Morgunblaðið - 02.11.1988, Síða 4
4
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988
Þýska fyrirtækið Nordsee sendir stjórnvöldum skeyti:
Akveða flj ótlegahvort keypt
verður áiram afíslendingum
Brussel, frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
TALSMAÐUR vestur-þýska fyr-
irtækisins Nordsee upplýsti í
samtali við Morgunblaðið að
stjórn þess hefði nýlega sent
íslenskum stjórnvöldum skeyt.i
og lýst áhyggjum vegna mögu-
legra áhrifa hvalveiða Islendinga
á sölu íslenskra sjávarafurða á
Þýskalandsmarkaði.
I bréfinu töldu forráðamenn fyr-
irtækisins hættu á að neytendur
yrðu tregir til að kaupa íslenskar
sjávarafurðir vegna hvalveiðistefn-
unnar. Fyrirtækið yrði því hugsan-
lega að draga úr fiskkaupum af
íslendingum.
Barnabætur í pósti
HINN 31. október voru póst-
lagðar ávísanir með loka-
greiðslu barnabóta og barna-
bótaauka á þessu ári. Bótaþeg-
ar eru samtals 62 þúsund tals-
ins og nema þessar upphæðir
752 milljónum króna. Barnabæ-
turnar eru 523 milljónir og
barnabótaaukinn rúmar 229
milljónir króna.
Fjármálaráðuneytið vil vekja
athygli á því að vegna mistaka
við tölvuútskrift verða bætur
vegna barna sem fæddust á tíma-
bilinu júlí-október s.l. ekki póst-
lagðar fyrr en í lok vikunnar.
I samtali við fréttaritara sagði
talsmaðurinn að engin ákvörðun
hefði verið tekin enn sem komið er
en hennar væri að vænta alveg á
næstunni. Enn hefði ekkert svar
borist frá íslenskum stjórnvöldum
og ekkert benti til þess að þeir full-
trúar íslenskra stjórnvalda sem nú
ferðast um Þýskaland hygðust
heimsækja fyrirtækið sem hugsan-
lega byggðist á því að Nordsee
væri ekki stór viðskiptavinur.
Nordsee er stærsta fyrirtæki á
sviði útgerðar, fiskvinnslu, sölu og
dreifingu á sjávarafurðum í Vest-
ur-Þýskalandi. Fyrirtækið rekur
150 fiskbúðir og 160 fiskréttastaði
í Þýskalandi, Austurríki og á Eng-
landi. I framtíðinni hyggjast for-
ráðamenn þess leggja aukna
áherslu á fiskréttaveitingahús, eins-
konar skyndibitastaði með fisk.
VEÐUR
r r r r / f / r r r fj r
í DAG kl. 12.00:
r r r / r r r
Heimild: Veðurslofa islands
(Byggt á veöurspá kl. 16.15 i gær)
VEÐURHORFUR í DAG, 2. NÓVEMBER
YFIRLIT í GÆR: Við suðausturströndina er 1029 mb hæð en þok-
ast austsuðaustur en á suð-vestanverðu Graenlandshafi er að
myndast lægð sem mun fara norð-austur og dýpka. Smám saman
hlýnar í veðri og á morgun verður víðast 4-9 stiga hiti.
SPÁ: Allhvöss sunnan og suðaustan átt og rigning um sunnan-
og vestanvert landið, en úrkomulitið á Norðurlandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
HORFUR Á FIMMTUDAG: Framan af degi verður súld með rign-
ingu austast á landinu en víðast lóttir þar til með suðvestan átt.
Um allt sunnan- og vestanvert landið verða skúrir eða haglél. Hiti
2-6 gráður
HORFUR Á FÖSTUDAG: Á Vestfjörðum litur út fyrir norðan- og
norðvestan átt með éljum en í öðrum landshlutum verður vestan-
og suðvestan átt með slydduéljum suð-vestanlands en léttskýjað
um landið austanvert. Hiti nálægt frostmarki,_
TAKN:
Q - Heiðskírt
Léttskýjáð
Hálfskýjað
Skýjað
Alskýjað
^ Norðan, 4 vindstig:
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
/ / /
* / *
/ * / * Slydda
/ # /
* * *
* * * * Snjókoma
* * *
1Q Hitastig:
10 gráður á Celsíus
V Skúrir
*
V El
EE Þoka
— Pokumóða
’, ’ Súld
OO Mistur
—f~ Skafrenningur
Þrumuveður
ir *
m
> T *
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12:00 í gær að ísl. tfma
hltl veður
Akureyri +3 léttskýjað
Reykjavfk 3 léttskýjað
Bergen 6 skúr
Helsinki 0 hálfskýjað
Kaupmannah. 8 rignlng
Narssarssuaq 4 rigning
Nuuk 1 snjókoma
Osló 8 skýjað
Stokkhólmur 1 slyddda
Þórshöfn S skúr
Algarve 21 skýjað
Amsterdam 10 léttskýjað
Barcelona 18 léttskýjað
Chicago 2 helðskfrt
Feneyjar 11 heiðskírt
Frankfurt 9 skýjað
Glasgow 9 skýjað
Hamborg 9 alskýjað
Las Palmas 26 hálfskýjað
London 10 mistur
Los Angeles 16 aiskýjað
Luxemborg 8 léttskýjað
Madrid 16 þokumóða
Malaga 20 skýjað
Mallorca 23 skýjað
Montreal 1 skýjað
New York 7 rigning
Par(8 10 léttskýjað
Róm 18 helðskýrt
San Diego 18 alskýjað
Winnipeg +3 alskýjað
Nýja“Tflr léttjógúrtin er
kjörin til uppbyggingar 1
heilsuræktinni þinni, hvort
sem þú gengur, hleypur,
syndir eða styrkir þig á
annan hátt. Svo léttir hún
þér línudansinn án þess
að létta heimilispyngjuna
svo nokkru nemi því hún
kostar aðeins kr. 32.*
Allir vilja tönnunum vel,
í nýju^nr léttjógúrtinni er
notað NutraSweet 1 stað
sykurs sem gerir hana að
mjög æskilegri fæðu með
tilliti til tannvemdar. Hjá
sumum kemur hún í stað
sælgætis.
Allar tegundirnar af "THT
léttjógúrtinni em komnar í
nýjan búning, óbrothætta
bikara með hæfilegum
skammti íýrir einn.
Leiðbeinandi verð.
íNutraSweet
f BMNOsmnm
nmr
Léttjógúrt
Framleidd í Mjólkurbúi Flóamanna