Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 8
 |VJ( 8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988 í DAG er miðvikudagur 2. nóvember. 306. dagur árs- ins 1988. Allra heilagra messa. Árdegisflóð kl. 0.35 og síðdegisflóð kl. 13.06. Sólarupprás í Reykjavík kl. 9.14 og sólarlag kl. 17.07. Sólin er í hádegisstað kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 8.13. (Almanak Háskóla (slands.) Þetta er huggun mfn f eymd minni, að orð þitt lætur mig Iffi halda. (Sálm. 119, 50.) 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: - 1 á erfitt, 6 sam- þykkt, 6 myntin, 9 greinir, 10 kvað, 11 aamhfjóðar, 12 of litið, 13 kj&na, 15 vætla, 17 málaði. LÓÐRÉTT: - 1 stuðningsmaður, 2 skynfieri, 3 happ, 4 meðvitund- ina, 7 sUtu, 8 keyra, 12 bein, 14 sé, 16 nafiiháttarmerki. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 bæta, 5 ösla, 6 ræpa, 7 ha, 8 ólmar, 11 ný, 12 kát, 14 usli, 16 rakrar. LÓÐRÉTT: - 1 barlómur, 2 tðp- um, 3 asa, 4 maka, 7 hrá, 9 lýsa, 10 akir, 13 Týr, 16 lk. ÁRNAÐ HEILLA Ólöf H. Fertramsdóttir frá Nesi I Grunnavík, vistmaður á Hrafnistu í Reykjavík, áður í Stigahlíð 97 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í Domus Medica kl. 16—19. Eiginmaður Ólafar var Hall- dór M. Ólafsson frá Berja- dalsá. Hann lést 12. septem- ber 1955. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun í spárinngangi, að nú myndi hlýna í veðri á landinu með því að suð- austlægir vindar hefðu þegar teigt sig hingað norð- ur. í fyrrinótt hafði mest frost á láglendinu mælst 8 stig, norður á Staðarhóli. Hér í Reylgavík fór hitinn MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Frá fréttaritara vorum í K-höfn í gær. Bandaríkja- syóm hefur fyrirskipað op- inbera rannsókn á útvarps- þætti í Columbía-útvarps- stöðinni í fyrrakvöld. Þessi þáttur hafði sett allt á ann- an endann um gjörvöll Bandaríkin. Útvarpsfélagið sendi út sögu H.G. Wells: The war of the Worlds. Sjálfur hefur rithöf. mót- mælt meðferðinni á sög- unni. Útvarpsstöðin breytti nöfnum á borgum og bæj- um í sögunni og notaði nöfn á amerískum bæjum og borgum. Þótt þulurinn segði margsinni að um skáldskap væri að ræða töldu útvarpshlustendur að Marsbúar hefðu gert árás á Bandaríkin. niður í 0 stig. í fyrradag hafði verið sólskin í rúm- lega 3 klst. i bænum. Uppi á hálendinu var 9 stiga frost i fyrrinótt. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma i fyrrinótt. DÓMARAEMBÆTTI. í Lögbirtingablaði sem út kom f gær auglýsir dóms- og kirlqumálaráðuneytið lausa stöðu sem forseti Islands veit- ir. Er það dómaraembætti við Hæstarétt íslands. Um- sóknarfrestur er til 21. þ.m. í sama blaði tilk. ráðuneytið að Guðmundi Skaftasyni hæstaréttardómara, hafí forseti íslands veitt lausn frá embætti frá 1. janúar á næsta ári að telja. LYFJAFRÆÐINGAR. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingablaðinu segir að það hafí veitt lyijafræðingunum Önnu Birnu Aðalsteinsdóttur og Sigríði Björnsdóttur starfs- leyfí hérlendis. I.T.C.-deildin Gerður heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Kirkju- hvoli. ITC-deildin Björkin heldur fund í kvöld, miðvikudag, kl. 20, fyrir félagsmenn og gesti þeirra, í Síðumúla 17. Nánari uppl. gefa þær Sæunn í s. 41352, Ólafía s. 39562 eða Friðgerður í s. 73763. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls. Kaffísala félags- ins verður nk. sunnudag, 6. þ.m., að messu lokinni, sem hefst kl. 14 í safnaðarheimili kirkjunnar. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna er opin í dag, mið- vikudag, á Hávallagötu 16 kl. 17-18. HÚNVETNINGAFÉL. Á laugardaginn kemur verður kaffísala og hlutavelta í fé- lagsheimilinu Húnabúð kl. 14.30. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór Kyndill á ströndina. í gær fór Goðafoss á ströndina og hann mun halda beint út af ströndinni. Þá kom Bakkafoss að utan og rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson fór í leiðangur. Leiguskipið Tintó kom af strönd og danska eftirlitsskip- ið Hvidbjömen kom inn. Um helgina voru hér í höfninni þijú rússnesk rannsóknaskip. Tvö gömul, byggð í Finnlandi fyrir 30 árum. Hið þriðja og stærsta þeirra, Akademik Nikolay, er nýlegt skip. Þau fóru öll út aftur í fyrradag. HAFNARFJARÐARHÖFN. í fyrrakvöld kom Valur og í gær fór Hvítanes á strönd- ina. Erlent skip, Litzen, bíður í höfninni eftir að komast að bryggju í Straumsvík, til að losa þar vaming til verksmiðj- unnar. Ég var orðinn dauðhræddur um að allir yrðu farnir á hausinn í þessu landi áður en til verð- launa-afhendingar kæmi, Denni minn — Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. október til 3. nóvember, aö báðum dögum meðtöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Hóaleitis Apóteki opið til kl. 22 alla virka daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seitjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarepítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HeiÍ8uverndaretöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýaingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milii er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek NorÖurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauöa kro88 húsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persónul. vandamála. S. 62226. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. Lögfræöiaöstoö Oratore. Ókeypis lögfræöiaðstoð fyrir aimenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vfmuiaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, hefztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Land8píta!inn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarbúÖir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér- aös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ísiands: AÖallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjareafn: Opið um helgar í september kl. 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Lokað um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seöiabanka/Þjóöminjasafns, Einhoiti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NóttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið alia daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.