Morgunblaðið - 28.02.1989, Síða 35

Morgunblaðið - 28.02.1989, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989 35 þjónustan flutt brott. Það er full ástæða fyrir Þingey- inga að átta sig á þessari stöðu og ég leyfi mér að efa að þessu héraði hafi nokkru sinni verið sýnd meiri óvild af hálfu ríkisvaldsins, en með framkomu núverandi samgöngu- málaráðherra. Látum vera að ráð- herrann verji kreddu sína gagnvart Atlantshafsbandalaginu. En ef hann vildi þessu héraði vel og væri maður til að standa við þá yfirlýs- ingu sína, að við íslendingar ættum að byggja varaflugvöll sjálfir og gera það myndarlega (eins og hann hefur sagt), þá á hann auðvitað að setja hann niður þar sem aðstæður eru bestar, í Aðaldal. Þvert á móti hamast hann gegn möguleikum héraðsins í þessum máli. Og hringa- vitleysan gengur svo langt að segja má að í hverri viku skeyti hann nýjum bútum við aðra flugvelli í vöm sinni. Auðvitað hefði ég og allir kosið að við íslendingar stæðum að gerð fullkomins varaflugyallar hér í Að- aldal. En það hefur sýnt sig æ ofan í æ, að af slíku verður aldrei vegna viðhorfa ríkisvaldsins til þessa hér- aðs. Og núverandi samgöngumála- ráðherra hefur veitt öllum slíkum hugmyndum banahöggið. Það er því eins gott að hætta slíkum draumórum. Og hvað eigum við að gera? Sitja og hlusta á fuglasöng meðan mögu- leikar til gagnsóknar eru kæfðir í fæðingu. Auðvitað eigum við að taka hólmgöngunni, semja um hlut- ina af fullri djörfung og ganga sem tryggilegast frá öllum atriðum þessa máls. Hleypa lífí og, þrótti í héraðið, þora að takast á við hlut- ina. Að öðrum kosti heldur hrömun- in áfram, fólksflóttinn eykst, þjón- ustustofnanir hverfa ein af annarri. Hér verða smátt og smátt ekki aðr- ir eftir en sérvitrir eintrjánungar, sem ekki þora að takast á við nútím- ann. Þingeyingar, við höfum ekki í neinum skilningi efni á að leika Bjart í Sumarhúsum. Höfundur er heilsugœslulæknir á Húsavík. Tölvutækninám □ Kerfisgreining □ Rökfræði □ Forritun Tölvuskóli íslands S: 67 14 66 Brids Arnór Ragnarsson Undankeppni Islandsmótsins i sveitakeppni Búið er að draga I riðla, og ákveða töflu- röð f riðlunum fjórum í undankeppni Is- landsmótsins í sveitakeppni sem fram fer dagana 9.-12. mars næstkomandi. Spilað verður á Hótel Loftleiðum og hefst spila- mennska klukkan 19.30 fimmtudagskvöldið Riðlamir eru þannig: A-riðiU 1. Ragnar Jónsson, Rnes 2. Esther Jakobsdóttir, Rvk. 3. Júlíus Snorrason, Rvk. 4. Flugleiðir, Rvk. 5. Þorbergur Hauksson, Austurl. 6. Gosamir, Rvk. 7. Modem Ieeland, Rvk. 8. Sigfús Þórðarson, Sland B-ríðill 1. Hraðfr.hús Fáskrúðsfj., Austurl. 2. Sigmundur Stefánsson, Rvk. 3. Haukur Sigurðsson, Rvk. 4. Delta, Rvk. 5. Sigurður Vilhjáimsson, Rvk. 6. Jón Ingi Ingvarsson, N-vestra 7. Pólaris, Rvk. 8. Grettir Frímannsson, N-eystra C-riðill 1. Guðmundur Þorkelsson, Vflrðir 2. Jón Steinar Gunnlaugsson, Rvk. 3. Stefán Pálsson, Rnés 4. M.L., Sland 5. Bragi Hauksson, Rvk. 6. Kristján Guðjónsson, N-eystra 7. Guðmundur M. Jónsson, Vfirðir 8. Öm Einarsson, N-eystra D-riðUl 1. Jörundur Þórðarson, Rvk. 2. Sigfús Öm Ámason, Rvk. 3. Samvinnuferðir-Landsýn, Rvk. 4. (Vesturland) 5. Guðlaugur Karlsson, Rvk. 6. Pálmi Kristmannsson, Austurl. 7. Friðþjófur Einarsson, Rnes 8. Ásgrimur Sigurbjömsson, N-vestra Bridsfélag Reykjavíkur Nú er lokið 5 umferðum af 7 f aðalsveita- keppni félagsins sem spiluð er með Monrad- sniði. Sveit Pólaris er sem fyrr með for- ystu, en sveit Braga Haukssonar er ekki langt undan. Sveit Pólaris er skipuð þeim Emi Amþórssyni, Guðlaugi R. Jóhanns- syni, Guðmundi Páli Amarsyni, Þorláki Jónssyni, Karli Sigurhjartarsyni og Sævari Þorbjamarsyni. Staða efstu sveita er þann- Pólaris 101 Bragi Hauksson 93 Modem Iceland 88 Delta 88 HótelHöfn 86 Samvinnuferðir/Landsýn 85 Bridsfélag TálknaQarðar Lijja Magnúsdóttir og Þórður Reim- arsson sigruðu í fjögurra kvölda aðaltvf- menningskeppni félagsins eftir hörkukeppni við Brynjar Olgeirsson og Egil Sigurðsson. Lilja og Þórður hlutu 485 stig en Brynjar og Egill 479 stig. Birgir Lúðvigsson og Stefán Sigurðsson urðu f þriðja sæti með 448 stig, Jón Gfsla- son og Ævar Jónasson fjórðu með 445 stig og Guðmundur Guðmundsson og Ólafur Magnússon fimmtu með 444 stig. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Sveit Jóns Ólafssonar sigraði í sveita- keppninni, hlaut 274 stig. Með Jóni spiluðu Ólafur IngvarsBon, Tryggvi Gfslason, Gfsli Tryggvason, Jón Lámsson og Ragnar Bjömsson. Röð næstu sveita: Kári Sigutjónsson 240 Gísli Víglundsson 238 Magnús Sverrisson 225 Valdimar Jóhannsson 198 Hermann Jónsson 186 Bjöm Ámason 182 Á miðvikudaginn kemur hefst barometer- keppni og er skráning hjá Valdimar Jó- hannssyni. Spilað er f Skeifunni 17 kl. 19.30. Keppnisstjóri er Grimur Guðmunds- son. SiQVAörfALMENNAR Suöurlandsbraut 4 SJOVADIdALMENNAR Síðumúli 39 YTT FELAG MEÐ STERKAR RÆTUR Sameining Sjóvátryggingarfélags íslands hf. og Almennra Trygginga lif. er orðin að veruleika. Það besta úr starfsemi hvors um sig hefur verið setl undir eitt merki. Nýlt og endurbætt skipulag tryggir aukna hagræðingu í rekstri án þess að mamdega þættinum sé gleymt. Að baki er áratuga starf að alhliða vátryggingamálum. Með þá reynslu í farteskinu, Iraust starfsfólk og mikla faglega þekkingu er okkur ekkert að vanbúnaði og hefjumst því lianda af einhug. SJÓVÁ-ALMENNAK veitir fjölbreytta fyrirgreiðslu á sviði hefðbundinna tiygginga, en einnig verður bryddað upp á nýjungum sem auka enn á örvggi viðskiptavina okkar. Þeir ganga að persónulegri og ábyrgri þjónustu vísri hjá okkur. Fyrst um sinn verður öll almenn afgreiðsla á sömu stöðum og verið hefur nema afgreiðsla Tjónadeildar verður einungis í Síðumúla 39, sími 82800, og Innheimtudeild og sala trygginga til fyrirtækja að Suðurlandsbraut 4, sími 692500. Suöurlandsbraut 4 og Síðumúla 39. Umboðsmenn um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.