Morgunblaðið - 02.11.1988, Side 9

Morgunblaðið - 02.11.1988, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988 9 HJARTAS JÚKLINGAR - VIÐHALDSÞJÁLFUN 6 vikur (12 klst) Nú býður Heilsugarðurinn viðhaldsþjálfun fyrir hjartasjúklinga undir ábyrgri leiðsögn Heimis Bergssonar, íþróttafræðings. A námskeiðinu stunda þátttakendur þjálfun í leikfimisal, tækjasal og göngu tvisvar í viku. Markmiðið er að styðja hjarta- sjúklinga, sem hafa verið í endurhæfingu, t.d, á Reykja- lundi, til viðhaldsþjálfunar. Qi=S=dO HEILSUGARÐURINN Garðatorgi, Garðabæ, sími 656970-71. Aldrei glæsilegra úrval af feröatösk- um, snyrtitöskum og skjalatöskum QElsiP H Aðalstræti 2. UMBERTO GINOCCHIETTI PELSINN Kirkjuhvoli, sími 20160. Hrottafengn- ar lýsingar Frétt Tímans hefst á þessum orðum: „Hann hótaði að skera mig á háls ef ég léti ekki að vilja hans. Hann gaf mér höfuðhögg, sló mig og henti mér i gólfið. Hann var ruglaður af drykkju. Hann skipaði mér að sjúga. Ég hugsaði bara um að bjarga lifi mínu og gerði eins og hann sagði.“ Tíminn heldur áfiram: „Þessar hrottafengnu lýsingar eru teknar úr hluta skýrslu nauðgunar- málanefhdar þar sem konur sem orðið hafa fómarlömb nauðgara segja frá atvikum. Nauðgunarmálanefiid var sett á laggimar í lgöl- far ályktunar Alþingis vorið 1984 og hefur star&ð sleitulaust siðan, rannsakað fiest sem þess- um hlutum tengjast. Nefiidin skilaði af sér nýlega skýrslu til dóms- málaráðherra, miklu verid sem fyrirhugað er að komi út i bókarformi sfðar. Nauðgunarmálanefiid kynnti skýrsluna firétta- mönnum i gœr og ein- staka þætti hennar. Það vakti athygii að á fréttamannafiindiniim var dreift í bókarformi einum hluta hennar, „Viðtalskönnum um nauðgunarmál", sem Sigrún Júlfusdóttir yfir- felagsráðgjafi þjá Land- spítanum annaðist. Þennan hluta skýrsl- unnar hefiir Sigrún tekið út og gefið út í 120 siðna búk sem ber nafhið „Hremmingar, viðtöl um nauðgun" og er búkin gefin útafMáli og menn- ingu“. Vissu við- mælendur um útgáfii? Siðan segir Tfminn: „Útgáfustarfeemi af þessu tagi er sjaldgæf. I tíma ríkisins en útgáfu einkaforlags Dagblaðið Tíminn segir frá því í baksíðuramma í gær að bóka- forlagið Mál og menning muni gefa út hluta skýrslu „Viðtalskönn- un um nauðgunarmál“, sem unnin var á vegum dómsmálaráðu- neytisins. „Spurningin er sú,“ segir Tíminn, „hvort Sigrún Júlíusdóttir á sjálf þetta verk sem hún vinnur fyrir þessa nefnd, eða á ríkið verkið sem kaupandi hennar vinnu í nefndinni." Staksteinar glugga í þessa Tímafrétt í dag. ef ekki einsdæmi, og for- vitnilegt væri að fá upp- lýst, hvort þær konur, sem rætt var við þegar skýrslan var gerð, hafi þá né sfðar vitað að þær yrðu gerðar að féþúfu félagsráðgja&ns á þenn- an hátt.“ „Það er sjaldgæft að skýrslur sem unnar eru fyrir þetta ráðuneyti eða þá einstaldr hlutar þeirra séu lfldegar til að verða góð söluvara,*1 sagði Jún Thors lögfræðingur þjá dómsmálaráðuneytinu. „Spumingin er sú hvort Sigrún Júlíusdóttir á sjálf þetta verk sem hún vinnur fyrir þessa nefnd, eða á rikið veridð sem kaupandi hennar vinnu í nefndinni. Þvi er ég ekki reiðubúinn til að svara, en þetta er hlutur sem þarf að skoða," sagði Jon Thors ennfremur. Tfminn spurði útgáfu- sfjóra Máls og menning- ar hveiju þessi útgáfe sættí þar sem skýrslan og einstakir þættir henn- ar hefðu verið unnir á kostnað rfldsins sem væntanlega réði nokkru um hvernig með væri ferið. „Það var Sigrúnu í sjálfevald sett hvort hún vildi gefe þetta út eða hvað hún vildi gera við þennan part sinn. Hún bar þetta undir sfna sam- nefndarmenn eftir því sem ég best veit, en það er í sjálfu sér ekki okkur hjá Máli og menningu viðkomandi," sagði Hall- dór Guðmundsson út- gáfiistjóri. Halldór sagði að Sig- rún heOi boðið Máli og menningu útgáfu á efh- inu og hann ekki séð ástæðu til að hafha þvi enda væri hér um að ræða verk sem þarft væri að kæmist í þjóð- félagsumræðuna.** Réttur brotaþola í hliðarfrétt Tfmans (bls. 3 í gær) segir enn um jþetta mál: „I nefhdarálitinu er ennfremur lagt til að brotaþolum verði veitt meiri vemd og stuðning- ur en nú er raunin við meðferð mála og fití þannig brotaþolar ský- lausan rétt til að kreQast þess að málsmeðferð feri fram fyrir luktum dyr- um, að heimiluð verði skýrslutaka af brotaþola án þess að hinn brotlegi sé nálægur. Loks er lagt til að for- takslaust fréttabann verði sett á persónulegar upplýsingar um brota- þola nema um knýjandi nauðsyn verði að ræða . . .“ Vandi: Langflestir íslendinga missa tekjur við að ná eftir- launaaldri. I árslok 1987 fengu nær 70% ellilífeyris- þega tekjutryggingu fráTryggingastofnun ríkisins. Ef sama hlutfall hefur haldistfrá áramótum eru sjö af hverjum 10 ellilífeyrisþegum því með lægri tekjur en 48.681 kr. á mánuði, en hjón fá 45.480 kr. hvort. Samkvæmt upplýsingum Þjóðhagsstofnunar eru meðallaun á Islandi í dag 90.000 krónur á mánuði. Lausn: Sparnaður sem skilar sér í auknum tekjum þegar starfsævinni lýkur kemur í veg fyrir lakari lífskjör í framtíðinni. Sparnaður hjá VIB borgar sig. VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.