Morgunblaðið - 22.11.1988, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1988
15
Thor o g Einar Már gefhir út á sænsku
Stokkhólmi, frá Pjetri Hafstein, fréttaritara
TVÆR íslenskar skáldsögur hafa
undanfarið komið út í sænskum
þýðingum. Er hér um að ræða bók
Einars Más Guðmundssonar,
Vængjasláttur í þakrennum, og
skáldsögu Thors Vilhjáhnssonar,
Grámosinn glóir.
Vængjasláttur í þakrennum er
þýdd af Inge Knutsson og kaljast á
sænsku Vingslag í takránnan. Útgef-
andi er Fripress. Bókin hefur hlotið
ágætar viðtökur gagniýnenda, eða
eins og segir í því víðlesna dömu-
blaði ELLE: „Maður fyllist fortíðar-
dýrkun með réttum hætti, mitt í
góðum hlátri." Þýðing Inge Knutsson
er með ágætum, bæði lipur og þægi-
leg aflestrar.
Skáldsaga Thors Vilhjálmssonar,
Grámosinn glóir, hlaut sem kunnugt
er bókmenntaverðlaun Norðurlandr-
áðs í ár. Og nú er hún sem sé komin
á borð sænskra, hvað þeim líkar
harla vel ef marka má orð gagnrýn-'
enda. Að vísu þykir sumum þeirra
Afiiámi
samningsrétt-
ar mótmælt
FUNDUR haldinn í Fiskvinnslu-
deild Verkalýðsfélags Akraness
8. nóvember 1988 mótmælir
harðlega afnámi samningsréttar
og vekur athyglli á að iýðræði
byggir á því að launafólk geti
gert samninga og treyst því að
þeir verði haldnir.
Fundurinn fordæmir harðlega
hveija þá ríkisstjórn er sviptir fólk
þeim mannréttindum sem samn-
ingsrétturinn er.
Fundurinn krefst þess að stjórn-
völd skili samningsréttinum strax,
segir í fréttatilkynningu.
Morgnnbladsins.
nokkuð strembið að fóta sig á ná-
kvæmum náttúrulýsingum framan
af sögunni. En þeir ljúka allir upp
einum munni að hér sé á ferðinni
kynngimögnuð saga og þar með að
Svíum sé mikill akkur í að fá henni
tumað yfir á sína tungu. Einn gagn-
rýnenda gengur jafnvel svo langt að
segja val verðlaunabókar Nórður-
landaráðs sjaldan hafa tekist betur
en nu.
Peter Hallberg þýddi Grámosann
eða Grámossan glöder, eins og skáld-
sagan heitir á sænsku. Þarf ekki að
fara mörgum orðum um það verk
enda er Peter Hallberg ókrýndur
konungur sænskra þýðenda íslenskra
bókmennta. Útgefandi þýðingarinn-
ar er bókaforlagið Wiken.
Thor var fyrir skömmu á ferð í
Stokkhólmi vegna útgáfu þessarar
þýðingar. Kom hann þá fram á bók-
menntakvöldi í íslendingahúsinu og
las úr verkum sínum. Að lestri lokn-
um fóru fram hinar skemmtilegustu
umræður. Daginn eftir, sunnudaginn
30. október, las Thor svo upp í Háss-
elbyhöll á vegum Samfundet Sverige
Island. Tókst sú samkoma einnig
með ágætum.
10 ARA ABYRGÐ
ALSTIGAJR
ALLAR GERÐIR
SÉRSMÍÐUM
BRUNASTIGA O.FL.
r\ é V é m X/ i«
f V / f v*r r
Kaplahrauni 7, S 651960
GLUGGATJALDA-
HREINSUN
FÖNN býður viðskiptavinum sfnum uppá nýja og fullkomna þjónustu við
hreinsun og frágang á gluggatjöldum. Hreinsaðerimeð nýjum efnum
þannig að engin lykt er að hreinsun lokinni.
Gluggatjöldin eru gufustrekkt og jöfnuð á földum. Jaðrar verða beinir og
efniö kemst ekki ( snertingu við heitt járn þannig að það heldur upprunalegri
mýkt sinni og léttleika.
Með þessari tækni er möguleiki á nákvæmri sldd. Gluggatjöldin eru felld og
jöfnuð ( eðlilegar gardlnufollur svo engin aukabrot myndast.
Að loknum frágangi eru gluggatjöldin innpökkuð ( plastslöngu og hengd upp
á lengdina þannig að ekki er hætta á að efnið óhreinkist eða aflagist I geymslu
eða flutningi.
Sótt og sent.
Tekið niður og sett
aftur upp ef óskað er.
Skeifunni 11
Símar: 82220, 82221 og 34045
I-
V
N
V.
i ivETTUM ÞESSARIANDLEGU
LÁGDEYÐU • LÁTÚM EKKIÓÁBYRGA
FJÖLMIÐLUN SEGJA OKKUR FYRIR
VERKUM • HÖLDUM ANDLEGRIHEILSU
OKKAR • HÖLDUM TRÚNNIÁ OKKUR
SJÁLF • ÞÁ MUN OKKUR FARNAST VEL •
ÞJÓÐIN ER EKKIGJALDÞROTA •
HÆTTU AÐ LÁTA FJÖLMIÐLA ANGRA ÞIG
:£
Vlð vorum að taka upp nýjar vönir frá vinum okkar í
Frakklandi Láttu eftlrjbér að Ifta inn
fW'■■ jr.-
Laugavegi 45 - Sími 11388
P.S. Auglýsing þessi er ekki styrkt af Flugleiðum, Útsýn, Eurocard, VtSÁ, Sól eða Sanitas.