Morgunblaðið - 12.03.1989, Side 8

Morgunblaðið - 12.03.1989, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SlNNÚDAGUR 12. MARZ 1989 T Fk A P e.r sunnudagur 12. mars, sem er 5. sd. í föstu. 1 iJAu Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.34 og síðdegisflóð kl. 21.57. Sólarupprás í Rvík kl. 7.57 og sólarlag kl. 19.20. Myrkur kl. 20.07. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 17.57. (Almanak Háskóla íslands.) Þjófiirínn kemur ekki nema til að stela og slátra og eyða. Ég er kominn til þess, að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð. (Jóh. 10,14.) FRÉTTIR________________ IDAG, sunnudag, er Greg- oríusmessa. Messa til minn- ingar um Gregoríus páfa mikla (um 540—604). Á morgun, mánudag, hefst 10. viðskiptavika ársins 1989. LÆKNAR. í tilk. í Lög- birtingablaðinu frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðu- neytinu segir að það hafi veitt Önnu Krístinu Jóhanns- dóttur cand. med. et chir., Viðari Emi Eðvarðssyni cand. med. et chir. og Sig- urði Skarphéðinssyni cand. med. et chir, leyfí til þess að starfa hér á landi sem al- mennir læknar. SAKADÓMARAEMB- ÆTTIÐ. I tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði tilk. ráðuneytið að forseti íslands hafí skipað Guðjón St. Mar- teinsson til að vera saka- dómarí við sakadómaraemb- ættið í Reykjavík frá 1. febr. að telja. FUGLAVERNDAR- FÉL. íslands mun halda aðalfund sinn hinn 31. mars næstkomandi og verður hann í Norræna húsinu kl. 17 SKIPIN RE YKJ A VÍKURHÖFN. í gær var nótaskipið Júpiter væntanlegur með farm af loðnumiðunum. Togarinn Vigri var væntanlegur og Kyndill. í dag, sunnudag, er togarinn Arinbjöm væntan- legur af veiðum og landar í gáma til útflutnings. Granda- togarinn Jón Baldvinsson fer á veiðar. Á morgun, mánu- dag, er Laxfoss væntanlegur að utan. Hugsanlega ná til hafnar að utan á mánudag Gmndarfoss og Reykjafoss. HAFNARFJARÐAR- HÖFN. í gærkvöldi lagði Hofsjökull af stað á strönd- ina. Snæfell hafði farið í fyrrakvöld til veiða ásamt togurunum Oddeyrínni og Otri. Þá eru grænlensku tog- aramir Betty Belinda og Nanok Trawl famir út aftur og norski báturinn Ishaf. DETTA GERDIST Steingrimur Hermannssorr, forsætisráðherra. urrr verdhækkanirnarr w// ' svá2 -%-s9 “GrMO MD Enn skemmtir maddaman þjóðinni með vinsælasta framsóknarbrandaranum ... 12. mars ERLENDIS gerðist þetta: Austurríkismenn segja Frökkum stríð á hendur. 1848: Bylting hefst í Vínar- borg. 1849: í Rawalpindi á Indl- andi gef- ast Sikhar upp. 1854: Bretar og Frakkar stofna bandalag með Tyrkjum gegn Rúss- um. 1867: Napoleon III. hættir stuðn- ingi við Maximilian í Mexico. 1868: Bretar innlima Basu- toland í Afríku. 1881: Frakkar taka Tunis her- skyldi. 1912: Fyrsta fallhlífastökk- ið úr flugvél (Albert Barry) höf- uðsmaður í Bandaríkjunum. 1918: Tyrkirtaka Baku. 1930: Óhlýðnisaðgerðir Mahatma Gandi á Indlandi byija. 1937: Mussolini opnarþjóð- veg frá Líbýu til Egyptalands. 1938: Innrás Þjóðveija í Aust- urríki. 1947: Truman-kenningin um að- stoð við Grikki og Tyrki kunngerð. 1966: Suharto hershöfðingi verður forseti Indonesíu. 1967: Indira Gandi kjörin leiðtogi Kongressflokksins og verður for- sætisráðherra Indlands. 1968: Eyjan Mauritius fær sjálf- stæði. 1971: Tyrklandsstjóm segir af sér eftir hótun hersins um bylt- ingu. 1972: Bretar og Kínveijar skiptast á sendiheirum. 1976: Aftökur í Nígeríu á 30 mönnum eftir byltingatil- raun þeirra. HÉRLENDIS gerðist þettaá þessum degi, 12. mars: 1874: Rektorsembættið við Lærða skólann (forvera MR) veitt dr. Jóni Þorkelssyni. 1916: Stofnað ASÍ. Al- þýðuflokk- urinn stofnaður. 1948: í London hélt Þómnn Jó- hannsdóttir píanótónleika. 1949: Þrír ráðherrar úr ríkisstjórn- inni faratil Bandaríkjanna tilað ræða um aðild íslands að NATO. 1950: Samkomulag um stjórnar- myndun. 1952: Snarpur jarðskjálfta- kippur í Reykjavík. 1954: Alþingi hafnartillögu Dana í handritamálinu á lokuðum fundi. DAGURINN er af- mælis- dagfur: Gregoríusar páfa hins mikla og Sun Yat-Sen kínverskur stjórnmálamaður. HÉR á landi er þetta af- mælis- dagur Þórbergs Þórðarsonar rithöf. f. 1888. Jón Sveinbjömsson kon- ungsritari féll frá þennan dag 1953 og leikarinn Láms Pálsson árið 1968. LÁRÉTT: — 1 kúgun, 5 stundi, 8 læna, 9 huggar, 11 kirtill, 14 hreyfingu, 15 óreglu, 16 Bandaríkjaforseti, 17 málmur, 19 beitu, 21 sjóða, 22 klukkuhengill, 25 keyri, 25 tók, 27 flani. KVENFÉL. Bústaða- kirkju heldur fund í safnað- arheimilinu nk. þriðjudags- kvöld 14. þ.m. kl. 20.30. SLYSAVARNADEILD- IN Hraunprýði í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn nk. þriðjudag í húsi deildarinnar Hjallahrauni 9 kl. 20.30. KVENFÉL. Grindavík- ur heldur fund í Festi, annað kvöld, mánudaginn 13. þ.m., og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉL. Njarðvík heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 21 í húsakynn- LÓÐRÉTT: - 2 guð, 3 spíra, 4 borðar, 5 falinn, 6 trylli, 7 spils, 9 sjávardýrin, 10 skaði, 12 mjög reiða, 13 gangur, 18 kvenmannsnafn, 20 tónn, 21 fæði, 23 óþekkt- ur, 24 varðandi. um félagsins. Anna Mýrdal kvensjúkdómalæknir, verður gestur fundarins. Mun hún ræða um breytingaskeið kvenna. KVENFÉL. Grensás- sóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Sr. Gylfi Jónsson kemur á fundinn. Munn hann ræða öldmnarmál í sókninni. Kaffi verður borið fram. FÉLAG eldri borgara. í dag, sunnudag, er opið hús í Goðheimum kl. 14. Fijáls spilamennska og tafl. Dansað verður kl. 20. Á morgun, mánudag, er opið hús í Tónabæ kl. 13.30 og byijað að spila félagsvist kl. 14. ITC-deildin Kvistur heldur fund annað kvöld, mánudag, í Holiday Inn. Fundurinn er öllum opinn og hefst kl. 20. RAUÐAKROSSDEILD Kópavogs heldur aðalfund í Sunnuhlíð nk. þriðjudags- kvöld, (6. hæð) kl. 20.30. Að loknum fundarstörfum flytur Ásgeir Jóhannesson for- stjóri erindi um byggingar- mál eldri borgara. Fundurinn er opinn öllum bæjarbúum. KVENFÉL. Kópavogs. Félagsvist verður spiluð nk. þriðjudagskvöld í félagsheim- ili bæjarins og verður byijað að spila kl. 20.30. Spilafund- urinn er öllum opinn. KVENNADEILD Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra heldur aðalfund sinn annað kvöld, mánudag, á Háaleitisbraut 11—13 og hefst hann kl. 20. Kaffi verð- ur borið fram að loknum fundarstörfum. Eins og flestir hafa tekið eftir, hleypur oft ofvöxtur í notkun ýmissa orða og orða- sambanda, svo að slíkt get- ur orðið þreytandi til lengd- ar. Ekki er alltaf ljóst, hvað veldur. Eitt slíkt orð er no. magn. Vissulega er þetta gamalt og gott orð í málinu. Upphaflega merkti það kraftur eða styrkur, sbr. no. megn, og þá merkingu eina hefur Blöndal í orðabók sinni. í orðabók Menningar- sjóðs er svo önnur merking, þannig skýrð: megind, það sem tekur til massa, stærð- ar eða fjölda. Það er einmitt sú merking, sem er of notuð að margra dómi, og þá ekki sízt fyrir það, að um leið BRÆÐRAFÉL. Bú- staðakirkju heldur fund þriðjudagskvöldið kemur kl. 20.30. Gestur fundarins verð- ur Ómar Valdimarsson blaða- maður. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM í febrúarmánuði var sagt frá því í stuttri grein hér í blaðinu að enskur málfærslumaður, Mr. Newcome Wright, og fé- lagar hans væru að leit- ast við að koma í kríng járnvinnslu í Eyrarfialli í Önundarfirði. Maður þessi kom til landsins í gær. Hann hefiir skrífað blaðinu þar sem hann gerir í löngu máli grein fyrir þessu máli öllu. Get- ur hann þess í upphafí að hann hafi fyrst komið til landsins fyrir 25 árum og hann telji ísland sé sér ekki ókunnugt land, at- vinnuhættir landsmanna hverfur annað og skemmti- legra orðalag í skuggann. Heldur er andkannalegt að heyra menn tala um bygg- ingamagn á tilteknu svæði í stað þess að segja bygg- ingafjöldi eða eitthvað í þá áttina. Eins er alveg nóg að tala um, að úrkoma hafi verið mjög mikil síðasta sól- arhring, en ekki tala um úrkomumagn í því sam- bandi. Sama má segja um aflamagn, þar sem no. afli eitt sér gerir sama gagn. Auðvitað dettur engum í hug að bannfæra þetta orð, en ofnotkun þess eykur hins vegar á orðafátækt og ein- hæft orðafar — og það er sízt til bóta. — JAJ. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 níska, 5 æsing, 8 áræði, 9 malla, 11 ugg- ur, 14 rýr, 15 gjóta, 16 illum, 17 tin, 19 lóan, 21 árið, 22 sárnaði, 25 rit, 25 óar, 27 Róm. LÓÐRETT: — 1 íma, 3 kál, 4 Ararat, 5 æðurin, 5 sig, 7 níu, 9 magálar, 10 ljótast, 12 galdrir, 13 rómuðum, 18 inna, 20 ná, 21 áð, 23 ró, 24 ar. MANNAMÓT m.m. ORÐABÓKIN Magn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.