Morgunblaðið - 22.11.1988, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1988
SIEMENS
SMÍTH&
NORLAND
Nóatúni 4 - Sími 28300
Vinningsröðin 19. nóvember:
12X-1X1 -X2X-2XX
Halldór Kristjánsson
Tölvu- og
26.-27.nóvember, kl. 9-16
3.-4.desember, kl. 9-16
verkfrœðiþjónustan Grensásvegí 16 - s. 688090
^BaukiiEcht
JÓLATILBOÐ
ÁRMÚLA3 SÍMAR 68 79/0 68 1266
Macintosh • Grunnur+Works ■
Nauðsynlegt námskeið fyrir byrjcndur.
Kennd er meðhöndlun tölvunnar, tengingar,
notkun hjálparforrita og stýrikerfis. Að auki
er kennd notkun Works ritvinnslunnar og
gagnagrunnsins. ítarlegar íslenskar
handbækur. • Námskeið sem gefur forskot!
Sjónvarpstæki
FC908
14“ tæki með nýtísku
útliti, innbyggðu loft-
neti, mjög skarpri
rnynd, breiðbands-
hátalara, 40 stöðva
minni.
Verð 28.680,-
Sjónvarpsmyndavél
FA108
Myndavél og sýningarvél í
einu tæki, fyrirferðalítil, veg-
uraðeins1,27kg,8mm
myndband, CCD-mynd-
skynjari, sexföld súmlinsa,
sjálfvirk skerpustilling, mesti
lokarahraði 1/1500 sek.
(gott fyrir íþróttaupptökur)
o.m.fl.
Verð 82.990,-
Þvottavél,
WA 8310 WS
Kr. 47.405 stgr.
Eldavél,
DFG 1360 WS
Kr. 37.810 stgr.
HVERVANN?
1.413.232 kr.
12 réttir = 989.265 kr.
Þrír voru með 12 rétta - og fær hver í sinn hlut kr. 329.755,-
11 rétlir = 423.967 kr.
42 voru með 11 rétta - og fær hver í sinn hlut kr. 10.094,-
bjartan, enda var alltaf stutt í hlát-
ur og bros handa okkur bömunum.
Hún var vinmörg enda ekki ósjaldan
að einhver sæti í eldhúsinu í kaffi
hjá henni þegar við systkinin vorum
á ferðinni.
Allar minningar okkar um ömmu
eru eingöngu af hinu góða og erum
við þakklát fyrir að hafa átt hana
að og kynnst eins vel og við gerðum.
Síðustu tæp 3 árin dvaldi amma
á Ljósheimum sökum heilsubrests,
en andlegri heilsu hélt hún til
síðasta dags. í fyrstu var hugurinn
mikið heima í Víkinni og saknaði
hún heimilis síns sárlega. Hún
komst þó austur í stuttar heimsókn-
ir og þá var hamingjan mikil og
hún lifði á minningunni um þær
lengi á eftir.
Það sást best á því hvað hún
amma var hjartkær öllum sínum
nánustu og þeim sem hana þekktu,
að það leið varla sá dagur að hún
fengi ekki heimsókn a.m.k. eina,
og oft margar á dag. Aðdáunarvert
er sérstaklega hve börn og tengda-
börn hennar komu oft. Og alltaf
brosti amma, lét vel af sér og aldr-
ei kvartaði hún. Hún var ákaflega
þakklát fyrir allt sem hana var gert
í sjúkralegu sinni, enda auðvelt að
gera henni til hæfis. Starfsfólk
Ljósheima bar til hennar hlýjan hug
og eiga allir þakklæti skilið fyrir
alúð sína og aðhlynningu.
Að leiðarlokum viljum við systk-
inin þakka ömmu samfylgdina í
þessu lífi og óskum henni blessunar
á æðri tilverustigum.
Líkt og rótföst angan er
ímynd þín í Tvjarta mér.
Minning þína þar ég geymi
þinni mynd úr huga mér
aldrei gieymi, öðru gleymi -
ekki þér.
(Höf: A.Symons, þýð: Yngvi Joh.)
Ingunn, Þórður, Brynjar
Jón, Páll og Rut,
Stefánsbörn.
Uppþvottavél,
GSF 1142 WS
Kr. 43.985 stgr.
Eldhúsvifta,
DFG 1360 WS
Kr. 9.215 stgr
Kæli-/frystiskápur, kvc24ii
H: 140 cm B: 55 cm D: 59 cm
Kr. 35.720 stgr.
MMW
0SAMBANDSINS
famar voru til ömmu á Háaleitis-
brautina. Alltaf var farið til ömmu
hvert svo sem erindið var til
Reykjavíkur. Ekkert fannst ömmu
skemmtilegra en þegar henni var
boðið í bíó og mikið var hún glöð
þegar einhver heimsótti hana í vinn-
una og keyrði' hana heim. Við
gleymum aldrei þeim stundum þeg-
ar amma kom í heimsókn í Stíghús
á Eyrarbakka. Þá var nú glatt á
hjalla og amma var hrókur alls
fagnaðar. Bestu vinir hennar vom
bömin hennar, móðir okkar Fann-
ey, Sævar og Hilmar. Allt snerist
um það hjá þeim að mamma þeirra
hefði það sem allra best. Amma var
hjá foreldrum okkar síðustu ævi-
daga sína þar sem móðir okkar
hjúkraði henni af mikilli natni. Við
vitum að hún gaf sig alla til að
amma hefði það sem best.
Þó mamma sæi að mestu leyti
um ömmu síðustu ævidaga hennar
þá vom Sævar og Hilmar aldrei
langt undan. Amma var jarðsett í
kirkjugarðinum á Selfossi í júlí
1983.
Blessuð sé minning þeirra.
Jóhanna, Gulla, Maggi
og Birgitta.
Kveðjuorð:
Guðrún I. Sigurðar-
dóttir, VíkíMýrdal
Fædd 7. janúar 1899
Dáin 9. nóvember 1988
í gær, mánudaginn 21. nóvember
1988, var hún amma okkar Guðrún
Ingibjörg Sigurðardóttir jarðsungin
frá Víkurkirkju Vík í Mýrdal, þar
var hún til moldar borin við hlið
afa, síns ástkæra eiginmanns, Þórð-
ar Stefánssonar sem hún missti 7.
apríl 1981.
Hún lést á Ljósheimum, öldr-
unardeild Sjúkrahúss Suðurlands
þann 9. þ. mánaðar. Hún tók á
móti dauða sínum með æðmleysi
og reisn, sátt við hlutskipti sitt því
hvíldina hafði hún þráð frá því að
þróttur og kraftur þvarr.
Við systkinin emm öll fædd í
Vík í Mýrdal og ólumst þar upp á
bamsaldri, en þar bjuggu þau
amma og afi allan sinn búskap. Því
var það fastur punktur í bernsku
okkar að koma við hjá ömmu og
afa á Sólheimum þegar okkur datt
í hug eða áttum leið hjá. Þetta var
allt að því daglegur viðburður og
þar sem afi var við vinnu, þá var
það nú oftar að við hittum ömmu.
Þar var alltaf jafn gaman að koma
því alltaf gaf hún sér tíma til þess
að spjalla, segja okkur frá ýmsu
fróðlegu og sjálfsögðu að stinga
einhveiju góðgæti að okkur. Ýmis-
legt kenndi hún okkur einnig, bæði
skemmtilegt og gagnlegt. Oftast
þegar okkur bar að garði sat hún
við sauma, því það var um áratugi
hennar starf ásamt húsmóðurstarf-
inu. Við systkinin áttum ömgglega
öllsömul fyrstu jóla- og skólafötin
saumuð eftir hana. Hannyrðir vom
einnig hennar aðaláhugamál. Það
væri að æra óstöðugan að ætla að
fara að telja upp eða lýsa öllu því
sem hún amma skapaði með hönd-
um sínum og huga. Hún var einnig
mikið fyrir lestur góðra bóka og
var vel að sér og hafði afburða
minni.
Hún amma okkar var fríðleiks-
kona og sérstaklega fíngerð. Hún
hafði mildan, blíðlegan svip og