Morgunblaðið - 22.11.1988, Side 51
51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBBR 1988
Og nú erum við í Borgartúni 28
HF
BJORNINN
Borgartún 28 — simi 621566
Reykjavík
Morgunblaðið/Þorkell
Helgi Björnsson steig bæði á svið og borð og vakti það mikla athygli gesta á Hard Rock Café.
Morgunblaðið/Þorkell
Geiri Sæm og Hunangstunglið sungu meðal annars lagið „Froðan“ af nýju plötunni. Með Geira í Hun-
angstunglinu eru Kristján Edelstein, Geiri Sæm, Eva Albertsdóttir og Erla Þórarinsdóttir.
SÖNGAFMÆLI
Clifif allt-
afjafti
ungnr
w
Agullaldartímum er hann söng
„Láttle things mean a lot“ og
önnur lög í svipuðum dúr felldu
stúlkukindur tár í stórum hópum
og enn slær hann á rómantíska
strengi. Það er enginn annar en
poppsöngvarinn Cliff Richard sem
fagnar 30 ára söngafmæli nú í ár.
Hélt hann stóra veislu fyrir skömmu
og fagnaði þessum tímamótum með
Qölskyldu og vinum. Cliff sem er
einn af þessum sívinsælu söngvur-
um segir að frægð og frama eigi
hann engri annarri en móður sinni
að þakka. Hann tilheyrir þeim hópi
manna sem líkar ekki ellikerling og
kann hann ýmis ráð til þess að loka
hana úti. Til að mynda lætur hann
ekkert ofan í sig nema það sem
telst hollt og sem fæstar kaloríur
telur. Lét hann sig samt hafa það
að fá sér einn munnbita af tertu
einni í afinælisveislunni og þótti það
í frásögur færandi. A þessum
þijátíu árum hefur hann sungið inn
á 99 litlar hljómplötur og 43 LP
hljómplötur. Flestar hafa náð mikl-
um vinsældum og þykir það furðu
sæta hvemig honum tekst að slá í
gegn ár eftir ár.
IKVÖLD
HVERJIR MYRTE
KENNEDY?
kí. 21:55
Hér er komin hin nýja, breska
heimildamynd um morðið á Kennedy
forseta. Þessi mynd hefur vakið gríðarlega
athygli og umtal úti í heimi
að undanförnu.
ÁMORGUN
LÁSBOGA-
VERKEFNIÐ
kí. 22:05
Bandarísk spennumynd, „Operation
Crossbow“, frá 1965. Myndin fjallar um
bandarískan njósnara sem kemst í raðir
násista. Aðalhlutverkin leika Sophia
Loren, Georgé Peppard, Trevor
Howard og John Mills.
ÁFIMMTUDAG
í POKAHORNIMJ
kí. 20:35
Að þessu sinni verður sýnd
kvikmynd Lárusar Ýmis Óskarssonar,
Kona ein, en hún var frumsýnd á
Listahátíð í Reykjavík 1988.
ÁFÖSTLIDAG
SOÁGELSKI
SPÆJARIMN
kl. 20:35
Fyrsti þáttur í athyglisverðum breskum
myndáflokki, „The Singing Detective“.
Hér segir frá sjúklingi sem liggur á spítala
og skrifar sakamálasögu. Hann er sjálfur
aðalpersóna sögunnar en vegna veikinda
sinna á hann oft erfitt með að greina
ímyndun frá veruleika.
jP.
SJÓNVARPIÐ
X
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
-i