Morgunblaðið - 22.11.1988, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1988
í DAG er þriðjudagur 22.
nóvember, sem er 327.
dagur ársins 1988. Cecilíu-
messa. Árdegisflóð kl. 4.57
og síðdegisflóð kl. 17.18.
Sólarupprás í Rvík kl. 10.19
og sólarlag kl. 16.08. Myrk-
ur kl. 17.12. Sólin er í há-
degisstað í Rvík kl. 13.14
og tunglið í suðri kl. 24.34
(Almanak Háskóla íslands).
Vakið, standið stöðugir f
trúnni, verið karlmann-
legir og styrkir.
(1. Kor. 16, 13-14.)
1 2 3 mp
■
6 J r
■ ■f
8 9 u
11 m 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 klippi, & reikning-
ur, 6 sjóða, 7 hvað, 8 nákvæm-
lega, 11 skjótur, 12 iðka, 14 kvæði,
16 iækkaði.
LÓÐRÉTT: - 1 vígatíð, 2 lýkur,
3 kyrra, 4 gefa að borða, 7 sjór,
9 plægja, 10 kveDdýr, 13 keyri,
15 beiti.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 fjarka, 5 té, 6 ölóð-
ur, 9 lóm, 10 XI, 11 gn, 12 van,
13 assa, 15'áii, 17 iðrast.
LÓÐRÉTT: - 1 Qölgaði, 2 atóm,
3 réð, 4 aurinn, 7 lóns, 8 uxa, 12
vala, 14 sár, 16 is.
ÁRNAÐ HEILLA
OA ára afmæli. í dag, 22.
ÖU nóvember, er áttræður
Guðmundur Guðmundsson,
fv. málarameistari, Kópa-
vogsbraut 10, Kópavogi.
Hann og kona hans, frú
Sigríður Einarsdóttir, taka á
móti gestum á heimili sínu í
kvöld, afmælisdaginn.
FRÉTTIR_______________
KÁRSNESPRESTAKALL:
Almennur fundur á vegum
fræðsludeildar Kársnessókn-
ar verður haldinn í safnaðar-
heimilinu Borgum, annað
kvöld, miðvikudag, kl. 20.30.
Efni fundarins er ljóð og trú
og er ræðumaður Ingimar
Erlendur Siguðrsson skáld.
Síðan verða umræður og
kaffíveitingar.
SIBS-deildir í Reykjavík og
Hafnarfirði, samtökin gegn
astma og ofnæmi, halda sam-
eiginlegt spilakvöld í kvöld,
þriðjudagskvöld, í Múlabæ,
Ármúla 34. Verður byijað að
spila kl. 20.30. Spilaverðlaun
eru veitt og kaffi borið fram.
ITC-deildin Irpa heldur fund
í kvöld, þriðjudagskvöld, í
Brautarholti 30 kl. 20.30.
Nánari uppl. gefa um fundinn
Anna í síma 44431, Hjördís
I síma 28996 eða Kristín í
síma 74884.
HÚSSTJÓRNARKENN-
ARAFÉLAG íslands heldur
jólafund sinn nk. laugardag
26. þ.m. kl. 19 fyrir félags-
menn sína og gesti þeirra.
Félagsmenn eru beðnir að
gera viðvart í eitthvert þess-
ara símanúmera: 32619 —
22427 - 51209 eða 77029.
FÉLAG Snæfellinga- og
Hnappdæla í Reykjavík efnir
til spilakvölds, hið annað í
þriggja kvölda keppni, í Hótel
Lind við Rauðarárstíg nk.
fimmtudagskvöld kl. 20.30.
GRENSÁSSÓKN. Á morg-
un, miðvikudag 23. þ.m.,
verður hádegisverðarfundur
aldraðra í Grensássókn hald-
inn í kirkjunni. Helgistund.
Erindi sr. Halldór S. Grön-
dal. Málsverður í boði sóknar-
innar verður borinn fram.
Fundurinn er einkum ætlaður
safnaðarfólki sjötugu og
eldra.
HALLGRÍMSKIRKJA.
Starf aldraðra. Opið hús verð-
ur á morgun, miðvikudag, í
safnaðarheimili kirkjunnar kl.
14.30. Verða þá sýndar
myndir úr 5 daga ferðum um
Norðausturland í sumar er
leið. Kaffíveitingar verða.
P ARKIN SON-samtökin
halda hádegisverðarfund á
Hótel Loftleiðum nk. laugar-
dag og bjóða samtökin MS
félögum þátttöku í fundinum
sem hefst kl. 12. Gestir verða
sr. Bernharður Guðmunds-
son, fréttafulltrúi og söng-
konan Signý Sæmundsdótt-
ir. Væntanlegir þátttakendur
eru beðnir að gera þessum
konum viðvart: Áslaugu í
síma 27417, Guðríði sími
13541 eða Herdísi í 75155.
KIRKJA
BREIÐHOLTSKIRKJA.
Bænasamkoma í kvöld,
þriðjudagskvöld kl. 18.15.
Fyrirbænaefni má koma til
sóknarprests í viðtalstíma
hans kl. 17—18. Sóknarprest-
ur.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN. Á
sunnudag kom Fjallfoss að
utan. Þá kom Stapafell úr
ferð og fór aftur samdægurs.
Feija Eyjaferða Hafrún hóf
ferðir um helgina. Þá kom
leiguskipið Myrberg að utan.
í gær kom togarinn Þrymur
inn til löndunar. Rússneski
ísbtjóturinn Otto Schmidt
kom.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
Um helgina kom Lagarfoss
að utan og togarinn Harald-
ur Kristjánsson hélt aftur til
veiða.
Nýr fálki í til-
efni af afmælinu
Þú verður að halda fast, Steini. Þessi er GT-Túrbó ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 18. nóvember til 24. nóvember, að báð-
um dögum meötöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk
þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla virka daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Lœkna8tofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröirfyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heil8uverndar8töð Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (ainæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við-
talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — 8Ímsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 8. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals-
beiönum í s. 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjaröarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i s. 51.600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apóteklö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260,
mónudaga og föstudaga 15—18.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Lögfræöiaöstoö Oratora. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldraaamtökin Vfmuiaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið alian sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaö-
varpanum, Vesturgötu 3: Opln virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aöstandenda
þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122.
Lff8von — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjólfshjólpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellurn, s. 21260.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sóluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
SálfræöÍ8tööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075.
Fráttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju:
Til NorÖurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 tll 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deiíd. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Land&pítalans
Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kot88pftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnórbúöir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítall: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss-
pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishór-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan
sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000.
Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00.
Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s.
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mónud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300.
Þjóðminja8afniö: Opið þriöjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtsbóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. BorgarbókasafniÖ í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í GerÖu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húslö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september kl. 10—18.
Usta8afn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar
Bergstaöastræti: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. 13.30— 16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Usta8afn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn
er opinn daglega kl. 11—17.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Listasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesl: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst.
kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud.
til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku-
dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11
og 14—15.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Elnholti 4: Opiö
sunnudaga mihl kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opið alla daga vikunn-
ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Mónud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið í böö
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnud. fró kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. fró kl.
7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.