Morgunblaðið - 28.02.1989, Blaðsíða 41
ÞAD SJA ALLIR
að dað getur ekki verið skynsam-
legt að sleppa svona tækifæri
35.060
fyrir alla veggsamstæðuna
með liösum og Ijósakappa.
Tvilum veggsamstæðurnar
eru
FALLEGAR
eeei aAúaaai es HuoÁomÆiHd gkiajhmuohom . ...............
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989 41
REYKJAVÍK
VERSLUN
Morgunblaðið/Ragnar Axelsson.
Guðmundur Helgason tók á móti
sendingu Hrekkjalóma til banka-
stjóranna.
SEÐLABANKINN
Hrekkjalómafélagið í Vest-
mannaeyjum hefur sent banka-
stjórum Seðlabanka Islands einn
kassa fullan af kryddstaukum til
þess að krydda Jón Baldvin og aðra
rauðkembinga eins og segir í bréfí
Lómanna. Bréf Hrekkjalómanna er
svohljóðandi:
“Til bankastjóra Seðlabanka Is-
lands frá Hrekkjalómafélaginu í
Vestmannaeyjum:
Við sendum ykkur suðaustan 17
baráttukveðjur, en verðum að biðja
afsökunar á því að bréfið er ekki
skrifað með blýanti. Við vorum bún-
ir með okkar, því það er svo bragðm-
ikið kryddið í blýinu. Hins vegar
sendum við ykkur nokkra stauka af
Aromat kryddi til þess að krydda Jón
Baldvin og aðra rauðkembinga.
Með vinarþeli og virðingu,
fyrir hönd Hrekkjalóma,
Þórarinn Sigurðsson forseti.
Tvilum mahogny veggsamstœða
Breidd 240 sm, hæð 176 sm, dýpt 41 sm
Tvær vandaðar oy fallegar
veggsamstæöur á hrelnt
ótrúleyu verði
Sendum samdægurs út ó land
ssja?
Húsgagna*höllin
Hef alltaf verið heppinn
með viðskiptavini
- segir Jón í Straumnesi sem er að hætta kaup-
mennsku eftir 36 ára starf
Tvilum beiki veggsamstæða
Breidd240 sm, hæð 176 sm, dýpt 41 sm
VANDAÐAR
Jón Sigurðsson kaupmaður hef-
ur selt verslunina Straumnes
við Vesturberg og hættir á næst-
unni verslunarrekstri eftir 36 ára
starf sem kaupmaður. Heiðar Vil-
hjálmsson, sem áður rak verslan-
imar Kaupgarð og Þingholt, tekur
við Straumnesi.
„Það hafa orðið gífurlegar
breytingar í versluninni á þessum
tíma, sérstaklega með tilkomu
stórmarkaðanna á sínum tíma,“
segir Jón. Hann stofnaði Straum-
nes við Nesveg árið 1953 og rak
hana til ársins 1972 er hann flutti
verslunina og nafnið með í eigið
húsnæði að Vesturbergi 76 í
Breiðholtshverfi. Áður stundaði
hann nám við Samvinnuskólann,
vann í verslun í Svíþjóð og hjá
KRON. „Ég er að verða með elstu
kaupmönnum, kannski síðasti
geirfuglinn," sagði Jón.
Jón sagði að undanfarin ár
hefðu verið erfíð hjá hverfaversl-
ununum. Látlaus áróður hefði
verið fyrir stórmörkuðunum.
Hann taldi þó að núna væri fólk
farið að átta sig betur á mikil-
vægi þess að hafa góðar verslanir
í hverfunum og fullyrti að verð-
munur á milli smærri og stærri
verslana væri minni en áður. Því
ættu að vera bjartari tímar fram-
undan.
Jón sagði að Straumnes hafi
alltaf gengið vel og þakkaði það
þrotlausri vinnu. „Ég hef alltaf
unnið mikið, aldrei minna en tíu
tíma á dag og flestar helgar enda
Jón Sigurðsson í Straumnesi.
ganga svona verslanir ekki nema
með vinnu og aftur vinnu. Ég hef
verið ákaflega heppinn með við-
skiptavini. Reyni alltaf að gefa
mér tíma til að rabba og hafa sem
mest samband við þá. Það gerir
vinnuna skemmtilegri og árang-
urinn betri. Ég held að það sé
sterkasta vopn hverfaverslananna
í samkeppninni við stórmarkað-
ina,“ sagði Jón.
Jón sagði að vissulega væri
eftirsjá í versluninni en nú hefði
verið rétti tíminn fyrir sig að
hætta. „Ég er ákaflega heilsu-
hraustur og búðin í mjög góðu
standi. Úr því fjölskyldan var því
samþykkt fannst mér kjörið að
hætta núna og bíða ekki eftir því
að ég missti tökin á þessu," sagði
Jón.
Jón hættir rekstri Straumness
3. mars og Heiðar tekur við. Jón
sagðist eiga húsnæðið áfram.
...
sgig
■y s&uaBg^jg
KROSSVIÐUR
T.d. vatnslímdur og
vatnsheldur - úr greni,
blrki eða furu.
SPÓNAPLÖTUR
T.d. spónlagðar, plast-
húðaðar eða tilbúnar
undir málningu.
Vegg- og loftklæðningar, límtré og parket.
Einstök gæöavara á sérdeiíis hagstæðu
verðl’ SPARIÐ PENINGA!
- Smíðið og sagið sjálf!
Þið fáið að sníða niður allt plötuefni
hjá okkur í stórri sög
- ykkur að kostnaðarlausu.
621566
BJORNINN
Við erum í Borgartúni 28