Morgunblaðið - 02.11.1988, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988
27
blémeiucil
KRiNGLUNNI OG SIGTÚNI
HÖFÐABAKKA9
SÍMI 685411
PÓSTKRÖFUÞJÓNUSTA
Reuter
Réttarhöld í Egyptalandi
Réttarhöld hófust í gær í Egyptalandi yfir tuttugu manna hópi
sem kallaður hefur verið Egypska byltingin. Mönnunum er m.a.
gefið að sök að hafa myrt tvo ísraelska embættismenn í Kaíró
árin 1985 og 1986. Á myndinni sést meintur leiðtogi hópsins,
Mahmoud Noureddin Soliman, staddur i búri í réttarsalnum, kyssa
dóttur sina skömmu áður en réttarhöldin hófúst.
Bretland:
Meiri olía í Norður-
sjó en áður var talið
Reuter
Stefhuskrá Bush
George Bush, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum,
sést hér halda á loft riti er nefiiist „Leadership of the lssues“ og
er eins konar stefnuskrá hans í væntanlegum forsetakosningum
8. nóvember. Skoðanakönnun, er gerð var fyrir sjónvarpsstöðina
NBC og dagblaðið Wall Street Journal og birtist á mánudag, gaf
til kynna að Bush fengi meirihluta í 34 ríkjum með 306 kjörmönn-
um, Dukakis í sjö ríkjum með 59 kjörmönnum en staðan var óljós
i níu fjölinennum ríkjum, þ.á m. Kaliforníu og New York. Alls
þarf 270 kjörmenn til að sigra í kosningunum. Michael Dukakis,
frambjóðandi demókrata, hefur sakað Bush um að koma sér
undan því að ræða um alvarlegustu vandamálin sem blasi við í
Bandaríkjunum og jafiiframt að beita óþverrabrögðum í kosninga-
baráttunni.
Jólakötturinn
Mýjuns frá Glit!
‘f!
GLIT
St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
MUN meiri olía er talin vera í
Norðursjó en- álitið hefúr verið
fram að þessu, að því er fram
kemur í frétt The Times i gær.
í skýrslu frá fyrirtækinu County
NatWest WoodMac, sem er ráðgjaf-
arfyrirtæki í olíuiðnaði með aðsetur
í Edinborg, segir, að líklegt sé, að
560 milljónir olíufata séu á svæði
Breta í Norðursjó til viðbótar því,
sem hingað til hefur verið áætlað.
í skýrslunni kemur einnig fram, að
um miðjan næsta áratug muni Bret-
ar að líkindum framleiða yfir tvær
milljónir olíufata á dag og einungis
Saudi-arabar, íranar og írakar
framleiði meiri olíu.
í skýrslunni kemur fram, að olíu-
verð hafi farið lækkandi frá því á
síðasta ári, þegar fatið var á 18
dali, en er nú á Í2 - 13 dalir. Olfu-
framleiðslulöndin í OPEC hafa ekki
getað komið sér saman um fram-
leiðslukvóta.
Stjómvöld í Bretlandi hafa neitað
að fara að tilmælum olíufram-
leiðsluríkja um að draga úr fram-
leiðslu sinni á olíu til að hækka
verðið. Fulltrúar OPEC hafa að
undanförnu reynt að fá ríki utan
bandalagsins til að draga úr fram-
leiðslu sinni, en um þessar mundir
er verið að undirbúa ráðherrafund
OPEC-ríkjanna, sem fram á að fara
í Vín 21. nóvember næstkomandi.
Talið er, að breskur olíuiðnaður
standi vel að vígi, komi til verðstríðs
á olíumarkaðnum.
Reuter
James A. Baker III.
mannsins Bobs Woodwards, sem
ritað hefur bók um leyniþjónustuna,
CIA, hataði forstjóri hennar, Will-
iam Casey, Baker. Er hann heyrði
að svo gæti farið að Baker yrði
starfsmannastjóri sagði hann við
Reagan og lá við að röddin skylfi:
„Það yrði óþolandi. Allt, sem gert
hefur verið síðastliðin tvö og hálft
ár til að þröngva stefnu [Reagans
forseta] upp á skrifkerana í kerfinu
og boða hana út um heim yrði gert
að engu með slíkri ráðstöfun."
AUKIN BlLAÞJÓNUSTA ESSO
. SJÁLFVIRKAR
BILAÞVOTTASTOÐVAR
í REYKJAVÍK, HAFNARFIRÐI,
KEFLAVÍK, AKRANESI 0G AKUREYRI
Við bjóðum nú fullkominn bílaþvott og bón í sjálfvirku
bílaþvottastöðvum á fimm stöðum á landinu:
Skógarseli, Breiðholti
Lækjargötu, Hafnarfirði Aðalstöðinni, Keflavík
Fjóðbraut 9, Akranesi Veganesti, Akureyri
Tjöruþvottur og bón kr. 475,-.
1
Olíufélagið hf