Morgunblaðið - 22.11.1988, Síða 53

Morgunblaðið - 22.11.1988, Síða 53
;8tíi aaaMavövi .ss auoAaut0ia4 .aiG/januoaoM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22: NÓVEMBER 1988 Sg 53 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýnir toppgrínmyndina: STÓRVIÐSKIPTI BETTE MiDLER . LILY TOMLIN LILY TOMLIN and BETTE MIDLER Mixed up at birth. two sets of twins flnally meet their match. BIG BUSINESS Two’s company; four's a riot. HÚN ER FRÁRÆR ÞESSI TOPPGRÍNMYND FRÁ HINU ÖFLUGA KVIKMYNDAFÉLAGI TOUCH STONE SEM TRÓNIR EITT Á TOPPNUM 1 BANDA- RJKJUNUM Á ÞESSU ÁRI. I „BIG BUSDMESS" ERU ÞÆR BETTE MIDLER OG LILI TOMLIN BÁÐAR I HÖRKUSTUÐI SEM TVÖ- FALDIR TVÍBURAR. Toppgrínmyiid fyrir þig og þinal Aðalhlutverk: Bette Midler, Lili Tomlin, Fred Ward og Edward Herrmann. Framleiðandi: Steve Tish. — Leikstj.: Jim Abrahams. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SASTORI SJALDAN EÐA ALDREI HEFUR TOM HANKS VERIÐ í EINS MIKLU STUÐI OG í „BIG" SEM |ER HANS STÆRSTA MYND TIL ÞESSA. Sýndkl.5,7,9,11. rr’s time foraction” LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075_______ frumsýnir umdeildustu mynd allra tíma: NOVy SEE FOR YOURSELF r//HIGHEST RATING. AN EXTRAORDINARY ACCOMPLISHMENT. The Crucifixion is the strongest such scene of all time, and may be the movie scene of the year." —Mike CUrk. USATOOAY SIÐASTA FREISTING KRISTS Stórmynd byggð á skáldsögu Kazantzakis. „Martin Scorsese er hæfileikaríkasti og djarfasti kvikmynda- gcrðarmaður Bandaríkjanna. Þeir sem cru fúsir til að slást í hóp með honum á hættuför hans um ritninguna munu telja að hann hafi unnið meistarstykki sitt*. Richard Carliss, Time Magazine. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Harvey Keitel, Barbara Hersey, David Bowie. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9, sýnd í C-sal kl. 7 og 10.45. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. „Mynd sem allir verða að sjá.“ ★ ★★★ SIGM. ERNIR. STÖÐ 2. í skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu til kvik- myndaverðlauna Evrópu fyrir besta leik í aðalkvenhlutverki og í aukahiutverki karla. Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine Brynjolfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafsson. Sýnd í B-sal kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. - Miðaverð kr. 600. RAFLOST - SÝND í C-SAL KL. 5. IGREIPUM OTTANS CARL WEATHERS, HINN SKEMMTTLEGI LEIKARI ÚR ROCKY- MYNDUNUM LEIKUR HÉR AÐALHL.VERKIÐ. Sýnd. kl. 5,7,9og 11, Bönnuð Innan 1S ára. OKU- SKÍRTEINIÐ Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd9og11. Bönnu4lnnan16ára. BEETLE- Sýndkl.5,7,9 og11. - |Her inn á lang JL flest heimili landsins! HBO Vængbrotinn engill í ástarhug Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Stjörnubió: Stefhumót við engil — Date With An Angel Leikstjóri Tom McLoughlin. Sjónbrellur Richard Edlund. Kvikmyndatökustjóri Alex Thomson. Aðalleikendur Mic- • hael E. Knight, Phoebe Cates, Emmanuelle Beart, David Du- kes. Bandarísk. DEG 1987. í Laugarásbíói leggur Jesús Kristur lag sitt við bersyndugar konur og drýgir hór, í Stjömubíói duflar engill Guðs almáttugs við dauðlegan mann, og reynir að for- færa hann af brókarsóttarkennd- um ákafa! Einhvemtíma hefði þetta nú ekki þótt góður pappír. En utan þess að báðar myndirnar leggja einkar fijálslega úr efni sóttu í Heilaga ritningu, eiga þær fátt sameiginlegt. Síðasta freisting Krists er metnaðargjamt stórvirki þar sem höfúndar velta fyrir sér spumingunni hvemig hefði til tek- ist ef Jesús hefði snúið til venju- legs lífs vorra dauðlegra manna, en samsetningurinn Stefnumót við engil er í alla staði ómerkileg lág- kúra. I upphafi myndar er engillinn Beart sendur til Jarðar að sækja Knight, sem er í þann veginn að giftast Cates. En margt fer öðruv- ísi en ætlað er, Beart fær nokkura daga framlengingu á Jarðvist sinni, þar sem engillinn væng- brotnar og getur ekki samstundis framkvæmt ætlunarverkið. Takast þá ástir á milli þeirra, en Cates situr eftir með sárt ennið, sem og vinir Bearts, sem tekst ekki að koma þessum fríða sendiboða Drottins í hringleikahús. En en- gillinn kann ráð í lokin að koma ástamálunum í lag. Því fer fjarri að undirr. telji það tabú að sækja efni í gamanmyndir í Biblíuna, það hefur áður verið gert með góðum árangri, sbr. Here Comes Mr. Jordan, Heaven Can Wait, ofl, ofl. Hér er einfaldlega staðið illa að verki, enda myndin ein af nöglunum í líkkistu DEG, stórfyrirtækis de Laurentiis. Efnið sjálft er ófyndið, ef undan eru skildir örfáir brandarar og uppá- komur, leikstjómin í handaskolum, enda McLoughlin kunnastur fyrir D-hrollvekjur, kenndar við föstu- daginn þrettánda ... kvikmynda- húsgestum verður ómótt af nöfn- unum einum; leikurinn er bág- borinn, (hver er hann annars þessi „geysivinsæli" Michael E. Knight?). Eini ljósi punkturinn, í orðsins fyllstu merkingu, er engladaman sjálf, Emmanuelle Beart, sem er unaðsfríð einsog ís- lensk fegurðardrottning! En kvik- myndagerðarfúskaramir eyði- leggja jafnvel ímynd hennar þar sem hún fær ekki að tjá sig með tali, heldur ílar í henni einsog hurð í hryllingsmynd! Nóg sagt. Fer inn á lang flest heimili landsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.