Morgunblaðið - 30.11.1988, Side 52
52
MORGUNBLAÐH) IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1988
KNATTSPYRNA / LANDSLIÐIÐ
Sheffield Wed. setur rautt
Ijós á Sigurð Jónsson
Sigurðurfærekki leyfi til að leika með landsliðinu á Möltu
Luther Blissett.
LIUUICI JD1IS9CII.
hsSm
FOLK
■ BOURNEMOUTH hefur
keypt Luther Blissett frá Watford
á 4.1 millj. ísl. króna. Blissett er
30 ára og fyrrum leikmaður með
enska landsliðinu.
■ MARTIN Dahlin, markaskor-
ari sænska meistaraliðsins Malmö
FF er nú á Ítalíu. Hann æfir þar
með Fiorentina, sem Svíinn Sven
Göran Eriksson þjálfar.
■ UPPSELT er á seinni leik
Inter Mílanó og Bayern Mtinchen
í UEFA-bikarkeppninni. 70 þús.
áhorfendur hafa borgað 74 millj.
ísl. kr. fyrir aðgöngumiðana, sem
er metupphæð og góð búbót fyrir
Inter Milanó, sem vann fyrri leik-
inn, 2:0, í Miinchen. Þess má geta
að fleiri áhorfendur verða á þess-
um eina leik, heldur en 90 leikj-
um í 1. deildarkeppninni á Is-
landi sl. sumar, en alls sáu 62.222
áhorfendur leikina í deildinni.
T> ■ DANSKA meistaraliðið í
handknattleik Kolding - hefúr
hætt við að fá tékkneska þjálfa-
rann Wojtech Mares til sín. „Það
hefði verið mjög skemmmtilegt að
fá Mares, en hann er einfaldlega
of dýr fyrir okkur,“ sögðu forráða-
menn Kolding.
SIGURÐUR Jónsson fær ekki
leyfi til að leika með íslenska
landsliðinu í fjögurra landa
móti á Möltu, sem fer fram f
febrúar. íslenska landsliðið
leikur þar þrjá landsleiki -
STÓRLEIKUR helgarinnar í
NBA-deildinni var viðureign lið-
anna sem mættust í úrslitum í
vor, Detroit Pistons og Los
Angeles Lakers. Detroit tókst
að knýja fram sigur á síðustu
mínútu leiksins 102:99 en leik-
urinn var hnífjafn og spennandi
allan timann.
Mikill áhugi'var fyrir þessum
leik, enda tvö bestu lið deild-
arinnar sem eiga í hlut. Leikurinn
var jafn allt fram í fjórða leikhluta.
gegn Möltu, Alsír og Dan-
mörku.
Forráðamenn Sheffield Wed-
nesday vildu ekki gefa Sig-
urði frí, þar sem leikið er í ensku
Þá komst Detroit
Gunnar yfir, 83:77. Lakers
Valgeirsson náði að jafna að nýju
skrifar og þegar ejn mínúta
var til leiksloka var
jafnt. Detroit tókst þó að tryggja
sér sigurinn með góðum enda-
spretti.
Joe Dumar var allt í öllu í Deto-
it, gerði 22 stig og lék mjög vel í
vöminni. Detroit hefur gengið mjög
vel og sigrað í 10 af 12 leikjum
sínum en það er besti árangurinn
í deildinni.
Lakers tapaði einnig á mánu-
dagskvöld, þá fyrir Philadelphia
102:104.
Ewing fór á kostum
New York Knicks sigraði Cleve-
land f góðum leik 127:112. Þar fór
Patrick Ewing á kostum og gerði
31 stig. Mark Jackson, sem var
valinn besti nýliðinn í fyrra, átti
einnig mjög góðan leik, gerði 20
stig og átti 16 stoðsendingar.
Robertson hetja Spurs
San Antonio virðist vera að ná
sér á strik og sigraði Phoenix Suns
um helgina, 117:104. Þarvar Alvin
Robertson í aðalhlutverki og gerði
34 stig.
Það hefur gengið illa hjá Boston
en liðið sigraði þó Milwaukee
Bucks, 115:96. Kevin McHale átti
mjög góðan leik í liði Boston og
gerði 24 stig.
NBA-úrslit:
Föstudagnr:
Boston Celtics-Milwaukee Bucks...115:96
Washington Bullets-Indiana......106:101
Philadelphia-Charlotte Homets...123:116
Dallas Mavericks-Atlanta Hawks...100:95
Utah Jazz-San Antonio Spurs......115:95
Phoenix-Seattle Supersonics.....110:105
Los Angeles Clippers-New Jersey..100:93
Portland-Houston Rockets.........111:94
Laugardagur:
New York Knicks-Cleveland.......127:112
Atlanta Hawks-Boston Celtics.....104:91
Washington Bullets-Charlotte....120:113
Philadelphia-Indiana Pacers.....122:114
Dallas Mavericks-Utah Jazz.......113:93
Milwaukee Bucks-Miami Heat........113:93
San Antonio Spurs-Phoenix Suns ....117:104
Detroit Pistons-L.A. Lakers......102:99
Denver Nuggets-Chicago Bulls....128:123
Houston Rockets-Golden State.....112:102
New Jersey-Sacramento Kings.......98:97
Sunnudagur:
Cleveland Caveliers-Miami Heat....109:80
Portland-Goiden State............102:94
Mánudagur:
Philadelphia-Los Angeles Lakers ....104:102
1. deildarkeppninni á sama tfma
og mótið fer fram á Möltu, eða
8. til 13. febrúar.
Landsliðsnefnd HSÍ er aftur á
móti vongóð um að Ásgeir Sigur-
vinsson, Amór Guðjohnsen, Guð-
SVISSLENDINGURINN Pirmin
Zurbriggen sigraði í annarri
grein heimsbikarsins, stór-
svigi, í Val Thorens í Frakklandi
í gær og hefur því byrjað glæsi-
lega, en hann sigraði í risa-
stórsvigi á sunnudag.
Zurbriggen var í fyrsta sæti eft-
ir fyrri umferð, en varð að taka
á honum stóra sínum í seinni um-
ferðinni, þar sem Austurríkismað-
urinn Rudolf Nierlich hafði náð
besta tíma. En Zurbriggen sýndi
hvers hann er megnugur, bætti tíma
Austurríkismannsins og sigraði á
2.09,32 samanlagt (1.03,93 og
1.05,39). Þetta var sjöundi sigur
mundur Torfason, Sigurður Grét-
arsson og Gunnar Gíslason geti
leikið með á Möltu, þar sem ekki
er leikið í V-Þýskalandi, Belgíu,
Austurríki, Sviss og Svíþjóð á
sama tfma.
hans í stórsvigi og 25. sigur í heims-
bikarnum og hefur aðeins Ingemar
Stenmark sigrað oftar eða 85 sinn-
um. Hann varð sjöundi að þessu
sinni.
Austurríkismennifnir Nieriich
(2.09,48), Hans Enn (2.10,02) og
Helmut Meyer (2.11,21) komu næst
á eftir Zurbriggen. Attilio Barcella
frá Ítalíu háfnaði í fimmta sæti og
fékk sín fyrstu stig í heimsbikarn-
um. Landi hans, Alberto Tomba,
missti úr hlið í fyrri umferð, en
hélt samt áfram og fékk betri tíma
en sigurvegarinn. Hann var dæmd-
ur úr leik og fékk aðvörun fyrir að
virða ekki reglurnar.
-ekkl neppri €=
Sala getraunaseðla lokar kl. 14:45 á laugardögum
48. LEIKVIKA - 3. DES. 1988 1 X 2
leikur 1. Aston Villa - Norwich
leikur 2. Everton - Tottenham
leikur 3. Luton - Newcastle
leikur 4. Millwall - West Ham
leikur 5. Nott.For. - Middlesbro
leikur 6. Q.P.R. - Coventry
leikur 7. Sheff.Wed. - Derby
leikur 8. Wimbledon - Southampton
leikur 9. C.Palace - Manch.City
leikur 10. Portsmouth - W.B.A.
leikur 11. Stoke - Chelsea
leikur 12. Sunderland - Watford
Símsvarl hjá getraunum eftir kl. á laugardögum er 91-84590 og 17:00 -84464.
NÚ ER POTTURINN
TVÖFALDUR HJÁ
GETRAUNUM
KORFUKNATTLEIKUR / NBA—DEILDIN
Meistaramir
réðu ekki við
Joe Dumar
Detroit skellti Los Angeles Lakers
Joo Dumar (t.v.) átti mjög góðan leik gegn Lakers. Hér á hann í höggi við
Magic Johnson.
SKÍÐI / HM í ALPAGREINUM
Zurbriggen óstöðvandi