Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1989
C 21
______...
Svör úr spurnmgaskrám þjóðháttadeildar
um daglegt líf íslendinga liggja nú fyrir og
Morgunblaöið birtir í fjórum greinum
sýnishorn úr svörunum. II. grein
Matargerð og
matmálstímar
Kristin Marja Baldursdóttir tók saman/myndir Ragnar Axelsson
I orðlendingar fengu sér
rifna þorskhausa í morg-
unmat, og með kaffinu
kandís sem fékkst hjá
spekúlöntum, en Austfirðingar
borðuðu hræring í frúkost. Vest-
firðingar borðuðu gjarnan hrefnu-
kjöt og eggjakökur úr svartfugls-
eggjum, og Sunnlendingar voru
hrifnir af fínum sósum og brúnuð-
um kartöflum.
Máltíðavenjur íslendinga hafa
breyst að mörgu leyti, til að mynda
var aðalmáltíðin snædd um miðjan
dag hér áður fyrr og að þvi er virð-
ist meira borðað fyrri hluta dags.
Kona að vestan segir að breytingin
hafi orðið á ísafirði eftir 1920 og
breiðst hægt út í sveitimar. Hún
segir: „Ekki veit ég hvaðan þessi
breyting kom, en tel líklegast að
breytt atvinna hafi átt sinn þátt í
því, þegar fólk fór að vinna við fisk-
þurrkun og síld. Trúlegast hefur
þetta byrjað í Reykjavík, því mikla
menningarplássi, og við Vestfirð-
ingar fengið það að sunnan eins
og fleira bæði gott og slæmt.“
Úr spurningaskrá sem fjallaði um
matargerð og matmálstíma var eft-
irfarandi spurning valin: Hver var
fjöldi máltíða og hvað var haft í
hvert mál?
Svör við spurningn
Vestfírðir
Kl. 9.00 Frúkostur, aðalmáltíðin:
Hafragrautur með skyri,
slátur heimabökuð glóð-
arbrauð eða flatkökur,
smjör, lýsisbræðingur og
kæfa.
Kl. 12.00 Kaffí og kandís, stundum
lummur.
Kl. 15.00 Miðdegismatur: Kjöt,
miðvikudaga og sunnu-
daga, oftast kjötsúpa
með rófum, en aðra daga
var fiskur, oftast salt-
fiskur, á sumrin oft sil-
ungur. Kaffi á eftir,
stundum gerður daga-
munur og hafður
hrísgijónagrautur eða
sætsúpa.
Kl. 18.00 Miðaftanskaffí (mola-
kaffi).
Kl. 21.00 Kvöldverður: Skyr og
brauðmatur, harðfiskur
með bræðingi, súrhval-
ur, mjólk og heimagerðir
ostar.
Súrmatur eins og kjöt, svið, slátur,
lundabaggi, sundmagi, hvelja o.fl.
Hangikjöt til hátíðabrigða, lundi,
selkjöt, hrefnukjöt og eggjakökur
úr svartfuglseggjum.
Norðurland
Kl. 7.00 Kaffisopi.
Kl. 10.00 Morgunmatur: Rifnir
þorskhausar eða bút-
ungar (pækilsaltaður
smáfiskur), grásleppa,
saltfiskur með bræðingi,
steikt flatbrauð og pott-
brauð.
Kl. 15.00 Miðdegismatur: Súpur
með fuglakjöti, Drang-
eyjarfugli, ijúpum og
«699;
ÍÍð”A^7endín bafð‘
timm út { l,a, dætur
t>ann
s/nar
FRÁ
á þe\«v
finast
áruw
\ / ítfJÍaðJ*a
e\gnao
.ðist
Bónda
Hi þega™kið kaSjffi e^as t
Ofriðhelg£!aa ,forilertar
af bví a!st^ar '
Xa “Mtflhiar.
, tninn^uðudósim'
ég fvrstu nvðut® tve«n
^arnfivatV bV^dós« 3.
at s^aI’variotóuu^^nyfir.
8lærðum ^ ^ uU
í íals en B i nvou
VóðVS aí stó.Sþverakor-
u«a’ J®" t. KjöUð bvta,
0K;£garSntstvfðveniu-
'ð og «otóSVeienaðist
Sevnna^^.
barin
i A&Sͮ1. Bw"
svartfugli, — nautakjöt,
en hrossakjöt aldrei
nefnt. Stundum hvalkjöt
súrsað, þorskroð og
sundmagi og súrir sels-
hreifar. Síld, reykt og
söltuð, einnig súrsað
fuglakjöt og súrsuð egg.
Kl. 17.00 Miðaftanskaffi: Kaffi og
kandís sem fékkst hjá
spekúlöntum, stundum
lummur, pönnukökur og
vöfflur.
Kl. 20.00 Kvöldmatur: Hræringur,
brauð, og eitthvað smá-
legt.
Hangilqöt á tyllidögum, laufabrauð
fyrir jól og mikið af smákökum.
Engin sósa, sultur eða hlaup. Rab-
arbari þekktist ekki.
Austurland
Kl.
Kl.
íöikj'ð siH n“rnar- Þar“r:iT / I 1 lv'1 --
Veislur
h % sett
Þar fékk
7.00 Kaffisopi.
9.00 Frúkostur: Hræringur,
hrísgijónagrautur,
bankabygggrautur og
slátur.
Kl. 13.00 Miðdagsmatur: Kjöt á
miðvikudögum, föstu-
dögum og sunnudögum,
lambakjöt, kálfakjöt,
hrossakjöt og ijúpur.
Stórsteik til hátíða-
brigða og þá lambalæri
brúnað í tvennu lagi í
potti með sósu. Aðra
daga fískur, rauðmagi,
ýsa, þorskur og steinbí-
tur.
Kl. 17.00 Seinnakaffí: Kaffí með
ofnbökuðu hversdags-
brauði.
Kl. 21.00 Kvöldmatur: Skyr-
hræra, mjólkurgrautur
með gulrófíim og grasa-
mjólk.
Helmingur vetrarfæðis byggðist á
súrmat. Saltað hvalrengi var borð-
að, sultur búnar til úr rabarbara,
og sumir bjuggu til vambabaggir
FRA AUSTURLANDl:
(kalúnaðar vambir bundnar saman,
stungið í vélindiskeppi og saumað
fýrir, pikkað vel, soðið og pressað).
Suðurland
KI. 7.00 Morgunkaffi: Molakaffi
og kandís. Á veturna var
farið á fætur um átta
leytið.
Kl. 9.00Litliskattur: Hræringur
með nýmjólk og súrt
slátur.
Kl. 11.00 Morgunmatur: Grautur
úr haframjöli og
hrísgijónum, harðfiskur
með smjöri eða tólg,
flatkökur, hverabrauð,
slátur, kalt kjöt' eða
lundabaggasneið.
Kl. 15.30 Kjöt eða fiskur með'
kartöflum, grautur eða
súpa á eftir. Kindakjöt
var borðað, nautakjöt
hrossakjöt og hænsna-
kjöt. (Áldrei svínalqöt,
hreindýrakjöt, hvalkjöt
eða selkjöt.) Saltfiskur
með tólg og silungur
með smjöri. (Aldrei skel-
fískur, sfld, síli eða
loðna.) Fjallagrös voru
talsvert notuð og mikið
borðað af súrmat. Heili
stundum notaður í soð-
kökur, þá nefndar heila-
kökur.
Kl. 18.00 Kvöldkaffi: Kaffi með
kandísmola. -
Kl. 21.00 Kvöldmatur: Skyrhrær-
ingur og slátur.
Skaftfellingar höfðu ijóma út í
molakaffið, höfðu viðbjóð á hrossa-
kjöti, brúnuðu kartöflur á tyllidög-
um, höfðu karrýsósu, hvítsósu og
brúnsósu með kjöti, og eina fugla-
kjötið sem þeir borðuðu var fýllinn.
Soðkökur voru borðaðar og blóð-
grautur úr kálfsblóði, en hvalkjöt
þekktist ekki og hákarl aldrei til.
íffSSSg.’tf
bóið Sneiðm m marg-
mytvstrí- ftur sam oft
kief
tól r°fið að beúa ' var \>að
^lrir ateiKingnff ’ fneiðarnar
á • WöggoJuf íetó á \>onuU
niðnt
¥*»»í3wt>*<“£ÍSi
ð6s'rnat’oðnari^ut'Wi
pott
\engur
FRÁ NORÐURLANDI:
Spekúlantar
„Kandís fékkst hjá spekúl-
öntum, bæði hvítur og rauður.
Konur og karlar fóru út í skip
til spekúlantanna þegar þeir
komu. Þeir voru með kryddið.
Þeir sem voru ríkastir gátu
keypt sér allskonar skraut. í
verslununum þekktist ekki það
sem spekúlantar voru með. Til
dæmis kafsel (hálsmen) sem var
með svo góðri lykt. Færeyingar
komu oft að versla og stálu róf-
um þegar þeir gátu. Þeir voru
með skotthúfur á hausnum og
settu eina til tvær rófur í skott-
ið. Þeir voru andskoti útundir
I sig.“
- „s hrúðkaup voru haldin og var
t>að kom nokkrum sinnum íyr'r að Uru n( JJanna veisla. Þá var
bŒ túninu. Eitt sinn var haldm 30þ manna ^ . k&ffi að
etið3og dansað frá morgni til næsla ™|ti 8Viðum, flatkökum og
morgni síðan var kalt borð með pess á mU\l var
fl Síðan kom kaffi og sukkuJaJvar ekki boðið upp á vin
dansað í tjaldinu við harmou'ku á sér Á haustin var haldið ball á
en einstaka kariar'neðg^ áfan &tta að kvöldi til tm næsta
KONA UR SKAFTAFELLI:
Blóógrautur
„Blóðgrautar voru búnir til úr kálfsblóði, ég gat ekki borðað
þá, þeir voru ógeðslegir."
Sama kona:
Góður þykir mér grautur méls
gleður hann svangan maga,
en sé hann úr blóði og soði sels
svei honum alla daga.