Morgunblaðið - 03.01.1989, Page 19

Morgunblaðið - 03.01.1989, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989 19 Hámark á grálúðuafla sóknarmarksskipa: Tekjuskerðing Venusar 50-60 milljónir HÁMARK á grálúðuafla sókn- armarksskipa á þessu ári skerð- ir afkomu þeirra, sem mesta grálúðu veiddu á þessu ári og verða áfiram á sóknarmarki, verulega. Tekjuskerðing frysti- togarans Venusar frá Hafiiar- firði nemur vegna þessa 50 til 60 milljónum króna, en mögu- leikar eru á því að vega þá skerðingu að einhveiju leyti upp. Venus aflaði 1.550 tonna af grálúðu á árinu 1988, en fær aðeins að veiða 550 á þessu ári samkvæmt reglugerð sjávarút- vegsráðuneytisins. Fleiri togar- ar veiddu svipað magn af grá- lúðu í fyrra. Kristján Loftsson, útgerðar- maður Venusar, sagði í samtali við Morgunblaðið, að auðvitað væri þetta verulegt kjaftshögg. Heildaraflaverðmæti togarans í fyrra væri um 300 milljónir króna svo 50 til 60 milljónir væru um fimmtungur þess. Hins vegar mætti ekki gleyma því að mögu- leiki væri á því að vinna þetta tap að einhverju upp með aukinni áherzlu á veiði annarra fiskiteg- unda. „Þetta mál er eitt af dæmunum um það hve búið er að misnota kvótakerfíð og klúðra því,“ sagði Kristján. Eitt af aðalmarkmiðum kerfisins átti í upphafi að vera bætt fiskfriðun. Útkoman er hins vegar sú, að hægt er að veiða langtum meira en áætlað er í upp- hafi árs vegna allt of rúmra heim- ilda til að færa veiðina milli teg- unda. Þess vegna veit enginn neitt í upphafí árs hve mikið verður veitt þrátt fyrir útgefnar heimild- ir. Svo er þessi vitleysa orðin svo flókin að nánast enginn maður skilur hana og kerfíð verður vænt- anlega orðið anzi skrautlegt þegar gildistími þess er útrunninn eftir tvö ár. Það getur varla dugað leng- ur nema mikið breytt," sagði Kristján. ■fcilboí ALNAVARA —1CBS fwoHastykki Baðmottusett, 3 hlutir 100% bómull. >*3 o) BÓMOU. /\tí>UZA£. | m lcogri Röndótt handklæði Nú iOsik. JliMTEPPI ImOUtl >2300(' AUÐBREKKU 3 200 KÓPA VOGU R 5.4 04 6 0 - 40461 HAFÐU ALLT Á VÍSUM STAÐ í PAS- RAÐEININGUM Bréfábindi. Grunn skúffa. Djúp skújfa. PAS-raðeiningar • er fallegt og nýstárlcga hannað geymslukerfi sem auðvelt er að breyta og stœkka • henta öllum fyrirtœkjum, stofnunum og heimilum • eru níðsterkar og hafa reynst afar vel á íslandi • rúma mikið en taka lítið pláss • má setja saman á ótal vegu eftir þörfum hvers og eins Söludeild Hötðabakka 3 • Siml 83366

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.