Morgunblaðið - 15.03.1989, Síða 24
24
;MGRGUNBfcAÐIÐ -MÍÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1989
, - "" Hr Mótmæli í Sovétríkjunum:
/S. —' - — | i iTtáf*’ jiS „Koinmúnistaflokkur- inn er óvinur fólksins“
1000 manns kreflast viðurkenningar á Febrúarbyltingunni Moskvu. Reuter. , AÐ minnsta kosti 1.000 manns komu saman á ólöglegum útifiindi í ým>ssa stjornarandstæðinga, skipu- Moskvu á sunnudag til aff krefjast þess, að Febrúarbyltingin 1917 ag.‘ motmælafund í Moskvu og yrði opinberlega viðurkennd og einnig stjórn jafiiaðarmanna, sem ®e®a Jíf8?’ af loKreKlan þá tók við og sat þar til bolsévikar eða kommúnistar ráku hana fafi handtekið 40 fundarmenn og frá. Hélt fólkið á Ioft rússneska fánanum frá því fyrir byltingu og , a 01^ um stundarsakir. Þá var mótmælti yfirráðum kommúnista. Andófsmenn i Ukraínu segja að þremur leiðtogum bandalagsms
Reuter
Líbanskir hermenn við björgnnarstörf á götum Vestur-Beirútborgar
i gær þegar hersveitir múslima og kristinna manna hófii stórskotaár-
ásir yfir „grænu linuna'* í Beirút.
Hörðustu bardag-
ar í Líbanon í tvö ár
þarlend yfirvöld hafi á sunnudag barið niður mótmælaaðgerðir af
miklum fautaskap.
Beirút. Reuter.
SVEITIR múslima og kristinna
manna hófii stórskotaárásir
Bandaríkjaþing:
Cheney tal-
inn öruggnr
umsamþykki
Washington. Reuter.
RICHARD Che-
ney fulltrúa-
deildarþing-
maður, sem Ge-
orge Bush
Bandaríkjafor-
seti tilnefndi i
embætti land- Richard Cheney
vamaráðherra eftir að öldunga-
deild þingsins hafði hafiiað John
Tower, er talinn nær öruggur um
samþykki þingsins. Vamarmála-
nefiid öldungadeildarinnar hóf að
kanna feril Cheneys í gær og sagði
formaður hennar, demókratinn
Sam Nunn, að reynt yrði að ljúka
störfiun nefhdarinnar í þessari
viku.
Nunn hefur sagt að enginn dragi
heiðarleika Cheneys í efa. „Ég tel
að Dick Cheney sé mjög hæfur, fer-
ill hans er með ágætum, mönnum
líkar vel við hann og bera virðingu
fyrir honurn," sagði Nunn. Hann
sagðist ekki gera ráð fyrir því að
vandamál kæmu í ljós en bætti því
við að hann hefði heldur ekki gert
ráð fyrir svo mörgum vandamálum
varðandi Tower.
Vamarmálanefndin mun fyrst
kanna feril Cheneys varðandi hermál
en hann hefiir ekki fjallað sérstak-
lega um þann málaflokk í þingstörf-
um sínum; t.d. hefur hann ekki átt
sæti í vamarmálanefnd fulltrúadeild-
ar þingsins.
yfir „grænu línuna“ í Beirút í
gær og leiðtogi kristinna í
Líbanon, Michael Aoun, lýsti þvi
yfir að hafin hefði verið barátta
fyrir því að hrekja hersveitir
Sýrlendinga úr landinu. Að
minnsta kosti 32 manns féllu í
bardögunum, þeim hörðustu
sem brotist höfðu út í landinu
í tvö ár.
Sprengjur féllu á heimili, skóla,
sjúkrahús og veitingahús beggja
megin „grænu línunnar", sem
skiptir borginni í svæði múslima
og kristinna. Meðal þeirra sem
féllu voru skólaböm er urðu fyrir
stórskotaárás hersveita kristinna
manna snemma um- morguninn.
Borgarbúar sögðust hafa séð fólk
verða eldi að bráð er það hefði
lokast inni í brennandi bifreiðum.
Stjóm Aouns, sem átt hefur í
valdabaráttu við stjóm múslima,
sem njóta stuðnings Sýrlendinga,
sakaði sýrlenskar hersveitir um
að hafa tekið þátt í bardögunum
í gær en því vísuðu múslimar á
bug. Um 25.000 sýrlenskir her-
menn em í Líbanon. Aoun, sem
ræður yfir 15.000 hermönnum,
sagði að stjóm sín hefði „ákveðið
að grípa til allra tiltækra ráða til
að hrekja hersveitir Sýrlendinga
úr landinu sem fyrst“.
Skotið var á þjóðveginn milli
Beirút og Damaskus, sem er eina
samgönguleiðin frá Líbanon síðan
hafnir landsins og flugvöllurinn í
Beirút lokuðust vegna átakanna
um helgina.
Þetta vom mestu bardagar sem
brotist hafa út í tvö ár á milli
hersveita múslima og kristinna
manna, sem hafa barist um völdin
síðan í september, er þingi lands-
ins tókst ekki að koma sér saman
um forseta.
Ég þakka innilega hlýjar kveöjur, heimsóknir,
blóm og góöar gjafir á 80 ára afmœli mínu
7. mars sl. Sérstakar þakkir til barna minna
og fjölskyldna þeirra.
GuÖ blessi ykkur öll.
Anna Sigurveig Sveinsdóttir.
Dalakofinn
tískuverslun auglýsir
Höfum nýiga fengið vor- og sumarvörur í fjölbreyttu úrvali:
Kjóla - kápur - dragtir - blússur - pils - peysur
- allskonar skraut.
Kjólar fyrir eldri konurá kr. 1.800,-
Dalakofinn, tískuverslun,
Linnetsstíg 1, Hafnarfirði, sími 54295.
Mannréttindahópur í Úkraínu,
Helsinki-nefndin svonefnda, segir
að lögregla hafi ráðist á mótmæla-
göngu þúsunda manna í borginni
Lvov í Ukraínu á sunnudag. Fólkið
hrópaði:„Takið ekki þátt í kosning-
unum!" og sagði Vladimir Scherbit-
sky, flokksleiðtoga í Úkraínu, hafa
beitt brögðum til að tryggja að
væntanlegir þingmenn frá Ukraínu
yrðu hliðhollir honum. Scherbitsky
er einn af fáum háttsetum valda-
mönnum sem eftir eru frá valdatíma
Leoníds Br^ezhnevs.
Anatolíj Dotsenko, einn tals-
manna Helsinki-nefndarinnar,
sagði að 40.000 manns hefðu safn-
ast saman á torgi í Lvov til að
mótmæla ólýðræðislegum vinnu-
brögðum flokksleiðtogans. „Lög-
reglumennimir höguðu sér eins og
verstu fautar; börðu fólk og hár-
reyttu," sagði annar talsmaður.
Óljóst er hve margir voru hand-
teknir.
Mótmæli í Moskvu
Lýðræðisbandalagið, samtök
Reuter
Rússar mótmæla íEistlandi
Um 20.000 manns af rússneskum uppruna efiidu til mótmæla í
Tallinn, höfuðborg Eistlands, í gær og sökuðu leiðtoga Sovétlýð-
veldisins um andúð á Rússum.
65 voru kyrrsettir í Leníngrad.
A fundinum, sem haldinn var á
Majakovskíj-torgi og sóttur af
1-2.000 manns, var lesin upp yfír-
lýsing um stuðning við Febrúarbylt-
inguna og síðan hrópaði fólkið
„frelsi, frelsi" og sinnti ekki áskor-
unum lögreglunnar um að hverfa á
braut. „Okkur hefur verið kennt það
frá blautu bamsbeini, að kommún-
istar sætu uppi með allan sannleik-
ann,“ hrópaði kona nokkur. „Nú er
kominn tými til, að fólk fari að opna
augun.“ A sumum spjaldanna, sem
fundarmenn vom með, mátti lesa
„Kommúnistaflokkurinn er óvinur
fólksins" og „Niður með Kremlar-
einræðið".
Karpov á fulltrúaþingið
Anatolíj Karpov,
fyrram heims-
meistari í skák,
og geimfarinn
Svetlana
vitskaja,
varð
kvenna
fara í
göngu,
meðal þeirra sem
kjörin vora á nýtt fulltrúaþing Sov-
étríkjanna í fyrri lotu þingkosninga
á mánudag. Vora þeim tryggð sæti
sem fulltrúar friðarsamtaka en
Karpov er í forsæti Sovésku friðar-
stoftiunarinnar.
750 af samanlagt 2250 sætum á
nýja þinginu hefur fyrir fram verið
úthlutað félagasamtökum af ýmsu
tagi, þ. á m. Kommúnistaflokki
Sovétríkjanna, sem hlaut 100 sæti
en ekki hefur verið ákveðið hveijir
fylla þau. Barist verður um a.m.k.
tvo þriðju hluta hinna 1500 sæt-
anna þar sem tveir eða fleiri fram-
bjóðendur slást um hvert sæti.
Anatoly Karpov
Að loknum kosningum í Austurríki, Frakklandi og V-Þýskalandi:
Erfiðir dagar hjá hóf-
sömum hægrimönnum
Lýðræðislegir hægriflokkar í Vestur-Þýskalandi, Austurriki og
Frakklandi eiga erfiða daga eftir kosningar um helgina. í Frakklandi
festu sósíalistar sig i sessi og græningjar skutu upp kollinum. Úrslit
sveitarstjórnarkosninga í Hessen-fylki í Vestur-Þýskalandi benda ein-
dregið tU þess að Helmut Kohl þurfi ekki að kemba hærurnar í kansl-
araembætti. Öfgasinnar til hægri höggva stór skörð í fylgi kristilegra
demókrata í landinu og jafiiaðarmenn og græningjar eru teknir að
æfa sig fyrir að taka við stjómvelinum f Bonn. lAusturríki sópaði
Jörg Haider í Frjálslynda flokknum til sín kjörfylgi í þrennum fylkis-
kosningum á sunnudag. Nú vaknar sú spuming hjá ÖVP, sem er hlið-
stæður kristilegum demókrötum i V-Þýskalandi, hvort halda eigi fast
í samsteypustjómina með sósíalistum og eiga þannig á hættu að Haid-
er lokki enn fleiri kjósendur á hægri vængnum til sín eða stefna að þvi
að fá hinn unga leiðtoga inn i ríkisstjóm og ljá honum þar með imynd
ábyrgs
Hver er skýringin á því að vestur-
þýskir lqósendur eru veikir fyrir slag-
orðum þeirra sem hatast við útlend-
inga? Vilji menn forðast hugleiðingar
um þjóðareðli þá er ein sú að straum-
ur innflytjenda til Vestur-Þýskalands
hefur margfaldast undanfarin tvö ár.
Á þessu ári er reiknað með 500.000
nýjum innflytjendum. Flestir þeirra
era Þjóðveijar frá austantjaldslönd-
um sem notfæra sér aukið frelsi til
að flytja vestur. Tæplega þriðjungur
innflytjendanna era pólitískir flótta-
menn frá austantjaldsríkjum og hart
er deilt um hvort rétt sé að veita
þeim öllum hæli og hvort efnahags-
legar ástæður liggi ekki víða að baki
búferlaflutningunum. Hægri sinnuð-
um kjósendum fínnst mörgum að
ríkisstjómin í Bonn undir forsæti
Helmuts Kohls hafi ekki tekið á þessu
vandamáli. í nærri tvo áratugi hefur
verið hljótt um hægri öfgaflokka i
Vestur-Þýskalandi. Undanfama 18
mánuði hefur það svo gerst að slíkum
hefur vaxið fylgi, einkum í stórborg-
um landsins þar sem hlutfall útlend-
inga er hátt. í Bremen tókst Þýska
þjóðarbandalaginu (Deutsche Volks-
union) að yfirstíga 5%-þröskuldinn
og ná mönnum í borgarstjóm. í Vest-
ur-Berlín komu Lýðveldissinnar sjálf-
um sér og öðram á óvart með því
að fá 7,5% atkvæða í borgarstjómar-
kosningum 29. janúar síðastliðinn.
Og nú fær flokkur nýnasista, Þjóð-
emisflokkur Þýskalands (NPD),
6,6% atkvæða í borgarstjómarkosn-
ingum í Frankfurt.
Dagblaðið Síiddeutsche Zeitung
hugleiðir hvort þess megi vænta að
nýtt skeið hægriöfgastefnu sé að
heflast líkt og fyrir tveimur áratug-
um. Það var einmitt í Hessen árið
1966 sem NPD vann sinn fyrsta
kosningasigur. Athyglisvert er að
kjósendum virðist nokk sama hvað
flokkurinn heitir ef hann er til hægri
við kristilega demókrata. NPD skart-
ar nefnilega ekki lýðskramara á borð
við Schönhuber, leiðtoga lýðveldis-
sinna, og var eiginlega öllum gleymd-
ur.
Samkomulag hefur tekist með
græningjum og jafnaðarmönnum í
Vestur-Berlín um stjómarsamstarf
og hræðsluáróður kristilegra demó-
krata gegn slíku „rauðgrænu"
bandalagi bar ekki árangur í Hessen.
Líklegt þykir að slíkt samstarf verði
upp á teningum í Frankfurt, sjálfri
háborg þýska viðskiptaveldisins.
Leiðtogar kristilegra demókrata í