Morgunblaðið - 22.11.1988, Page 25

Morgunblaðið - 22.11.1988, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1988- 25 Frammistaðan í síðustu um- ferðunum skiptir öllu máli Skák Bragi Kristjánsson Sjö umferðum er lokið á Ólympíuskákmótinu í Grikklandi, þegar þessar línur eru ritaðar. Sov- étmenn hafa örugga forystu, hafa 22 vinninga, en Svíar eru óvænt í öðru sæti, með 19V2 vinning. í 3.-6. sæti eru Júgóslavar, V-Þjóð- veijar, Ungverjar og Hollendingar, allir með I8V2 vinninga. íslenska sveitin hefur 17 vinninga og jafn- teflislega biðskák og er í 15. sæti. Frammistaða okkar manna hefur valdið nokkrum vonbrigðum, þótt eina tapið til þessa sé fyrir Sovét- mönnum í 5. umferð, 1-3. Reyndar er útlit fyrir IV2—2V2 tap fyrir Kúbumönnum. í 7. umferð. íslendingar hafa ekki unnið nægilega stóra sigra á veikari þjóð- unum, og má þar nefna 2V2-IV2 sigra á Brasilíu og Kanada. Tapið gegn Sovétmönnum er nokkuð stórt, þegar haft er í huga, að bæði Karpov og Beljavskíj tóku sér frí í þeirri umferð. Þegar á heildina er litið er frammistaða íslendinga ekki eins góð og búist var við, enn sem kom- ið er. Um frammistöðu einstakra skákmanna vlsast til meðfylgjandi töflu, en rétt að athuga, að of fljótt er að örvænta, því enn eru 6 um- ferðir eftir. Það er frammistaðan í síðustu umferðunum, sem öllu máli skiptir. í því sambandi er gott að minnast þess, að okkar menn hafa þegar teflt við Sovétmenn. Um frammistöðu annarra þjóða er það helst að segja, að Svíar hafa komið mjög á óvart, og gerðu í 7. umferð 2-2 jafntefli við Sovétmenn. Kasparov hvíldi, en Karpov vann Andersson. Ehlvest tapaði fyrir hin- um „illræmda" Ernst, þeim sem frægastur er fyrir að láta leigu- bílinn bíða eftir sér á meðan hann flýtti sér að tapa fyrir Agdestein í síðustu umferð svæðamótsins í Gausdal fyrir tæpum fjórum árum. Englendingar hafa ekki náð sér á strik, þótt búist væri við, að þeir veittu Sovétmönnum keppni um efsta sætið. Við skulum nú sjá viðureign Jó- hanns við heimsmeistarann. Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: G. Kasparov (Sov- étríkjunum) Sikileyjarvörn 1. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — Stjörnuskoðunarfélag Sel- fjamarness heldur fræðslufund í kvöld kl. 20.30 í stofu 20 í Val- húsaskóla við Melabraut a Sel- tjarnarnesi. Einar H. Guðmundsson stjarneðl- isfræðingur talar um nýju sprengi- stjömuna SN1987a sem birtist á suðurhveli himins í fyrra. Sem kunnugt er telst sá viðburður til hinna merkustu í stjarneðlisfræði frá upphafi vega og hefur margt verið um hann rætt og ritað af mismiklum efnum. Að loknu máli Einars verða almennar umræður um fundarefnið. Fundurinn er öllum opinn og em áhugamenn um stjörnufræði og INNLENT Jóhann notar byijunamppbygg- ingu, sem kenna mætti við enska stórmeistarann, Nigel Short, sem lagt hefur margan meistarann að velli með henni, m.a. sjálfan Kasp- arov! 8. - Rbd7, 9. g4 - h6, 10. 0-0-0 - Bb7, 11. Bd3 - Re5, 12. Hhel - b4 í skákinni, sem Kasparov tapaði fyrir Short í Bmssel í desember 1986, lék hann 12. — Hc8 og fram- haldið varð 13. Kbl - Be7, 14. h4 - b4, 15. Ra4 - Da5, 16. b3 - Rfd7, 17. g5 - g6, 18. f4 - Rxd3, 19. cxd3 — hxg5, 20. hxg5 — d5, 21. f5! — e5, 22. exd5 — Dxd5, 23. f6 — Bd6 með betra tafli fyrir hvít. Þessi skák var reyndar síðasta tapskák Kasparovs gegn öðmm en Karpov, þar til hann tapaði fyrir Sokolov á heimsbikarmóti Stöðvar 2 í síðasta mánuði! 13. Ra4 Short gaf í skýringum við fram- angreinda skák við Kasparov fram- haldið 13. Rce2 — d5, 14. exd5 — Rxd5, 15. Rf4 með hugmyndinni Rfxe6. 13. - d5, 14. exd5 - Rxd5, 15. Bf2 - Bd6, 16. Bf5 Keppendur hafa fram að þessu fylgt rannsóknum enska stórmeist- arans, Johns Nunn, frá lokum síðasta árs. Englendingurinn taldi hvít eiga vinningsstöðu eftir 17. Rxe6, en þessi skák bendir til þess, að honum hafi skjátlast. 16. - 0-0!, 17. Rxe6 - Sá, sem sagt hefur A, verður að segja B líka. 17. - £xe6, 18. Bxe6+ - Kh8, 19. Bxd5 - Rxf3, 20. Bxf3 - Bxf3, 21. Bb6 - Engu betra er 21. Dxd6 — Bxdl, 22. Dxd8 — Haxd8, 23. Bc5 — Bxg4 o.s.frv. 21. - Bxdl! Ef til vill er þetta leikurinn, sem menn sáu ekki fyrir. 22. Bxd8 — Haxd8 stjarneðlisfræði hvattir til að mæta. Kaffiveitingar verða á boðstólum að loknum fundi. (Fréttatilkynning) Listasafii ASÍ: Sýningu Kristínar að ljúka SÝNING Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá í Listasafiii ASÍ verður framlengd til 27. nóvem- ber. Sýningin er opin alla virka daga kl. 16—20 en laugardag og sunnu- dag kl. 14—20. 23. Dxdl - Jóhann ákveður að gefa drottn- inguna til baka. Eftir 23. Dg2 — Bf3, 24. Df2 (24. Dfl - Bf4+ 25. Kbl — Bd2 o.s.frv.) — Bf4+, 25. Kbl — Bc6 á hvítur í erfiðleikum vegna veikleika í borðinu. Ekki gengur 23. Hxdl - Bf4, 24. Dxf4 — Hxdl+, 25. Kxdl — Hxf4 og svartur vinnur. 23. - Bf4+, 24. Kbl - Hxdl+, 25. Hxdl - Bxh2 Svartur stendur betur í endatafl- inu, því biskupinn er betri en riddar- inn, en Jóhanni tekst að finna leið til jafnteflis. 26. c3 — bxc3, 27. Rxc3 — Hf4, 28. Hhl - Bf2, 29. Hel - Kh7, 30. He2! - Eftir hrókakaup virðist svartur ekki eiga vinningsleið, þótt undar- legt megi virðast. 30. - Hxe2, 31. Rxe2 - Kg6, 32. Rd4 - Bd6 Ekki 32. - Kg5, 33. Rf3+ ásamt 34. Rxh2 o.s.frv. 33. Rf3 — h5, 34. gxh5+ — Kxh5, 35. Kc2 - g5, 36. Kd3 - g4, 37. Rel - g3, 38. Ke4 - Kg4, 39. Rg2 - Kh3, 40. Kf3 — a5 Fyrri tímamörkum er náð og ljóst orðið, að heimsmeistarinn kemst ekkert áfram í vinningstilraunum. 41. b3 - Be5, 42. Rel - Bc7, 43. Rg2 - Bd6, 44. Rel - Kh2, 45. Rg2 — Be5 Eða 45. - Kgl, 46. Re3 - Bc5, 47. Rf5 — g2, 48. Rh4 og það er svartur, sem má þakka fyrir jafn- teflið. 46. Re3 - Kh3, 47. Rg2 - Bd6, Gljáandi HARKA með Kópal Geisla Veldu Kópal med gljáa vlð hæfi. a6,6. Be3 - e6, 7. Dd2 - b5,8. f3 Fundur um nýju sprengistjörnuna Margeir í þungum þönkum í skákinni við Ivanchuk á föstudag. 48. Rel - Be7, 49. Rd3 - Kh2, 50. Rf4 - Bg5, 51. Re2 - g2, 52. Ke4 - Be7 Eða 52. - glD, 53. Rxgl - Kxgl, 54. Kd5 - Kf2, 55. Kc6 - Ke2, 56. Kb5 - Bd2, 57. a3 - Kd3, 58. b4 og svartur getur ekki unnið með einum biskupi og skákin verður jafntefli. 53. Kf3 — Bb4, 54. Ke4 og Kasp- arov bauð jafntefli, sem að sjálf- sögðu var samstundis þegið. Ólympíuskákmótið í Saloniki 1988 ísland Puerto Rico Kanada Brasiiía Grikkland Sovétríkin Holland Kúba 1. borð: Jóhann Hjartarson — — 0 1 l/2 V2 0 2. borð: Jón L. Amason 1 l/2 1 1 l/2 V2 V2 3. borð: Margeir Pétursson 1 í — V2 0 V2 — 4. borð: Helgi Ólafsson 1 í l/2 i 0 — l/2 1. varam.: Kari Þorsteins — 0 i — — í 2. varam.: Þröstur Þórhallsson 1 — — — ' — — — 4 2V2 2V2 3V2 1 2V2 ÞETJAERHÚN... „Dásamlegur dugnaðarforkur! " SIEMENS MK 4450 hrærivélin er engin venjuleg „hrærivél". Hún hrærir, hnoðar, þeytir, blandar, brytjar, rífur, hakkar og sker - bæði fljótt og vel. Að hætti vestur-þýskra framleiðenda er hún einkar vel hönnuð. Létt, lipur, hljóðlát og kröftug. Jafnauðveldlega og að skipta um gír á vestur-þýskum sportbíl, skiptir þú henni úr hakkavél í hrærivél og í grænmetiskvörn upp í blandara. Hún ier draumaverkfæri í eldhúsinu. Fáðu þér (-eða gefðu ) fjölhæfan dugnaðarfork í eldhúsið. 9.650,— krónur er heldur ekki mikið verð fyrir þennan líka bráðlaglega dugnaðarfork. (tarlegur leiðarvísir og uppskrifta- hefti á íslensku fylgja með. SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • Sfmi 28300

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.