Morgunblaðið - 30.11.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.11.1988, Blaðsíða 23
23 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1988 Djasstónleik- ar með John TchicaiíNor- ræna húsinu Jasstónleikar verða í Norræna húsinu fimmtudaginn 1. desem- ber kl. 20.30, þar sem danski saxófónleikarinn John Tchicai mun leika eigin tónsmíðar, m.a. konsert fyrir selló. Með honum spila sellóleikararnir Oliver Kentish, Gary Mc Bretney og Haukur S. Hannesson, en auk þess spila með Tchicai þeir Szymon Kuran á fiðlu, Richard Korn á bassa, Steingrímur Guðmundsson á trommur og Reynir Sigurðsson á marimbu og munu þeir leika frí- jass eða spuna. John Tchicai leikur einnig í Du- us-húsi á miðvikudagskvöld. Með honum spila Szymon Kuran, Tómas R. Einarsson og Pétur Grétarsson. (Úr fréttatilkynninjju) Al-sjálfvirkir heimilis- og fjölskyldu blóóþrýstimælar. Meö og án prentara. Útprentun hærri og lægri mörk, púls, dagsetning og tími mælingar. Allt sjálfvirkt meö því einu aö þrýsta á hnapp. íslenskur leiðarvísir Modei 700CP með prentara ísland og NATO, friður og frelsi í TILEFNI Qörutíu ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO) hinn 4. apríl 1989 hafa Varðberg (Félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu) og SVS (Sam- tök um vestræna samvinnu) ákveðið að efiia til samkeppni meðal ungs fólks um ritgerð, sem KVENNAATHVARFIÐ lifi! er yfirskrift Qáröflunartónleika sem Samtök um kvennaathvarf standa fyrir á Hótel íslandi næst- komandi sunnudagskvöld. Tón- leikarnir hefjast klukkan 20.30. Þar koma til dæmis fram Bubbi Morthens, Herdís Hallvarðsdótt- ir og Gullfiskarnir, Sverrir Stormsker, Bjartmar Guðlaugs- son, Kársneskórinn, Hornaflokk- ur Kópavogs, Jóhanna Þórhalls- dóttir óperusöngkona og Perlan sem er leikhópur þroskaheftra. Kynnir á skemmtuninni verður Hanna María Karlsdóttir. Þá kynnir Bergljót Baidursdóttir starfsemi Kvennaathvarfsins. Á tónleikunum gefst fólki kostur á að gerast styrktarfélagar Kvenna- athvarfsins en árgjaldið er 1.000 krónur. Þar verður einnig hægt að kaupa bókina „Þetta er líkaminn minn“ á 200 krónur en hún kennir bömum að forðast kynferðislega Qalli um efhið „ísland og NATO, friður og frelsi“. 1. Höfundar séu á aldrinum 16-25 ára. 2. Ritgerðin sé ekki styttri en sem svarar þremur venjulegum vélrituð- um síðum. (Hún þarf ekki að vera vélrituð.) áreitni. Þeir sem koma fram á tón- leikunum gefa vinnu sína og leiga hefur verið gefin eftir á Hótel Is- landi. „Skuldahali Kvennaathvarfsins eftir þetta ár er ein og hálf milljón króna og viðbygging og viðgerð á húsi athvarfsins kostar 4 til 5 millj- ónir króna,“ sagði Guðrún Jóns- dóttir, starfsmaður Kvennaat- hvarfsins, í samtali við Morgun- blaðið. „Það þarf stöðugt að kynna Kvennaathvarfið fyrir konum en við höfum ekki fjármagn til auglýsinga. Við emm til dæmis með nauðgunar- hóp, sem vantar fjármagn til út- gáfustarfsemi, og okkur dreymir um að geta veitt barnahópum okkar sálfræðiaðstoð," sagði Guðrún Jónsdóttir. Gírónúmer Kvennaathvarfsins er 44442-1. 3. Ritgerðir séu merktar dulnefni eða númeri og sendist í umslagi, þannig árituðu: Ritgerðasamkeppni, Varðberg, pósthólf 28, 121 Reykjavík. Inni í umslaginu sé auk ritgerðarinnar annað umslag, lokað, og í því upplýsingar um höfund, heimilisfang hans og símanúmer. 4. Ritgerðir í samkeppninni þarf að póstleggjafyrir 1. febrúar 1989. 5. Þriggja manna dómnefnd, skip- uð af stjórnum Varðbergs og SVS, veitir þrenn verðlaun fyrir bestu rit- gerðir, að áliti hennar. 6. Verðlaunin eru 4—5 daga ferð til höfuðstöðva Atlantshafsbanda- lagsins í Brussel. Verðlaunahafamir þrír munu fara saman í fylgd með fararstjóra vorið 1989. 7. Nánari upplýsingar em veittar hjá Varðbergi. (Fréttatilkynning) Gamlir ís- lenskir fán- ar kynntir í tilefni af 70 ára afmæli fullveld- is íslands verða gömlu íslensku fán- arnir dregnir að húni í Grófinni á morgun, fimmtudaginn 1. desem- ber, vegna sögulegra tengsla þeirra við svæðið. Fyrir þessari kynningu standa nokkrar verslanir í Grófinni. Kvennaathvarfið: F^áröflunartónleik- ar á Hótel Islandi Listvinafélag Hallgrímskirkju gengst fyrir náttsöng í Hallgríms- kirkju í kvöld, miðvikudag. Listvinafélagið: Náttsöngur í HaUgrímskirkju Model 700C án prentara Helstu sölustaöir eru lyfjaverslanir. Viö sendum einnig í póstkröfu út á land. Heildsölubirgöir Logaland heildverslun Símar 12804 og 29015 EFNT verður til Náttsöngs í Hallgrímskirkju í kvöld, mið- vikudag, svó sem venja er á aðventunni, þegar kórar flytja Athugasemd Stjómarmaður í íslandsdeild Amn- esty International hafði samband við undirritaðan blaðamann Morg- unblaðsins og benti honum á óljóst orðalag í grein um mannréttinda- mál sem birtist í gær, þriðjudaginn 29. nóvember, á bls. 39. Þar segir að Amnesty International taki „ekki að sér mál fanga sem beitt hafa ofbeldi eða hvatt til slíks". Rétt er að slíkir menn teljast ekki sam- viskufangar en að sjálfsögðu beij- ast samtökin gegn pyntingum, ranglátri málsmeðferð og dauða- refsingum hver sem fyrir verður, burtséð frá því hvort hann hvetur til ofbeldis. Páll Þórhallsson aðventu- og jólatónlist og kirkjugestir sameinast á tíða- söng. Við fyrsta náttsönginn á þess- ari aðventu kemur fram Skólakór Garðafyæjar undir stjórn Guðfínnu Dóru Ólafsdóttur. Hann syngur m.a. Te Deum eftir Þorkel Sigur- bjömsson og þátt úr kantötu eftir J.S. Bach. Kórinn er nýbúinn að syngja fyrir sjónvarp, m.a. þetta verk Þorkels. Náttsöngurinn í kvöld er fyrsta atriði fjölbreyttrar efnisskrár List- vinafélags Hallgrímskirkju, en sjö- unda starfsár þess hófst sl. sunnu- dag við upphaf kirkjuársins. Næsta sunnudag eru svo árleg- ir aðventutónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju með margvísleg- um mótettum og aðventusöngvum og síðar náttsöngur með Barnakór Kársnesskóla og Dómkómum í Reykjavík. Aðgangur að náttsöng er ókeypis og öllum heimill. SJERKUR, MJUKUR OG FALLEGUR Viö bjóöum gólfdúk í þykktum frá 1,5 mm til 3,5 mm í mörgum breiddum með mikla slitþolni. Litir og mynstur í úrvali, jafnt sígild sem róttæk og allt þar á milli. Sérstök yfirborösáferð gerir þrifin auöveldari. Og aö sjálfsögðu í öllum verðflokkum - og hver sagði að þá þyrfti að líma eða bóna? Við bendum hinsvegar á að límdur dúkur fer betur og varnar því að undir hann fari vökvar eða óhrein- indi. SENDUM SÝNISHORN. Grensásvegi 13,105 Rvík, simar 83577 og 83430
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.