Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1989 C 23 VESTFIRÐIN GUR: þurrkur „Það mun hafa farið eftir efnum og aðstæðum fólks hve oft var skipt á rúmum og nærfötum. Rjör fólksins voru svo misjöfn. A efnaheimilum tel ég að hafi verið viss regla með fataskipti, bæði á rúmum og fólki, en þeir sem fátækir voru áttu ekki til skiptanna sem kallað var, og urðu að hafa I rúmfatalaust á meðan verið var ' að þvo það litla sem til var. Og það sem átti að fara í hreint á jólunum var dregið fram a Þorláksmessu að þvo og því var talað um fátækraþurrkinn, að guð gæfi því þurrk þennan dag.“ SUNNLENDINGUR; Sveftilæti „Stundum töluðu menn »nn aÍÆ' eða AW slíkt, enn fremur stunur °g onnur svefnhijóð mann* nefndist einu nafn sveSS, anusmníheyrðiégtvonl sZT /sflaT upp úr SVl sama iaglðt Annar saíðiS ' ■ TU svif™ sagði að sig hefði dreymt Srraðsyn®aMta. asamt fleirum og sungið mj if svefnsöngurinn þó við hóflV^— KONA AÐ austan-. _ 2Vó veUl» oreldrar minír r okkur börnm miög varlega. f* j;na á öxhna a Stóím og voram unæiandi. en-^ tthef égáviðimtt fóta og hirtu lítt um hvert tær sneru. 2. Ef fleiri böm voru á heimilinu sváfu tvö saman. Það þriðja gat líka sofið til fóta. Þegar tveir fullorðnir sváfu í rúmi, tóku sumir meiri part af plássinu. Þeir vom rúmfrekir. 3. Við skiptum um rúmföt og nærföt á þriggja vikna fresti. Börn vom signd áður en þau vom færð í hreina skyrtu. 4. Engum manni datt í hug að bjóða góðan daginn um leið og komið var úr rúminu. Það var ekki fyrr en viðkomandi hafði farið út á bæjarhellur, þá var búið að sækja góðan daginn. Suðurland MYNDAMÓT HF Agæti FR-félagi Félagatalið er komið út. Vinsamlega greiðið gíróseðilinn, þá fást félagatalið, skírteinið og afsláttarkortið send um hæl. Vinsamlega láttu vita ef þér hafa ekki borist gíróseðill eða blöð félagsins. Viljum vekja athygli þína á að 40 ný fyrirtæki og þjónustuaðilar hafa bæst í hóp þeirra sem veita FR-félögum afslátt. FÉLAG FARSTÖÐVAEIGENDA Síðumúla 2,108 Reykjavík, sími 34100. VERKSTÆÐI 1. Oft vom fötin lögð til fóta. Væm sokkar þurrir var þeim stungið undir undirsæng til fóta, skór undir rúmi þannig að tær vissu fram. Sumir karlar berháttuðu sig stundum. 2. Algengast var að tveir menn svæfu saman í rúmi. Þeir vom nefndir lagsmenn. Næstum alltaf sváfu báðir upp í arminn. Böm sváfu oft til fóta. 3. Venjulega skipt um rúmföt og nærföt hálfsmánaðarlega. Margir signdu sig áður en þeir fóm í nærbolinn. 4. Maður signdi sig undir bem lofti og hafði yfir bænarorð. Ekki var lögð áhersla á að horfa í austur. Það var kallað að sækja góðan daginn og þá fyrst var maður þess umkominn að bjóða öðmm góðan dag. í næsta sunnudagsblaði verður ljallað um gestakomur og þætti úr þjóðtrú varðandi manninn. LADA eigendur athugið. Höfum flutt verkstæði okkar í nýtt húsnæði sem gjörbreytir allri aðstöðu til þjónustu. Tökum að okkur allar almennar viðgerðir og einnig reglulegar 10 þúsund km. skoðanir á LADA bílum. Einnig önnumst við réttingar og sprautun. Verkstæðið er opið frá 8 -1730 mánudaga - fimmtudaga 8-1630föstudaga. LADA BIFREIÐAR & JC* UMBODIÐ LANDBÚNAÐARVÉLAR hf. Suðurlandsbraut 14 - S 681200 • bein lína á verkstæði 39760

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.