Morgunblaðið - 19.02.1989, Page 3
EFIMI
MORGUNBLAÐE) SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1989
3
Alnæmi á íslandi
►Deilt um árangur fræðsluher-
ferðar landlæknisembættisins /10
ísland og Evrópu-
bandalagið
►Hvað gerist 1992? /12
John Mayall
►Viðtal við og grein um breska
blúskónginn sem leikur hér um
næstu helgi /14
Hugsaö upphátt
►Neyðin kennir naktri konu að
spinna skrifar Guðrún Agnars-
dóttir þingkona Kvennalista /16
Bheimili/
FASTEIGNIR
► 1-20
Á markaði
►Hvers konar hús á að byggja? /2
Smiðjan
►Sólstofan/18
Lóðir
►Hvergi meira ónumið land en í
Hafnarfirði /10
Híbýli/Garður
►Eins og hattur á beran skalla
/16
í sálarkreppur
►Um sálrænar afleiðingar óvissu
í efnahags og atvinnumálum /1
Viðtal
►Guðný Halldórsdóttir leikstjóri
Kristnihalds undir Jökli/6
í trúnaði
►Jóhanna Kristjónsdóttir ræðir
við Markús Örn Antonsson út-
varpsstjóra/16
IMeyslukönnun^Hvað
kostar matarkarfa Morgunblaðs-
ins/19
Módelsmíði^ Rætt við Her-
mann Guðmundsson módelsmið í
Hafnarfirði /32
FASTIR ÞÆTTIR
Fréttayfirlit 4 Bjölmiðlar 22c
Dagbók 8 Menningarstr. 24c
Vcður 9 Myndasögur 28c
Leiðari 18 Stjömuspeki 28c
Helgispjall 18 Brids/Skák 28c
Veröld/Hlaðvarpi 20 Minningar 29c
Karlar 30 Bíó/Dans 34c
Fólk í fréttum 30 Velvakandi 36c
Útvarp/sjðnvarp 32 Samsafnið 38c
Mannlífsstraumar lOc Bakþankar 40c
Gárur 20c
INNLENDAR FRÉTTIR:
2-6
ERLENDAR FRÉTTIR:
1-4
Sjávarplássin:
Atvinnuástand yfirleitt slæmt
Atvinnuástand er víðasthvar
slæmt á þéttbýlisstöðum sem
byggja á sjávarútvegi. Stafar það
ekki síst af gæftaleysi, vondri tíð
og lélegum aflabrögðum. Sjómenn
komast ekki á sjó og fiskvinnsl-
uraar standa þvi uppi verkefiia-
lausar. Nefiia má þó, að á Raufar-
höfii er ekki atvinnuleysi og sömu
sögu er að segja um Stykkishólm.
etta segir hins vegar ekki alla
söguna, Sturla Böðvarsson bæj-
arstjóri í Stykkishólmi sagði t. d. í
samtali við Morgunblaðið, að ekkert
mætti út af bregða. Þrátt fyrir að
allir hefðu atvinnu nú horfði þung-
lega hjá ákveðnum aðilum og at-
vinna 50 til 60 manna væri í hættu.
A Húsavík eru skráðir atvinnu-
lausir um 100 talsins en Bjami Þór
Einarsson bæjarstjóri taldi að með
vorinu myndi eitthvað rætast úr.
„Þetta stafar að hluta til af gæfta-
leysi, en um leið og það breytist þá
ætti eitthvað að rofa til. Þó verður
að segja, að það er ekkert bjart fram
undan og verður ekki meðan að
stjómvöld vinna ekki að stefnumark-
andi málum sem myndu bæta rekstr-
arskilyrði fyrirtækja.
Víða í smærri plássunum stafar
atvinnuleysið ekki síst af gæftaleys-
inu, vondri tíð og lélegum aflabrögð-
um. Sjómenn komast ekki á sjó og
fiskvinnslumar standa því uppi verk-
efnalausar. Á Skagaströnd em til
dæmis skráðir 10 menn atvinnulaus-
ir og að sögn Guðmundar Sigvalda-
sonar sveitarstjóra em það mest sjó-
menn, ekki síst afleysingarmenn
sem hafa fengið vinnu í frystihúsinu
á milli ráðninga á fiskiskipin á staðn-
um. Nú væri ekki þörf fyrir þá í
frystihúsinu vegna verkefnaskorts
og þeir biðu vorsins og afleysingat-
ímans.
Gerðu kröfur um gott
og öruggt sumarleyfi
það gera viðskiptavinir Atlantik
Þú leggur mikið á þig fyrir gott frí. Þú væntir þess að fá raunverulega það sem þú
telur þig vera að kaupa. Ekki „hér um bil" og „næstum því" það sem þú borgar fyrir.
Þess vegna býður Ferðaskrifstofan Atlantik aðeins:
• Hnökralausa þjónustu reyndra starfsmanna við
undirbúning ferðar.
• Beint leiguflug til Palma á Mallorka.
• Fyrsta flokks hótel. Royaltur hótelin.
• Fararstjórn sem sameinar þekkingu,
þjónustulipurð og fjölþætta fyrirgreiðslu.
Atlantik býður aðeins vandaða gistingu
Royaltur hótelin, gististaðir Atlantik á Mallorka eru
fádæma vel búin. Þau sameina mjög góðar íbúðir,
fallega hótelgarða með góðum sundlaugum og
ágætis veitingastaði, og öll nauðsynleg þjónusta er
í næsta nágrenni.
14 daga páskaferð til Mallorka
23. mars-5. aprfl
Verð frá kr. 36.550,-
miðað við 2 fullorðna og 2 börn undir
11 ára aldri.
Mallorka 1989
Dagsetning brottfara í hverjum mánuði.
Mars 23. / apríl 5. / maí 5., 23. / júní 2., 14., 23. /
júlí 5., 14., 26. / ágúst 4., 16., 25. / september 6.,
15., 27. / október 6., 25., 31. / nóvember 7. /
desember 20.
Hjá Atlantik er ekki útsala. Aöeins fyrsta flokks feröir, gisting og þjónusta.
fm/wm
HALLVElGARSTlG 1 SlMI 28388 OG 28580
.r,- ■)t.r ,i. i.:i1
.fibnBÖkrsJqiáa ctntliuf