Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988 15 Skuggahliðar stórborgar Bókmenntir Erlendur Jónsson William Kennedy: JÁRN- GRESIÐ. 233 bls. Guðbergur Bergsson þýddi úr ensku. AI- menna bókafélagið. 1988. Snúum aftur til náttúrunnar, sagði Rousseau. Skáldsaga þessi má boða hið sama — ekki með því að dásama einfalt líf úti í náttúr- unni heldur þvert á móti með því að útmála óhugnað stórborgarlífs- ins. Bak við glæsta forhlið borgar- innar leynast heimkjmni rónans í öllum sínum ömurleik. Inn í það umhverfi er lesandinn dreginn. Þar ríkir allsleysið, ódaunninn og vonleysið. Að halda tilfinningalífi sínu óbrengluðu við þvílíkar að- stæður má kallast afrek út af fyr- ir sig, enda tekst það misjafnlega. í bókinni er leitast við að útskýra hvemig svo má fara að fólk verð- ur svona hrapallega undir í lífsbar- áttunni. Til þess liggja að sjálf- sögðu mismunandi, en oftast margþættar ástæður, stundum einstök áföll í bland við eiginn veikleika. Svo er um aðalsöguhetj- una hér, Francis, fyrrum íþrótta- garp. Þótt ekki sé predikað í bók þess- ari fer ekki á milli mála að þetta er ádeiluverk, þjóðfélagsádeila. Löng hefð er fyrir ádeilusögunni í bandarískum bókmenntum, allt frá Upton Sinclair og Theodore Dreiser og fleiri aldamótahöfund- um. Einnig má minna á Þrúgur reiðinnar Steinbecks sem þýdd var skömmu eftir útkomu og flestir Islendingar lásu kringum 1940. Verk fyrmefndra höfunda vom þó breiðari en Jámgresið, tóku fyrir víðari svið með fleiri sjónar- homum; höfðu þá líka markvissari skírskotun. Allt um það byggist saga þessi um margt á svipaðri hefð. Jámgresið gerist á tímabilinu frá aldamótum til seinni heims- styrjaldar og söguhetjumar eru miðaldra fólk og vel það, flest búið að velkjast til og frá í lífsins ólgusjó og lætur nú reka frá degi til dags, stefnulaust að mestu. Framan af er saga þessi fremur þunglamaleg en léttist heldur er á líður. Samtölin em af harðsoðna taginu, einum of innantóm á stundum, sérstaklega í fyrri hlut- á mörkum ljóðs og prósa, oft myndrænn og litríkur: „Við gengum saman um stund. Blöð tijánna stmkust við vanga minn. Bamið sem áður hafði dreg- ið mig gegnum þykknið var nú fyrir aftan mig og ég stýrði ferð- inni. Ég leit við og hugðist segja .. . framandi sýnin vék hugsunum mínum á braut. Gam- all maður að niðurlotum kominn hélt í höndina á mér. Mér brá og ég sleppti takinu. Næfurþunn himna skógarins undir fótum mér rifnaði og fauk í flyksum ofan af heitum .eyðimerkursandi út í loftið. Sandurinn minnti á grafreit þar sem hann lá og sönglaði út úr sér visinni tíbrá.“ Myndir fyrir norna og böðla (að sögn fimm ára gamlar) líkjast helst skáldskaparæfingu, tilraun til að láta málið sjálft og flóð myndanna ráða ferð í því skyni að skapa vissa stemmningu, kannski ögra lesandanum ofurlí- tið. Höfundunum tekst ætlunar- verk sitt og eru nú betur undir það búnir en áður að skrifa mark- vissan texta. Að minnsta kosti annar þeirra hefur þegar sannað að hann getur það. Ég á við Jón Egil Bergþórsson og ljóðabók hans Kvíðboga. anum. Minningum sögufólks er einatt blandað saman við geð- flækjur þess á líðandi stund. Hóp- urinn er tiltölulega lokaður. Sama er að segja um sögusviðið. Mynd sú, sem maður fær af borginni — utan þessa hrings — er því næsta loftkennd. Söguefnið byggist mestanpart á lítið eitt breyttri endurtekningu frá kafla til kafla. Þar til að vísu undir lokin þegar það dettur í utangarðsmanninn að slá sér inn á heimili, þvo sér og klæða sig upp á og bursta sína einu tönn sem eftir er. Þar gefst honum tækifæri til að sýna á sér fleiri fleti um leið og líf hans ber við skarpari bakgrunn. Texti Guðbergs virðist mér stundum nokkuð fljótunninn og langt frá því áð vera eins líflegur og stíllinn á sögum hans sjálfs. Sums staðar bregður fyrir ljóð- rænum innskotum. Ekki er heldur sparað að skemmta lesandanum með ýmiss konar frumlegri hug- kvæmni; hálfgerðum þversögnum á stundum. Þrátt fyrir það getur saga þessi varia talist neinn af- þreyingarlestur — nema fyrir þann sem áhuga hefur á vandamálum og þjóðfélagsádeilu. RÝMINGARSALAN Á CITROEN AX HELDUR ÁFRAM: Enn gétur þú sparað meira en 10O. OOO kr. ef þú hikar ekki Nú er aðeins örfáum Citroén AX, árgerð 1988, óráðstafað. Ódýrasta gerðin er uppseld. Sá ódýrasti sem enn er til kostar 329.500 kr. kominn á götuna. Áætlað verð á árgerð 1989 er frá kr. 439.000, svo ávinningurinn er mikill. Greiðslukjör: Staðgreiðsla eða lánamöguleikartil alltað 12 mánaða á eftirstöðvum. Komdu við í Lágmúlanum, eða hjá söluaðilum okkar, og kynnstu Citroén AX, frönskum og fallegum, á verði sem varla á sinn líka. Söluaðilar: Bílatorg, Nóatúni 2, Reykjavík Bifreiðaverkstæði Gunnars Jóhannssonar, Óseyri 6, Akureyri Benedikt Jónmundsson, Shellstöðinni, Akranesi Vélsmiðjan Þór, Suðurgötu 9, ísafirði. ÞETTA ER TILBOÐ SEM VARLA VERÐUR ENDURTEKIÐ G/obus? Lágmúla 5, sími 681555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.