Hann var ruglaður af drykkju. Hann skipaði mér að sjúga. Ég hugsaði bara um að bjarga lifi mínu og gerði eins og hann sagði.“ Tíminn heldur áfiram: „Þessar hrottafengnu lýsingar eru teknar úr hluta skýrslu nauðgunar- málanefhdar þar sem konur sem orðið hafa fómarlömb nauðgara segja frá atvikum. Nauðgunarmálanefiid var sett á laggimar í lgöl- far ályktunar Alþingis vorið 1984 og hefur star&ð sleitulaust siðan, rannsakað fiest sem þess- um hlutum tengjast. Nefiidin skilaði af sér nýlega skýrslu til dóms- málaráðherra, miklu verid sem fyrirhugað er að komi út i bókarformi sfðar. Nauðgunarmálanefiid kynnti skýrsluna firétta- mönnum i gœr og ein- staka þætti hennar. Það vakti athygii að á fréttamannafiindiniim var dreift í bókarformi einum hluta hennar, „Viðtalskönnum um nauðgunarmál", sem Sigrún Júlfusdóttir yfir- felagsráðgjafi þjá Land- spítanum annaðist. Þennan hluta skýrsl- unnar hefiir Sigrún tekið út og gefið út í 120 siðna búk sem ber nafhið „Hremmingar, viðtöl um nauðgun" og er búkin gefin útafMáli og menn- ingu“. Vissu við- mælendur um útgáfii? Siðan segir Tfminn: „Útgáfustarfeemi af þessu tagi er sjaldgæf. I tíma ríkisins en útgáfu einkaforlags Dagblaðið Tíminn segir frá því í baksíðuramma í gær að bóka- forlagið Mál og menning muni gefa út hluta skýrslu „Viðtalskönn- un um nauðgunarmál“, sem unnin var á vegum dómsmálaráðu- neytisins. „Spurningin er sú,“ segir Tíminn, „hvort Sigrún Júlíusdóttir á sjálf þetta verk sem hún vinnur fyrir þessa nefnd, eða á ríkið verkið sem kaupandi hennar vinnu í nefndinni." Staksteinar glugga í þessa Tímafrétt í dag. ef ekki einsdæmi, og for- vitnilegt væri að fá upp- lýst, hvort þær konur, sem rætt var við þegar skýrslan var gerð, hafi þá né sfðar vitað að þær yrðu gerðar að féþúfu félagsráðgja&ns á þenn- an hátt.“ „Það er sjaldgæft að skýrslur sem unnar eru fyrir þetta ráðuneyti eða þá einstaldr hlutar þeirra séu lfldegar til að verða góð söluvara,*1 sagði Jún Thors lögfræðingur þjá dómsmálaráðuneytinu. „Spumingin er sú hvort Sigrún Júlíusdóttir á sjálf þetta verk sem hún vinnur fyrir þessa nefnd, eða á rikið veridð sem kaupandi hennar vinnu í nefndinni. Þvi er ég ekki reiðubúinn til að svara, en þetta er hlutur sem þarf að skoða," sagði Jon Thors ennfremur. Tfminn spurði útgáfu- sfjóra Máls og menning- ar hveiju þessi útgáfe sættí þar sem skýrslan og einstakir þættir henn- ar hefðu verið unnir á kostnað rfldsins sem væntanlega réði nokkru um hvernig með væri ferið. „Það var Sigrúnu í sjálfevald sett hvort hún vildi gefe þetta út eða hvað hún vildi gera við þennan part sinn. Hún bar þetta undir sfna sam- nefndarmenn eftir því sem ég best veit, en það er í sjálfu sér ekki okkur hjá Máli og menningu viðkomandi," sagði Hall- dór Guðmundsson út- gáfiistjóri. Halldór sagði að Sig- rún heOi boðið Máli og menningu útgáfu á efh- inu og hann ekki séð ástæðu til að hafha þvi enda væri hér um að ræða verk sem þarft væri að kæmist í þjóð- félagsumræðuna.** Réttur brotaþola í hliðarfrétt Tfmans (bls. 3 í gær) segir enn um jþetta mál: „I nefhdarálitinu er ennfremur lagt til að brotaþolum verði veitt meiri vemd og stuðning- ur en nú er raunin við meðferð mála og fití þannig brotaþolar ský- lausan rétt til að kreQast þess að málsmeðferð feri fram fyrir luktum dyr- um, að heimiluð verði skýrslutaka af brotaþola án þess að hinn brotlegi sé nálægur. Loks er lagt til að for- takslaust fréttabann verði sett á persónulegar upplýsingar um brota- þola nema um knýjandi nauðsyn verði að ræða . . .“ Vandi: Langflestir íslendinga missa tekjur við að ná eftir- launaaldri. I árslok 1987 fengu nær 70% ellilífeyris- þega tekjutryggingu fráTryggingastofnun ríkisins. Ef sama hlutfall hefur haldistfrá áramótum eru sjö af hverjum 10 ellilífeyrisþegum því með lægri tekjur en 48.681 kr. á mánuði, en hjón fá 45.480 kr. hvort. Samkvæmt upplýsingum Þjóðhagsstofnunar eru meðallaun á Islandi í dag 90.000 krónur á mánuði. Lausn: Sparnaður sem skilar sér í auknum tekjum þegar starfsævinni lýkur kemur í veg fyrir lakari lífskjör í framtíðinni. Sparnaður hjá VIB borgar sig. VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.