Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988
t
Móöir okkar og tengdamóöir,
INGIGERÐUR GUÐNADÓTTIR,
Álfaskelði 34,
Hafnarfirði,
andaöist í Borgarspítalanum 31. október sl.
Guðni Vflmundsson,
Kristján Vilmundsson,
Ásta Vilmundsdóttir
og tengdabörn.
t
Móöir okkar,
SIGURBJÖRG MARTEINSDÓTTIR
frá Fáskrúðsfirði,
til heimilis á Laugarnesvegi 108,
lést 31. október í Landakotsspítala.
Börn hinnar látnu.
t
MAGNÚS LOFTSSON
bifreiðastjóri,
Hamraborg 32,
Kópavogi,
lést aö kvöldi 31. október. Jarðarförin verður auglýst síðar.
Börnin.
t
Eiginmaður minn,
KARL HINRIK OLSEN,
Granaskjólí 8,
lést í Landspítalanum 1. nóvember.
Anna Jóhannesdóttir.
t
Eiginmaöur minn og faðir okkar,
ÁRNIHRAUNDAL
frá Lækjarhvammi,
Fffusundi 1, Hvammstanga,
andaöist i sjúkrahúsi Hvammstanga föstudaginn 28. október sl.
Svanborg Guömundsdóttir,
Helga Árnadóttir,
Ragnar Árnason,
Vignir Árnason.
t
Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi,
SIGFÚS JÓNSSON,
fyrrv. verkstjóri skipaafgrelðslu KEA,
Skólastfg 9,
Akureyri,
lést 1. nóvember.
Þórunn Ólafsdóttir,
Ragnheiður Sigfúsdóttir, Þorgeir Jóhannesson,
Jón Ólafur Sigfússon, Alda Skarphóðinsdóttir,
Kristján Þór Sigfússon, Ágústa Magnúsdóttir,
Haukur Slgfússon,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma,
SIGRÍÐUR ÁSMUNDSDÓTTIR,
Efstalandi 24,
Reykjavfk,
lést þann 29. október sl.
Jaröarförin fer fram frá Laugarneskirkju föstudaginn 4. nóvember
kl. 13.30.
Blóm og kransar afbeönir, en þeir sem vilja minnast hennar, láti
líknarstofnanir njóta þess.
Bjartey Friðriksdóttir, Þorsteinn Guðnason,
Jóhanna Friöriksdóttir, Sigurður Sigurösson,
Pálmi Friðriksson, Anný Ástráösdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
LOKAÐ
í dag vegna jarðarfarar.
Rakarastofan v/T ryggvagötu.
Helgi Björgvins-
son - Kveðjuorð
Fæddur 25. desember 1934
Dáinn 24. október 1988
Hann Helgi Björgvins er dáinn.
í fyrstu neitar maður að trúa slíkri
frétt en verður síðan að beygja sig
fyrir staðreyndinni, því slík var ork-
an sem í honum bjó að við sem
mikið yngri erum mættum taka til
fyrirmyndar. Kynni okkar Helga
ná svo langt sem ég man. Fyrstu
minningamar eru tengdar árvissum
snoðklippingum fyrir jól, og síðar
þar sem hann er faðir æskufélaga
minna Gunna og Göbba, Ellu bekkj-
arsystur minnar og Tryggva sem
þá var of ungur að okkar áliti til
að taka þátt í hinum ýmsu uppá-
tækjum sem ungum mönnum dettur
í hug sem eru að hlaupa af sér
homin. Einnig hafði ætíð verið vin-
skapur milli foreldra minna og
þeirra Helga og Unnar. Mér er það
minnisstætt frá þessum unglingsár-
um að Helgi kom alltaf fram við
okkur eins og fullorðna menn þó sem stjórnaði, þannig hafði hann
að engum duldist að það var hann lag á urigu fólki enda vann hann
Útför t RAGNARS KJARTANSSONAR myndhöggvara
veröur gerð frá Dómkirkjunni miövikudaginn 2. nóvember kl. 13.30. Blóm eru vinsamlega afþökkuö, en þeir sem vilja minn- ast hans eru beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess.
Katrin Guðmundsdóttir, Kjartan Ragnarsson, Guðmundur Örn Ragnarsson, Hörður Ragnarsson, Inga Sigríður Ragnarsdóttir, Kristfn Kjartansdóttir.
t
Þökkum innilega samúöarkveðjur og hlýhug við andlát og jarðar-
för eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu,
HELGU LAUFEYJAR HANNESDÓTTUR,
Brekkukotl,
Reykholtsdal.
Guðmundur Guðjónsson,
Ólöf Guðmundsdóttir, Þorvaldur Jónsson,
Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir, Sigurður Árni Magnússon,
Guðjón Guðmundsson, Hulda Laxdal Hauksdóttir,
og barnabörn.
t
Innilegar þakkir til ykkar allra fyrir auðsýnda samúö og hlýhug
við andlát og útför móður okkar, tengdamóöur og ömmu,
BERGÞÓRU SIGURÐARDÓTTUR
Ijósmóður,
Grundarfirði.
Gerður Guðlaugsdóttir, Finnbogi Andersen,
Björk Guðlaugsdóttir, Páll Cecilsson,
Rögnvaldur Guðlaugsson,
bamabörn og barnabarnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug viö fráfall og útför
móður okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu,
SIGRÍÐAR G. GUÐMUNDSDÓTTUR,
Hrafnistu, Reykjavfk,
áður til heimilis á Oldugötu 2,
Hafnarflrði.
Sérstakar þakkir til starfsfólks á Hrafnistu, Reykjavík.
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og út-
för eiginkonu minnar, móður, tengdamóöur og ömmu,
ÓLAFAR FINNBOGADÓTTUR,
Smiðjugötu 7,
ísafirði.
Guðmundur Ólason,
Kristján B. Guðmundsson, Helga K. Einarsdóttir,
Guðrún Ó. Guömundsdóttir, Örn Sveinbjarnarson,
Salvar S. Guðmundsson, Birna G. Jennadóttir,
Vignir Guðmundsson, Anna Málfríður Jónsdóttir
og barnabörn.
farsæl störf innan UMF Selfoss.
En svo fluttu Helgi og Unnur í
Hafnarfjörð og krakkamir flugu úr
hreiðrinu, en aldrei slitnuðu tengsl-
in hingað á Selfoss. Oft var rennt
austur fyrir fjall til að hitta kunn-
ingjana og yfirleitt var golfsettið
meðferðis en Helgi var mikill golf-
unnandi og oft var hann búinn að
fara átján holur áður en aðrir risu
úr rekkju. Þannig var Helgi alltaf
fyrstur á fætur og búinn að fá sér
holla hreyfingu áður en amstur
dagsins hófst. Minnisstæðar eru
heimsóknir Helga og Unnar til okk-
ar Sólveigar eftir að við stofnuðum
okkar heimili. Þá var margt skrafað
og skipst á skoðunum en Helgi
hafði fastmótaðar skoðanir á hinum
ýmsu hlutum en kunni þó að virða
og hlusta á skoðanir annarra. Helgi
var mikill íþrótta- og keppnismaður
og aldrei kom annað til greina en
sigur í hverri þeirri þraut er fyrir
hann var lögð, en eins og sönnum
íþróttamanni sæmir gat hann líka
sætt sig við að tapa en þá með því
fororði að betur yrði gert næst. Við
Sólveig teljum okkur vera margs
ríkari af kynnum okkar af Helga,
samfylgdin var alltof stutt en aldrei
var vafi á að vináttan var sönn.
Elsku Unnur, böm, tengdafólk og
bamaböm þið hafið mikið misst en
minningin um góðan dreng deyr
aldrei.
Siggí Grétars
Á mánudaginn var Helgi Björns-
son hárskeri jarðsettur frá Laugar-
neskirkju í Reykjavík. Okkur setti
hljóða þegar sú frétt barst hingað
austur á Selfoss að Helgi rakari
væri dáinn. Hann sem alla tíð stund-
aði íþróttir og útiveru og virtist
fullkomlega hraustur og vel á sig
kominn að sjá. En þvert á það sem
maður hélt, er hann nú burt kallað-
ur öllum á óvart. Helgi var mikill
áhugamaður um sundíþróttina og
starfaði mikið að þeim málum hér
á Selfossi. Hann ásamt Herði S.
Óskarssyni var aðal hvatamaður að
stofnun sunddeildar hér árið 1960
og starfaði Helgi sem formaður
sunddeildar félagsins um áratuga
skeið, ásamt því að keppa einnig.
Helgi var mikill félagsmaður og
áhugasamur um allt sem hann tók
að sér, enda lét árangurinn ekki á
sér standa. Sundfólk félagsins
komst strax í fremstu röð og keppti
í landsliði íslands á þessum árum.
Ungmennafélagar eru. þakklátir
fyrir störf Helga hér á Selfossi og
minnast hans sem góðs félaga og
mikils leiðtoga.
Stjóm Ungmennafélags Selfoss
þakkar honum fómfúst starf og
áhuga, um leið og konu hans og
bömum em færðar innilegar sam-
úðarkveðjur.
F.h. Ungmennafélags Selfoss
Björn Gislason formaður.
Leiðretting
í minningargrein í sunnudags-
blaði um Amald Þór, garðyrkju-
bónda, féll niður nafn Guðlaugar
Kristínar systur hans. Um leið og
það er leiðrétt hér, er beðist velvirð-
ingar á mistökunum.