Morgunblaðið - 19.02.1989, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1989
-■ L 1I J -■ ' " ■ ' ■ ■ ■ ■ ■ ■. ........ ............ ■■■■■"-
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| fundir — mannfagnaðir \
Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar
Framboðsfrestur
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at-
kvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðarráðs
og endurskoðenda í Verslunarmannafélagi
Hafnarfjarðar fyrir árið 1989.
Framboðslistum skal skila til skrifstofu fé-
lagsins, Strandgötu 33, 2. hæð, eigi síðar
en kl. 12.00 miðvikudaginn 22. febrúar 1989.
Stjórnin.
Námskeið íkörfugerð
hefjast næstu daga.
Morguntímar og kvöldtímar.
Upplýsingar og innritun hjá Margréti Guðna-
dóttur í síma 25703.
Viðskipti
Óskum eftir að kaupa heildverslun eða um-
boð fyrir vörur á sviði Búsáhalda eða heimil-
istækja. einungis þekkt vörumerki koma til
greina. Fullum trúnaði heitið.
Upplýsingar skilist á auglýsingdeild Mbl.
merkt: „K - 608“.
húsnæði í boði
Til leigu frá 1. mars nk.
4-5 herb. íbúð í þríbýlishúsi í Hlíðunum.
Upplýsingar um nöfn og fjölskyldustærð
leggist inn til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 27.
febr. merkt: „B - 2647“.
þjönusta
Bólstrun Hauks
'Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum. Úrval af efnum. Allt unnið af
fagmanni. Góð þjónusta. Gott verð.
Upplýsingar í síma 91-681460 á kvöldin og
á verkstæðinu, Háaleitisbraut 47.
ýmisiegt
Vantar þig heimilishjálp?
Ef svo er, þá vantar hjónum með tvö börn,
6 og 12 ára, íbúð til leigu í 2 ár.
Vinsamlegast sendið tilboð merkt: „Öruggir
leigjendur - 3672“ til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir mánaðamót.
Samvinna óskast
Hef mjög góða öryggisskó frá V-Þýskalandi
fyrir skóverslanir, fyrirtæki og stofnanir.
Oryggisskó fyrir allan iðnað.
Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til
auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Öryggisskór
- 14243" fyrir 23.2.
| atvinnuhúsnæði |
Til leigu
skrifstofu- og/eða verslunarhúsnæði í
Síðumúla 37, jarðhæð.
Húsnæðið verður laust um næstu mánaða-
mót. Húsnæðið er ca. 170 fm. að nettó
stærð. Mjög vandaðar innréttingar. Næg
bflastæði.
Upplýsingar veittar frá kl. 9.00-15.00 í sírna
688744, Reynir.
Kringlan -
snyrtivöruverslun
Til leigu hentugt pláss fyrir snyrtivöruverslun
á 2. hæð. Topp staðsetning. Laust nú þegar.
Upplýsingar gefur.
Huginn, fasteignamiðlun,
Pósthússtræti 17, sími 25722.
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu iðnaðar- eða verslunarhúsnæði við
Sigtún á 1. hæð. Góð lofthæð. Grunnflötur
240 fm auk 60 fm á milligólfi.
Upplýsingar í síma 25066.
Verslunarhúsnæði
um 80 fm að stærð til leigu í miðborginni.
Upplýsingar í síma 33823 eða 689260.
Laugavegur
- verslunarhúsnæði
Til leigu verslunarhúsnæði við neðanverðan
Laugaveg. Laust fljótlega.
Tilboð merkt: „Traffic - 9709“ sendist aug-
lýsingadeild Mbl.
húsnæði óskast
Leiguhúsnæði
Skólastjóri, sem er að flytja í bæinn, vill leigja
gott rað- eða einbýlishús til 2-3 ára frá og með
1. júlí í sumar. Helst ekkert fyrirfram en góðar
og öruggar mánaðargreiðslur. Meðmæli.
Upplýsingar í síma 673483.
Gott herb. eða lítil íbúð
Hekla hf. óskar eftir góðu herb. eða lítilli
íbúð til leigu fyrir einhleypan, erlendan,
starfsmann.
Snyrtilegri umgengni og skilvísri greiðslu er
heitið.
Vinsamlega hafið samband við Jón C. Sig-
urðsson, beinn sími 695670.
H
HEKLAHF
Laugavegi 170-172. Sími 695500.
1U M M
. juni
Einbýli - raðhús - sérhæð
óskast til leigu frá 1. júní.
Upplýsingar í símum vs. 688872 hs. 611327.
Útgerðarmenn
Fiskverkun á Norð-austurlandi óskar eftir
netabát í viðskipti. Getum útvegað sjómenn
og fellingu á netum. Leiga kæmi einnig til
greina.
Upplýsingar í síma 96-52157.
Til sölu:
Allar eignir Fiskiðjunnar Bylgjunnar hf. Ól-
afsvík.
Fiskvinnsluhús 800 fm. með hraðfrysti fyrir
lausfrystingu, kæligeymslu, frystigeymslu og
ísframleiðsluvél, flökunarvél, samstæða BA-
ADER 189, ásamt hausara BAADER 421.
Bjóðafrystir ásamt beitningaraðstöðu fyrir
2-3 báta. Stór lóð og miklir stækkunarmögu-
leikar.
Þessar eignir eru staðsettar á bryggjukantin-
um í Ólafsvík að auki er eignarhluti í útgerð
um einn bát, bátur 8 tonn með 155 tonna
kvóta, tvær íbúðir (verbúðir) ásamt fleiri eign-
um. Möguleiki er á því, að selt verði sérstak-
lega, flökunarvélasamstæðan, hausarinn og
báturinn.
Upplýsingar gefur:
Gissur V. Kristjánsson,
héraðsdómslögmaður,
Skipholti 50b, 105 Reykjavík,
engar upplýsingar gefnar í sfma
en tímapantanar í síma 680444.
Fiskiskip
Til sölu meðal annars 69 tonna eikarbátur.
Skipti á 20-30 tonna bát æskileg.
Skipaslan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4,
sími 622554.
Frystihús
Til sölu er hraðfrystihús og saltfiskverkun á
Suðurnesjum, ca. 500 fm. húsnæði. Vel búið
tækjum.
Upplýsingar gefur:
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4,
sími 622554.
Fiskiskip til sölu
Til sölu er 300 lesta togskip með ca 1600
tonna aflakvóta.
Lögmenn Garðarog Vilhjálmur,
Sími 92-11733.
Sérverslun
Vantar húsnæði fyrir sérverslun ca. 50-80
fm. á 1. eða 2. hæð.
Hringið í síma 13577 á verslunartíma.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Ríkismat sjávarafurða leitar að hentugu skrif-
stofuhúsnæði, sem óskast leigt frá og með
1. des. 1989.
Starfsemi stofnunarinnar er nú í um 550 fm
húsnæði nettó, en hægt er, ef hentugt hús-
næði fæst, með aðgang að góðri fundarað-
stöðu, að koma henni fyrir í 300 til 400 fm
húsnæði. Stofnunin þarf að hafa aðgangi að
bflastæðum.
Húsnæðið þarf að vera fullfrágengið.
Tilboð, þar sem tilgreint er verð og aðrir
skilmálar, óskast sent til Ríkismats sjávaraf-
urða, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, eigi síðar
en 15. mars nk.
Málverk
Stórt málverk eftir Ásgrím Jónsson, olía á
striga, er til sölu.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn og síma-
númer í lokuðu umslagi til auglýsingadeildar
Mbl. merkt: „M - 8461“.
Til sölu DEC-TÖLVA
MICRO PD 11/23+, 2 serial línur, 31 MB
Winchester diskur, 2x400 Kb diskettustöð,
8 línu tengibúnaður.
Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 92-16000 alla virka daga
frá kl. 8.00-16.00.
Til sölu
Skrifborð, stólar, skjaiaskápar og lagerrekkar.
Upplýsingar í síma 686631 og á kvöldin í
síma 82319.