Morgunblaðið - 12.03.1989, Síða 7

Morgunblaðið - 12.03.1989, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1989 7 sa Ait ÆBHC , OG ÞAD ER BJART FRAMUNDAN! Nú styttist óðum í páskaleyfi og sumarfrí og skammdegisdraugurinn er á hröðum flótta undan bjartsýni og tilhlökkun. Við hjá Samvinnuferðum-Landsýn verðum áþreifanlega vör við nývakinn vorhug landsmanna því eftirspurn í ferðir okkar eykst með hverjum deginum sem líður. Fleiri og fleiri hafa gert upp hug sinn og valið sumarleyfisferð sína úr fjölbreyttustu ferðaáætlun landsins - sumaráætlun Samvinnuferða-Landsýnar! MISSTU EKKIAF LESTIIUIMI! Bókunarstaða 10. mars 1989: SæluhúsíFrakklandi: 19.maí OPPSELT/biðlisti Sæluhús í Hollandl: 19.maí OPPSELT/biðlisti SæluhúsíEnglandl: 16. júní OPPSELT/biðlisti Mallorca: 4. apríl OPPSELT/biðlisti 23. maí 6sæti laus 15. ágúst 8 sæti laus Benidorm: 22. mars OPPSELT/biðlisti 3. maí OPPSELT/biðlisti 5. apríl OPPSELT/biðlisti 9.ágúst OPPSELT/biðiisti 16. ágúst UPPSELT/biðlisti Rlmini/Riccione: 7.ágúst OPPSELT/biðlisti 26. júní 6 sæti laus Kátir dagar í Kanada: l.ágúst OPPSELT/biðlisti Paniaðu meðan tími er til. PASKAFERDIRNAR Mallopca: 18 sæti iaus Benidorm: UPPSELT/biðlisti Kanaríeyjar: 12 sæti laus Thalland: WPPSELT/biðlisti FERÐAVEISLA ÁRSINS Austurstræti 12 • Sími 91 -69-10-10 • Suðurlandsbraut 18 • Simi 91 -68-91 -91 Hótel Sögu við Hagatorg • Sími 91-62-22-77 • Skipagötu 14 • Akureyri • Sími 96-2-72 00 Samvinnuferdir - Landsýn í dag verður fyrstu fjölskyldunni boðið til Ferðaveislu ársins. Dregið verður úr öllum staðfestum bókunum og sá heppni fær sumarleyfis- ferðir í ár, næsta ár og þarnæsta ár næstum því ókeypis - eða fyrir aðeins 800 kr. Eigir þú enn eftir að gera upp hug þinn, mundu að næst verður dregið þann12apríl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.