Morgunblaðið - 03.01.1989, Síða 37

Morgunblaðið - 03.01.1989, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989 37 Vídeódagur í Bolholti á laugardag í Kaupmannahöfn . Hraunberg kl. 2-4 s Suðurver kl. 2-4 Bolholt kl. 4-6 Innritun nýrra nemenda í síma 83730 og 79988 alla daga. Guðmundur Jónsson 00 Okrum — Mhming Hinn 25. desember sl. lést á Landspítalanum Guðmundur Jóns- son eftir stutta sjúkrahúslegu á 85 aldursári. Jarðarför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Guðmundur er fæddur 6. mars 1904 á Háreksstöðum í Borgar- firði. Foreldrar hans voru Jón Ey- jólfsson og Ragnhildur Þórðardótt- ir. Þau hjónin, Jón og Ragnhildur, eignuðust þrettán böm sem eru nú öll látin. Guðmundur ólst upp í for- eldrahúsum fram að fermingu en þá réð hann sig í vinnu að Síðu- múla í Borgarfirði hjá Andrési Eyj- ólfssyni og Ingibjörgu Guðmunds- dóttur. Vann hann þar við land- búnaðarstörf og var því lítið um menntun hjá Guðmundi þar sem menntun var aðeins að fá í farskól- um. Árið 1928 urðu þáttaskil í lífi Guðmundar þar sem hann kynntist eftirlifandi konu sinni, Önnu G. Bjamadóttur, sem var þá kaupa- kona í Síðumúla. Foreldrar hennar voru Bjami Sigurðsson og Valgerð- ur Jónsdóttir ættuð frá Skagafirði. Guðmundur og Anna vom gefín saman 29. desember 1929. Fyrstu hjúskaparár sín bjuggu þau í Reykjavík og vann Guðmund- ur í fyrstu hjá Kol og salt en flutti sig síðan yfir til Pósts og síma þar sem hann vann við símalagnir. Vorið 1940, í byijun stríðsins, fluttu þau að Fjalli í Sæmundarhlíð í Skagafírði og hófu búskap í sam- býli við Halldór Benediktsson. Þar sem jörðin var ekki næg fyrir tvær fjölskyldur tóku þau jörðina Botna- staði í Svartárdal á leigu af Klem- ensi Guðmundssyni frá Bólstað- arhlíð. Dvaldist Klemens hjá þeim lengst af. Seinustu árin er þau vom með búskap vom þau einnig hús- verðir í samkomuhúsinu Húnaveri. Árið 1960 bmgðu þau búi og flutt- ust aftur til Reykjavíkur þar sem þau festu kaup á íbúð, Ökmm v/Nesveg. Hóf Guðmundur sitt fyrra starf hjá símanum og vann hann þar á meðan heilsan leyfði, eða til ársins 1980, er hann var 76 ára að aldri. Með Guðmundi er genginn góður maður. Hann var jarðbundinn og í sínum frítíma undi hann sér best við lestur góðra bóka. Fyrir okkur sem fengum að kynnast honum verður hann ímynd þrautseigju, heiðarleika og samviskusemi. Hann var hlédrægur maður en góður vin- ur vina sinna. Ég kveð hér Guðmund tengda- föður minn með djúpum trega en í þeirri vissu að hann eigi vísa góða heimkomu hinumegin tjaldsins mikla. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V.B.) María Sveinsdóttir Guðmundur og Anna eignuðust §óra syni og em þrír þeirra á lífí. Elsti sonurinn, Oskar, sem var prentari að iðn, f. 1930; lést af slys- förum 1956; Bjami Valgeir, bif- vélavirki, f. 1934; Gunnlaugur, múrari, f. 1942; og Jón Eyjólfur, húsasmiður, búsettur í Ástralíu. Synimir hafa allir kvænst og em bamabömin 12 og bamabamabörn- in 9. Kennslustaðir: REYKJAVÍK, Brautarholt 4, Drafnarfell 4, Ársel, Foldaskóli, Ölduselsskóli. HAFNARFJÖRÐUR - M0SFELLSBÆR - SELF0SS - HVERAGERÐI Innritun daglega frá kl. 13-19 í símum 91 -74444 og 91-20345 KEFLAVÍK, GRINDAVÍK, GARÐUR, SANDGERD/ Innritun daglega frá kl. 21-22 í síma 68680. Kennsla hefst mánudaginn 9. janúar Síðasti innritunardagur er laugardagur 7. janúar. DAIMSSKÓLI HEIÐARS - DAIVISSKÓLINIM YKKAR FÆST í BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁDHÚSTORGI OANSSKOiI BÖRIM (yngst 4 ára) - UNGLINGAR Samkvæmisdansar - Discodansar FULLORÐIMIR (einstaklingar og pör) Samkvæmisdansar - nýir og gamlir ROCK’N ROLL Sértímar í rokki og tjútti EIIMKATÍMAR (einstaklingar, pör, smáhópar) ASTVAIPSSONAR w Kennslahefst9.jan. Endurnýjun skírteina laugardaginn 7.janúarsemhérseqir:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.