Morgunblaðið - 02.11.1988, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinn a — atvinna
Byggingaverka-
menn
Okkur vantar nú þegar nokkra bygginga-
verkamenn. Góður aðbúnaður á vinnustað.
Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá
kl. 9-17 virka daga.
Hafnarfjarðarhöfn
Hafnarfjarðarhöfn óskar eftir að ráða starfs-
mann til að veita forstöðu viðskiptasviði hafn-
arinnar.
Upplýsingar um starfið veitir bæjarritari.
Umsóknir skulu berast á bæjarskrifstofurnar
í Hafnarfirði eigi síðar en 10. nóvember nk.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Varðstjóri
Staða varðstjóra í lögregluliði umdæmisins,
með aðsetur í Grundarfirði, er laus til um-
sóknar frá og með 1. janúar 1989.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember nk.
Upplýsingar gefa undirritaður og Eðvarð
Árnason, yfirlögregluþjónn, skrifstofusími
93-81220, heimasími 93-81253.
Sýslumaðurinn í Snæfellsnes-
og Hnappadalssýslu,
bæjarfógetinn íÓlafsvík,
1. nóvember 1988,
Jóhannes Árnason.
Beitningamenn
óskast á Gunnar Bjarnason SH 25, Ólafsvík.
Upplýsingar í síma 93-61200 eða 93-61169.
Beitningamenn
óskast á Garðar II sh 164 Ólafsvík.
Upplýsingar í síma 93-61200 eða 93-61113.
Rannsóknar-
lögreglumaður
Staða rannsóknarlögreglumanns hjá Rann-
sóknarlögreglu ríkisins er laus til umsóknar.
Umsóknir ritaðar á umsóknareyðublöð fyrir
lögreglustarf sendist undirrituðum fyrir 15.
nóvember nk.
Kópavogi, 29. október 1988.
Rannsóknarlögreglustjóri ríkisins.
Kennarar
Vegna forfalla vantar Víðistaðaskóla í Hafn-
arfirði kennara í stærðfræði og dönsku í 7.
og 8. bekk.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma
52911 og fræðsluskrifstofan í síma 53444.
Skólafulltrúi.
Fiskvinnslustörf
Starfsfólk óskast til starfa.
Upplýsingar í síma 53366.
Hvaleyri hf.,
Hafnarfirði.
Flott form
Hreyfing sf.
Óskum eftir að ráða starfskraft í hlutastarf.
Breytilegur vinnutími. Hafið samband í síma
687801 frá kl. 14.00-18.00.
Fyrir eitt af samstarfsfyrirtækjum Sambandsins
óskum við eftir að ráða í eftirtaldar stöður:
Aðalbókari
Starfið felur í sér umsjón með bókhaldi fyrir-
tækisins.
Leitað er að starfskrafti með góða bókhalds-
og tölvukunnáttu, sem getur unnið sjálf-
stætt. Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Skrifstofustarf
Starfið felur í sér ritarastörf auk annarra
skrifstofustarfa.
Við leitum að starfskrafti með reynslu í skrif-
stofustörfum. Góð vélritunarkunnátta auk
kunnáttu í bókhaldi og vinnu við tölvuskjá
æskileg.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
stjóra sem veitir nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 7. þessa mánaðar.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉ1AGA
STARFSMANNAHALD
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
nauðungaruppboð |
Mauðungaruppboð
Nauöungaruppboö, önnur og síðari sala, fer fram á ms Keflavík,
skráöri eign Skipafélagsins Víkur hf., föstudaginn 4. nóv. 1988 kl.
18.00 á skrifstofu uppboðshaldara Ránarbraut 1, Vík í Mýrdal.
Uppboðsbeiðendur eru Lífeyrissjóður sjómanna, Landsbanki íslands
og innheimtumaöur ríkissjóðs.
Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu.
Jón H. Snorrason, settur.
Nauðungaruppboð á
lausafjármunum
Eftir kröfu Lögmanna Hamraborg 12 og skiptaréttar Kópavogs fer
fram opinbert uppboð miðvikudaginn 2. nóvember 1988 kl. 17.00.
Seld verður kílvél af gerðinni Harbs með 6 spindlum í eigu Voga,
bifreiöin Y-16179, Lada Samara árg. 1987 í eigu þrotabús Stíls hf.
og munir ( eigu þrotabús Eðalverks hf., s.s. Atíka steypuhrærivól,
skrifstofuáhöld og verkfæri.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
tifboð — útboð
Qj ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskareftirtilboð-
um í tölvubúnað fyrir Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur. Um er að ræða allt að 20 ein-
menningstölvur ásamt prenturum.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 9. nóvember kl. 11.00.
I NNKAUPASTOFNUN REYKJ AVl KURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
bátar — skip
Kvóti - kvóti
Óskum eftir að kaupa þorskkvóta á skip okk-
ar Sigurbjörgu ÓF-1.
Upplýsingar í símum 96-62337, 96-62167
og 96-62165.
Magnús Gamalíelsson hf.,
Ólafsfirði.
Síldarnót
Viljum selja tvö stk. síldarnætur 220 fm lang-
ar og 72 fm djúpar.
Næturnar eru í mjög góðu ástandi.
Giettingur hf,
Þorlákshöfn,
s. 98-33757 og 98-33559.
Til sölu
Litasymfónía eftir Jóh. Sv. Kjarval,
135 x 227 cm.
Sýnt í Kunstnerens hus í Oslo 1961.
Til sýnis í Morkinskinnu, Hverfisgötu 54, frá
kl. 12-13 virka daga.
Síldarkvóti
til sölu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„P - 14207“ fyrir 4. nóv.
Aukabúgrein
Vantar þig nýja vörutegund í fyrirtækið?
Eða ertu duglegur einstaklingur sem vilt
auka tekjurnar?
Til sölu eru verjusjálfsalar ásamt lager. Viður-
kennt vörumerki.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.
merkt: „A - 2275" fyrir föstudaginn 4. nóv.
Kvótakaup
Óskum eftir að kaupa botnfiskkvóta og/eða
grálúðukvóta.
Seljendur, hafið samband í símum
95-3203/3209.
Hólmadrangur hf.,
Hólmavík.
| ýmislegt ~|
Styrkir úr Vísindasjóði
Vísindaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki
úr Vísindasjóði fyrir árið 1989.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Vísinda-
ráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík, og hjá
sendiráðum íslands erlendis.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu Vísinda-
ráðs, að þessu sinni í síðasta lagi 31. des-
ember 1988.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu ráðsins
frá kl. 10 til 12 og kl. 14 til 16 mánudaga
til föstudaga í símum 10233 og 10234.
Vísindaráð