Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinn a — atvinna Byggingaverka- menn Okkur vantar nú þegar nokkra bygginga- verkamenn. Góður aðbúnaður á vinnustað. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9-17 virka daga. Hafnarfjarðarhöfn Hafnarfjarðarhöfn óskar eftir að ráða starfs- mann til að veita forstöðu viðskiptasviði hafn- arinnar. Upplýsingar um starfið veitir bæjarritari. Umsóknir skulu berast á bæjarskrifstofurnar í Hafnarfirði eigi síðar en 10. nóvember nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Varðstjóri Staða varðstjóra í lögregluliði umdæmisins, með aðsetur í Grundarfirði, er laus til um- sóknar frá og með 1. janúar 1989. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember nk. Upplýsingar gefa undirritaður og Eðvarð Árnason, yfirlögregluþjónn, skrifstofusími 93-81220, heimasími 93-81253. Sýslumaðurinn í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn íÓlafsvík, 1. nóvember 1988, Jóhannes Árnason. Beitningamenn óskast á Gunnar Bjarnason SH 25, Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-61200 eða 93-61169. Beitningamenn óskast á Garðar II sh 164 Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-61200 eða 93-61113. Rannsóknar- lögreglumaður Staða rannsóknarlögreglumanns hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins er laus til umsóknar. Umsóknir ritaðar á umsóknareyðublöð fyrir lögreglustarf sendist undirrituðum fyrir 15. nóvember nk. Kópavogi, 29. október 1988. Rannsóknarlögreglustjóri ríkisins. Kennarar Vegna forfalla vantar Víðistaðaskóla í Hafn- arfirði kennara í stærðfræði og dönsku í 7. og 8. bekk. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 52911 og fræðsluskrifstofan í síma 53444. Skólafulltrúi. Fiskvinnslustörf Starfsfólk óskast til starfa. Upplýsingar í síma 53366. Hvaleyri hf., Hafnarfirði. Flott form Hreyfing sf. Óskum eftir að ráða starfskraft í hlutastarf. Breytilegur vinnutími. Hafið samband í síma 687801 frá kl. 14.00-18.00. Fyrir eitt af samstarfsfyrirtækjum Sambandsins óskum við eftir að ráða í eftirtaldar stöður: Aðalbókari Starfið felur í sér umsjón með bókhaldi fyrir- tækisins. Leitað er að starfskrafti með góða bókhalds- og tölvukunnáttu, sem getur unnið sjálf- stætt. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skrifstofustarf Starfið felur í sér ritarastörf auk annarra skrifstofustarfa. Við leitum að starfskrafti með reynslu í skrif- stofustörfum. Góð vélritunarkunnátta auk kunnáttu í bókhaldi og vinnu við tölvuskjá æskileg. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 7. þessa mánaðar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉ1AGA STARFSMANNAHALD raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauðungaruppboð | Mauðungaruppboð Nauöungaruppboö, önnur og síðari sala, fer fram á ms Keflavík, skráöri eign Skipafélagsins Víkur hf., föstudaginn 4. nóv. 1988 kl. 18.00 á skrifstofu uppboðshaldara Ránarbraut 1, Vík í Mýrdal. Uppboðsbeiðendur eru Lífeyrissjóður sjómanna, Landsbanki íslands og innheimtumaöur ríkissjóðs. Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu. Jón H. Snorrason, settur. Nauðungaruppboð á lausafjármunum Eftir kröfu Lögmanna Hamraborg 12 og skiptaréttar Kópavogs fer fram opinbert uppboð miðvikudaginn 2. nóvember 1988 kl. 17.00. Seld verður kílvél af gerðinni Harbs með 6 spindlum í eigu Voga, bifreiöin Y-16179, Lada Samara árg. 1987 í eigu þrotabús Stíls hf. og munir ( eigu þrotabús Eðalverks hf., s.s. Atíka steypuhrærivól, skrifstofuáhöld og verkfæri. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. tifboð — útboð Qj ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskareftirtilboð- um í tölvubúnað fyrir Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Um er að ræða allt að 20 ein- menningstölvur ásamt prenturum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 9. nóvember kl. 11.00. I NNKAUPASTOFNUN REYKJ AVl KURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 bátar — skip Kvóti - kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta á skip okk- ar Sigurbjörgu ÓF-1. Upplýsingar í símum 96-62337, 96-62167 og 96-62165. Magnús Gamalíelsson hf., Ólafsfirði. Síldarnót Viljum selja tvö stk. síldarnætur 220 fm lang- ar og 72 fm djúpar. Næturnar eru í mjög góðu ástandi. Giettingur hf, Þorlákshöfn, s. 98-33757 og 98-33559. Til sölu Litasymfónía eftir Jóh. Sv. Kjarval, 135 x 227 cm. Sýnt í Kunstnerens hus í Oslo 1961. Til sýnis í Morkinskinnu, Hverfisgötu 54, frá kl. 12-13 virka daga. Síldarkvóti til sölu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 14207“ fyrir 4. nóv. Aukabúgrein Vantar þig nýja vörutegund í fyrirtækið? Eða ertu duglegur einstaklingur sem vilt auka tekjurnar? Til sölu eru verjusjálfsalar ásamt lager. Viður- kennt vörumerki. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 2275" fyrir föstudaginn 4. nóv. Kvótakaup Óskum eftir að kaupa botnfiskkvóta og/eða grálúðukvóta. Seljendur, hafið samband í símum 95-3203/3209. Hólmadrangur hf., Hólmavík. | ýmislegt ~| Styrkir úr Vísindasjóði Vísindaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Vísindasjóði fyrir árið 1989. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Vísinda- ráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík, og hjá sendiráðum íslands erlendis. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Vísinda- ráðs, að þessu sinni í síðasta lagi 31. des- ember 1988. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu ráðsins frá kl. 10 til 12 og kl. 14 til 16 mánudaga til föstudaga í símum 10233 og 10234. Vísindaráð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.