Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988 27 blémeiucil KRiNGLUNNI OG SIGTÚNI HÖFÐABAKKA9 SÍMI 685411 PÓSTKRÖFUÞJÓNUSTA Reuter Réttarhöld í Egyptalandi Réttarhöld hófust í gær í Egyptalandi yfir tuttugu manna hópi sem kallaður hefur verið Egypska byltingin. Mönnunum er m.a. gefið að sök að hafa myrt tvo ísraelska embættismenn í Kaíró árin 1985 og 1986. Á myndinni sést meintur leiðtogi hópsins, Mahmoud Noureddin Soliman, staddur i búri í réttarsalnum, kyssa dóttur sina skömmu áður en réttarhöldin hófúst. Bretland: Meiri olía í Norður- sjó en áður var talið Reuter Stefhuskrá Bush George Bush, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, sést hér halda á loft riti er nefiiist „Leadership of the lssues“ og er eins konar stefnuskrá hans í væntanlegum forsetakosningum 8. nóvember. Skoðanakönnun, er gerð var fyrir sjónvarpsstöðina NBC og dagblaðið Wall Street Journal og birtist á mánudag, gaf til kynna að Bush fengi meirihluta í 34 ríkjum með 306 kjörmönn- um, Dukakis í sjö ríkjum með 59 kjörmönnum en staðan var óljós i níu fjölinennum ríkjum, þ.á m. Kaliforníu og New York. Alls þarf 270 kjörmenn til að sigra í kosningunum. Michael Dukakis, frambjóðandi demókrata, hefur sakað Bush um að koma sér undan því að ræða um alvarlegustu vandamálin sem blasi við í Bandaríkjunum og jafiiframt að beita óþverrabrögðum í kosninga- baráttunni. Jólakötturinn Mýjuns frá Glit! ‘f! GLIT St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. MUN meiri olía er talin vera í Norðursjó en- álitið hefúr verið fram að þessu, að því er fram kemur í frétt The Times i gær. í skýrslu frá fyrirtækinu County NatWest WoodMac, sem er ráðgjaf- arfyrirtæki í olíuiðnaði með aðsetur í Edinborg, segir, að líklegt sé, að 560 milljónir olíufata séu á svæði Breta í Norðursjó til viðbótar því, sem hingað til hefur verið áætlað. í skýrslunni kemur einnig fram, að um miðjan næsta áratug muni Bret- ar að líkindum framleiða yfir tvær milljónir olíufata á dag og einungis Saudi-arabar, íranar og írakar framleiði meiri olíu. í skýrslunni kemur fram, að olíu- verð hafi farið lækkandi frá því á síðasta ári, þegar fatið var á 18 dali, en er nú á Í2 - 13 dalir. Olfu- framleiðslulöndin í OPEC hafa ekki getað komið sér saman um fram- leiðslukvóta. Stjómvöld í Bretlandi hafa neitað að fara að tilmælum olíufram- leiðsluríkja um að draga úr fram- leiðslu sinni á olíu til að hækka verðið. Fulltrúar OPEC hafa að undanförnu reynt að fá ríki utan bandalagsins til að draga úr fram- leiðslu sinni, en um þessar mundir er verið að undirbúa ráðherrafund OPEC-ríkjanna, sem fram á að fara í Vín 21. nóvember næstkomandi. Talið er, að breskur olíuiðnaður standi vel að vígi, komi til verðstríðs á olíumarkaðnum. Reuter James A. Baker III. mannsins Bobs Woodwards, sem ritað hefur bók um leyniþjónustuna, CIA, hataði forstjóri hennar, Will- iam Casey, Baker. Er hann heyrði að svo gæti farið að Baker yrði starfsmannastjóri sagði hann við Reagan og lá við að röddin skylfi: „Það yrði óþolandi. Allt, sem gert hefur verið síðastliðin tvö og hálft ár til að þröngva stefnu [Reagans forseta] upp á skrifkerana í kerfinu og boða hana út um heim yrði gert að engu með slíkri ráðstöfun." AUKIN BlLAÞJÓNUSTA ESSO . SJÁLFVIRKAR BILAÞVOTTASTOÐVAR í REYKJAVÍK, HAFNARFIRÐI, KEFLAVÍK, AKRANESI 0G AKUREYRI Við bjóðum nú fullkominn bílaþvott og bón í sjálfvirku bílaþvottastöðvum á fimm stöðum á landinu: Skógarseli, Breiðholti Lækjargötu, Hafnarfirði Aðalstöðinni, Keflavík Fjóðbraut 9, Akranesi Veganesti, Akureyri Tjöruþvottur og bón kr. 475,-. 1 Olíufélagið hf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.