Morgunblaðið - 30.11.1988, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1988
UTVARP/SJONVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
16.30 ► Frœðsluvarp (18). 1. Brasilía — Amazon-
svæðið (lokaþáttur). Myndaflokkur í fimm þáttum um
líf og störf íbúa í Brasilíu. (20 min.) 2. Alnæmi snertir
alla. Þáttur nemenda úr Menntaskólanum í Hamrahlíð.
3. Umræðan: Kynfræðsla í skólum. Stjórnandi: Sigrún
Stefánsdóttir.
18.00 ► Töfragluggi Mýslu f
Glaumbæ. Umsjón: Árný Jó-
hannsdóttir.
18.65 ►
Táknmálsfréttir.
19.00 ►
Poppkorn.
19.25 ► Föður-
leifð Franks.
6
STOÐ2
4BK16.05 ► Sylvester. Myndin segirfrá ungri stúlku sem vinn- CBÞ17.45 ► Litli folinn og fé-
urfyrir sérog tveimur bræðrum sínum á tamningastöö. Hún lagar. Teiknimynd með íslensku
tekur miklu ástfóstri við gráan fola sem hún freistar að þjálfa tali.
til keppni í víðavangshlaupi þrátt fyrir litla tiltrú vinnuveitanda <®>18.10 ► Dægradvöl. Þátta-
síns. Aðalhlutverk: Richard Farnsworth og Melissa Gilbert. röð um frægt fólk og áhugamál þess.
18.40 ► Handbolti. Um-
sjón: Heimir Karlsson.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
b
a
STOÐ2
19.50 ► Dagskrár- kynning. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.40 ► Átali hjá Hemma Gunn. Bein útsending urSjónvarpssal þar sem Hermann Gunnarsson tekur á móti gestum. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.45 ► Verðlaunin (The Prize). Bandarísk bíómynd frá 1963. Leikstjóri: Mark Rob- son. Aðalhlutverk: Paul Newman, Edward G. Robinsson og Elke Sommer. Spennu- mynd um bandarískan rithöfund sem fer til Stokkhólms til að taka á móti Nóbelsverö- laununum. Þýðandi: Jón O. Edwald. v. .v\ ' 23.00 ► Selnni fróttir. 21.10 ► Verð- launin frh. 00.10 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttiroqfréttaumfjöllun. CBÞ20.45 ► Heil 4BÞ21.20 ► Auðurog undir- CBÞ22.15 ► 48Þ22.45 ► Herskyldan 4BD23.35 ► Tfska.
og sæl. Listin að ferli (Gentlemen and players). Veröid — Spennuþáttaröð um unga 4BÞ00.05 ► Votviðrasöm nótt.
borða. Næringar- Annarhluti breskrarframhalds- Sagan f sjón- pilta í herþjónustu í Víetnam. Mynd um stormasamt samband
efni og heilsa eru myndar sem segir frá tveim varpi. Þáttur Aðalhlutverk: Terenoe Knox, bandariskrar jafnréttiskonu og
viðfangsefni keppinautum í spilasölum Lund- um þróun Stephen Caffrey, Joshua ítalsks blaðamanns.
þessa þáttar. únaborgar. Kínaveldis. Maurerog Ramon Franco. 1.45 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halidóra
Þorvarðardóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsárið með Má Magnús-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,. fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið
úr forystugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir
Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson.
Þórunn Hjartardóttir lýkur lestrinum (9).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir
9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar
íslenskar mata'ruppskriftir sem satnað er
í samvinnu við hlustendur og samstarfs-
nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns-
dóttir sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Óskastundin. Helga Þ. Stephensen
kynnir efni-sem hlustendur hafa óskað
eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og
Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á
miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11,05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.06 f dagsins önn. Umsjón: Steinunn
Harðardóttic
13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum
og dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á
Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín.
Sigríður Hagalin les (3).
Snobbfréttir
Iliðinni viku nefnist spjallþáttur
sem er á dagskrá ríkisútvarpsins
á laugardagsmorgnum. Sigrún
Stefánsdóttir hóaði í nokkra valin-
kunna íslendinga í síðasta spjall-
þátt, þau Guðjón Magnússon, Egil
Egilsson, Guðrúnu Ágústsdóttur og
Kristínu Steinsdóttur. Ástæða þess
að ég tíunda hér ekki frekar starfs-
heiti þessara valinkunnu íslendinga
er sú að í raun og veru eru allir
íslendingar valinkunnir sómamenn
hvort sem þeir rata í útvarpið eða
ekki. Vort smáa, harðbýla og af-
skekkta land fóstrar enga meðal-
menn líkt og stundum svamla í
mannmergð stóru landanna. Hver
starfandi hönd og lifandi sála er svo
undur mikilvæg í slíku landi er virð-
ist vera að sökkva í sæ annað eða
þriðjahvert ár. Við erum eiginlega
eins og skipbrotsmenn á svamli í
úfnu úthafinu og bjarghringir
sjaldnast innan seilingar. í slíku
landi ættu titlar ekki að skipta máli?
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri).
14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar.
Árni Jónsson, Hanna Bjarnadóttir og
Karlakór Akureyrar syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn-
ar Grjetarsson.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Kynnt bók vikunnar,
„Persival King" eftir Merryat. Umsjón:
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Felix Mendelssohn.
a. „Suðureyjar" (Hebrides), forleikur op.
26 eftir Felix Mendelssohn. Fílharmoníu-
sveitin i New York leikur; Leonard Bern-
stein stjórnar.
b. Sinfónía nr. 3 í a-moll op. 56, (Skoska
sinfónían). Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur; Claudio Abbado stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Tónskáldaþingið i París 1988. Sig-
urður Einarsson kynnir verk samtímatón-
skálda, verk éftir Áskel Másson og
Mischá Kaeser frá Sviss.
21.00 Á tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt.
21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um sam-
skipti foreldra og barna og vikið að vexti,
þroska og uppeldi (Endurtekinn frá sl.
Matseðillinn
En tímamir brejrtast og mennim-
ir með. Þannig sagði Kristín Steins-
dóttir er býr á Akranesi frá því í
sunnudagsspjallþættinum er Ólafur
Noregskonungur heimsótti Vestur-
land fýrr á þessu ári. Vikum saman
höfðu menn undirbúið heimsókn
Noregskonungs og lagt nótt við dag
svo mannvirki og veislustaðir
mættu verða landi og þjóð til sóma.
Svo kom Ólafur konungur með fríðu
föruneyti að skoða sögustaði og
heilsa upp á heimamenn og líka bar
þar að fríðan flokk presta er komu
víða að að fagna konungi.
Að sjálfsögðu bjuggust þeir val-
inkunnu íslendingar er höfðu und-
irbúið komu konungs af slíkri kost-
gæfni við því að sjónvarpsfrétta-
menn tækju þá tali og beindu mynd-
auganu að fagurlega búnum veislu-
sölum og vel snyrtum mannvirkjum.
Reyndar var nú ekki því að heilsa:
Fréttamennirnir snémst í kringum
miðvikudegi).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Samantekt um gróðurhúsaáhrifin
og þverrandi orkulindir. Umsjón: Páll
Heiöar Jónsson.
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl.
14.05.)
24.00 Fréttir.
24.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
naeturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
ir kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún
Skúladóttir hefja daginn með hlustendum
spyrja tiðinda víða um land og fjalla um
málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiöarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri). Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunssyrpa. — Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson.
Fréttir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 f Undralandi með Lísu Páls. Sigurö-
ur Þór Salvarsson tekur við athugasemd-
um og ábendingum hlustenda um kl.
13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála-
útvarpsins. Þá spjallar Hafsteinn Hafliða-
son við hlustendur um grænmeti og
blómagróður.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
16.00.
þessi gamalkunnugu andlit æðstu
ráðamanna og svo var megininntak
fréttatextans nákvæm lýsing á
þeim mat er þjóðhöfðinginn snæddi.
Var matseðlillinn tíundaður lið fyrir
lið!!
Snobbfréttamenn
Er nema von að Kristín Steins-
dóttir á Akránesi hafi tæpt á því
að hér væri að vaxa upp ný kynslóð
ljósvakafréttamanna er mætti ef til
vill kalla „snobbfréttamenn“? Þessi
hópur fréttamanna virðist ekki
hafa nokkum minnsta áhuga á því
valinkunna sómafólki er byggir
landið heldur aðeins örfáum ein-
staklingum er gegna æðstu valda-
embættum. Ólafur Hannibalsson
minntist á þennan eltingarleik við
„sömu gömlu andlitin" í snjöllum
pistli er hann skaut inn í spjallþátt
Sigrúnar Stefánsdóttur. Ólafur
skopaðist að eltingarleik frétta-
mannanna við utanríkisráðherra og
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og þvi sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Bréf af landsbyggðinni berst hlust-
endum á sjötta tímanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 íþróttarásin. Umsjón. (þróttafrétta-
menn og Georg Magnússon. Fréttir kl.
22.00.
22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir.
Fréttir kl. 24.00.
1.00 Vökuiögin. Tónlist i næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2 verður
endurtekinn frá liðnum vetri annar þáttur
syrpunnar „Gullár á Gufunni" i umsjá
Guðmundar Inga Kristjánssonar. Að lokn-
um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur-
málaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00
og Potturinn kl. 9.00.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og
fréttayfirlit kl. 13.00. Fréttir kl. 10.00 og
11.00
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00
og 17.00.
18.10 HallgrímurThorsteinsson í Reykjavík
síðdegis.
19.05 Meiri músík — minna mas.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur með
formann Alþýðuflokksins er hann
fór í framsóknarfjósið vopnaður
ævisögu eiginkonunnar í stað skófl-
unnar er ráðherrann hefír veifað
yfir höfðum framsóknarmanna und-
anfarin ár og svo beindust mynda-
vélamar að forsætisráðherra og
formanni Framsóknarflokksins er
hann heimsótti Alþýðuflokksfund-
inn. Að sjálfsögðu brostu hinir inn-
vígðu framan í sjónvarpsfrétta-
mennina og svo kíkti myndaugað á
hjörðina er setti upp geislabauginn
þar til fréttamenn voru á braut.
Daginn eftir var að venju efnt til
skoðanakönnunar er sýndi að vin-
sældir ráðherranna og flokksfor-
mannanna höfðu vaxið mjög og að
sjálfsögðu líka englahjarðarinnar.
Ætíi þessi þjóð sökkvi bara ekki í
sæ ef samleikur snobbfréttamann-
anna og hinna „valinkunnu ein-
staklinga" heldur áfram óhindraður
á glansmyndasviðinu?
Ólafur M.
Jóhannesson
Þorgeiri Ástvaldssyni. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna.
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 10.00,
12.00, 14.00 og 16.00.
17.00 Is og eldur. ÞorgeirÁstvaldsson, Gisli
Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00.
18.00 Bæjarins besta tónlist.
21.00 i seinna lagi.
1.00 Næturstjörnur.
RÓT
FM 106,8
13.00 íslendingasögur.
13.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í-sam-
félagið á íslandi. E.
14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.00 Bréf til Láru eftir Þórberg Þórðar-
son. Jón frá Pálmholti les. E.
15.30 Kvennalisti. E.
16.00 Laust.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 Laust.
18.00 Elds er þörf, Umsjón: Vinstri sósía-
listar.
19.00 Opið.
19.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð-
leg ungmennaskipti.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni
og Þorri.
21.00 Barnatími.
21.30 Islendingasögur. E.
22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá
dagskrárhóps um umhverfismál á Útvarpi
Rót.
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó-
hanna Benný Hannesdóttir.
22.00 i miðri viku. Tónlistar og rabbþátt-
ur. Stjórn: Alfons Hannesson.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 Kvennó. Helga, Bryndís og Mel-
korka.
18.00 MH.
20.00 MR. Hörður H. Helgason.
21.00 Rósa Runnarsson.
22.00 MS. Snorri Sturluson.
24.00 Gunnar Steinarsson.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson.
9.00 Pétur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Snorri Sturluson.
17.00 Karl örvarsson tekur m.a. fyrir menn-
ingarmál, lítur á mannlifið, tekur viðtöl
og fleira.
19.00 Ókynnt gullaldartónlist.
20.00 Bragi Guömundsson.
22.00 Þráinn Brjánsson.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.