Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 13
Qí?ðt HAUMA,t . qftMi BngTggal lyniHii MÖRGUNBLAÐIÐ StíNNUDAGUR 15. JANUAR 1989 'c Sl3 T'I'l m ' u i'JIUKT* Kf:\l i ÍM Happdrætti Háskólans býöur nú langhæstu vinn- inga á íslandi: 5 milljónir sem gefa 25 milljónir á tromp og 45 milljónir á númerið allt. Sannkölluð auðæfi sem gefa ríkulega ávöxtun. En stóru vinning- arnir eru fleiri því að milljón króna vinningar eru alls 108. Hinir vinningarnir eru líka freistandi: 324 vinn- ingar á tvö hundruð þásund hver og síðan fjölmargir lægrivinningarsem komasér alltaf vel. Heildarupp- hæð til vinningshafa er rúmur einn milljarður og átta hundruð milljónir. Allir vinningar eru geiddir út í bein- hörðum peningum sem vinningshafar ráðstafa að eigin vild. Vinningarnir eru undanþegnir skatti. HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.