Morgunblaðið - 02.11.1988, Qupperneq 8
|VJ(
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988
í DAG er miðvikudagur 2.
nóvember. 306. dagur árs-
ins 1988. Allra heilagra
messa. Árdegisflóð kl. 0.35
og síðdegisflóð kl. 13.06.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
9.14 og sólarlag kl. 17.07.
Sólin er í hádegisstað kl.
13.11 og tunglið er í suðri
kl. 8.13. (Almanak Háskóla
(slands.)
Þetta er huggun mfn f
eymd minni, að orð þitt
lætur mig Iffi halda.
(Sálm. 119, 50.)
1 2 3 4
6 7 8
LÁRÉTT: - 1 á erfitt, 6 sam-
þykkt, 6 myntin, 9 greinir, 10
kvað, 11 aamhfjóðar, 12 of litið,
13 kj&na, 15 vætla, 17 málaði.
LÓÐRÉTT: - 1 stuðningsmaður,
2 skynfieri, 3 happ, 4 meðvitund-
ina, 7 sUtu, 8 keyra, 12 bein, 14
sé, 16 nafiiháttarmerki.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: - 1 bæta, 5 ösla, 6 ræpa,
7 ha, 8 ólmar, 11 ný, 12 kát, 14
usli, 16 rakrar.
LÓÐRÉTT: - 1 barlómur, 2 tðp-
um, 3 asa, 4 maka, 7 hrá, 9 lýsa,
10 akir, 13 Týr, 16 lk.
ÁRNAÐ HEILLA
Ólöf H. Fertramsdóttir frá
Nesi I Grunnavík, vistmaður
á Hrafnistu í Reykjavík, áður
í Stigahlíð 97 hér í bænum.
Hún ætlar að taka á móti
gestum í dag, afmælisdaginn,
í Domus Medica kl. 16—19.
Eiginmaður Ólafar var Hall-
dór M. Ólafsson frá Berja-
dalsá. Hann lést 12. septem-
ber 1955.
FRÉTTIR________________
VEÐURSTOFAN sagði í
gærmorgun í spárinngangi,
að nú myndi hlýna í veðri
á landinu með því að suð-
austlægir vindar hefðu
þegar teigt sig hingað norð-
ur. í fyrrinótt hafði mest
frost á láglendinu mælst 8
stig, norður á Staðarhóli.
Hér í Reylgavík fór hitinn
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Frá fréttaritara vorum í
K-höfn í gær. Bandaríkja-
syóm hefur fyrirskipað op-
inbera rannsókn á útvarps-
þætti í Columbía-útvarps-
stöðinni í fyrrakvöld. Þessi
þáttur hafði sett allt á ann-
an endann um gjörvöll
Bandaríkin. Útvarpsfélagið
sendi út sögu H.G. Wells:
The war of the Worlds.
Sjálfur hefur rithöf. mót-
mælt meðferðinni á sög-
unni. Útvarpsstöðin breytti
nöfnum á borgum og bæj-
um í sögunni og notaði
nöfn á amerískum bæjum
og borgum. Þótt þulurinn
segði margsinni að um
skáldskap væri að ræða
töldu útvarpshlustendur að
Marsbúar hefðu gert árás
á Bandaríkin.
niður í 0 stig. í fyrradag
hafði verið sólskin í rúm-
lega 3 klst. i bænum. Uppi
á hálendinu var 9 stiga
frost i fyrrinótt. Hvergi
hafði orðið teljandi úrkoma
i fyrrinótt.
DÓMARAEMBÆTTI. í
Lögbirtingablaði sem út kom
f gær auglýsir dóms- og
kirlqumálaráðuneytið lausa
stöðu sem forseti Islands veit-
ir. Er það dómaraembætti
við Hæstarétt íslands. Um-
sóknarfrestur er til 21. þ.m.
í sama blaði tilk. ráðuneytið
að Guðmundi Skaftasyni
hæstaréttardómara, hafí
forseti íslands veitt lausn frá
embætti frá 1. janúar á næsta
ári að telja.
LYFJAFRÆÐINGAR. í tilk.
frá heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu í Lögbirt-
ingablaðinu segir að það hafí
veitt lyijafræðingunum Önnu
Birnu Aðalsteinsdóttur og
Sigríði Björnsdóttur starfs-
leyfí hérlendis.
I.T.C.-deildin Gerður heldur
fund í kvöld kl. 20.30 í Kirkju-
hvoli.
ITC-deildin Björkin heldur
fund í kvöld, miðvikudag, kl.
20, fyrir félagsmenn og gesti
þeirra, í Síðumúla 17. Nánari
uppl. gefa þær Sæunn í s.
41352, Ólafía s. 39562 eða
Friðgerður í s. 73763.
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
prestakalls. Kaffísala félags-
ins verður nk. sunnudag, 6.
þ.m., að messu lokinni, sem
hefst kl. 14 í safnaðarheimili
kirkjunnar.
BÓKSALA Félags kaþólskra
leikmanna er opin í dag, mið-
vikudag, á Hávallagötu 16
kl. 17-18.
HÚNVETNINGAFÉL. Á
laugardaginn kemur verður
kaffísala og hlutavelta í fé-
lagsheimilinu Húnabúð kl.
14.30.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
fyrradag fór Kyndill á
ströndina. í gær fór Goðafoss
á ströndina og hann mun
halda beint út af ströndinni.
Þá kom Bakkafoss að utan
og rannsóknaskipið Bjarni
Sæmundsson fór í leiðangur.
Leiguskipið Tintó kom af
strönd og danska eftirlitsskip-
ið Hvidbjömen kom inn. Um
helgina voru hér í höfninni
þijú rússnesk rannsóknaskip.
Tvö gömul, byggð í Finnlandi
fyrir 30 árum. Hið þriðja og
stærsta þeirra, Akademik
Nikolay, er nýlegt skip. Þau
fóru öll út aftur í fyrradag.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
í fyrrakvöld kom Valur og í
gær fór Hvítanes á strönd-
ina. Erlent skip, Litzen, bíður
í höfninni eftir að komast að
bryggju í Straumsvík, til að
losa þar vaming til verksmiðj-
unnar.
Ég var orðinn dauðhræddur um að allir yrðu farnir á hausinn í þessu landi áður en til verð-
launa-afhendingar kæmi, Denni minn —
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 28. október til 3. nóvember, aö báðum
dögum meðtöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess
er Hóaleitis Apóteki opið til kl. 22 alla virka daga vakt-
vikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seitjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarepítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í HeiÍ8uverndaretöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýaingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milii er símsvari
tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam-
taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — símsvari ó öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum í s. 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek NorÖurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Rauöa kro88 húsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og
unglingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra
heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða
persónul. vandamála. S. 62226. Barna og unglingasími
622260, mánudaga og föstudaga 15—18.
Lögfræöiaöstoö Oratore. Ókeypis lögfræöiaðstoð fyrir
aimenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldra8amtökin Vfmuiaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaö-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075.
Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki
laugardaga og sunnudaga, hefztu fréttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Land8píta!inn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarbúÖir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiiö: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss-
pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér-
aös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan
sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000.
Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00.
Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s.
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn ísiands: AÖallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl.
11-16.
Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13—15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjareafn: Opið um helgar í september kl. 10—18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Lokað um óákveðinn tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn
er opinn daglega kl. 11 til 17.
Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst.
kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mánud.
til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku-
dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11
og 14—15.
Myntsafn Seöiabanka/Þjóöminjasafns, Einhoiti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NóttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið alia daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið í böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.