Morgunblaðið - 29.03.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.03.1989, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1989 í DAG er miðvikudagur 29. mars sem er 88. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.10 og síðdegisflóð kl. 22.51. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.56 og sólarlag kl. 20.10. Myrkur kl. 20.59. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 6.38. (Almanak Háskóla íslands.) Reiðst eigi, Drottinn, svo stórlega og minnstu eigi misgjörða vorra eilífiega. Æ, Irt þú á: Vér erum allir þitt fólk. (Jes. 64, 8.) 1 2 3 H4 ■ 6 Ji i ■ m 8 9 10 Mfl 11 li 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 bára, 5 grafa, 6 skjögra í sporí, 7 hvað, 8 tré, 11 rómversk tala, 12 hlass, 14 eydd, 16 skipaði niður. LÓÐRÉTT: — 1 guð, 2 nægir, 3 mannsnaíhs, 4 skora á, 7 töf, 9 hlifa, 10 ráðsiyalla, 13 hreyfingu, 15 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skensa, 5 næ, 6 öldr- uð, 9 lóa, 10 Ni, 11 km, 12 van, 13 osti, 15 inn, 17 nunnur. LÓÐRÉTT: — 1 spölkom, 2 enda, 3 nær, 4 arðinn, 7 lóms, 8 una, 12 vinn, 14 tin, 16 nu. ára afmæli. í dag, 29. mars, er áttræð frú Margrét Guðfinnsdóttir, Völusteinsstræti 8 í Bolung- arvík. Hún og eiginmaður hennar, Sigurgeir Sigurðs- son, ætla að taka á móti gest- um í samkomuhúsinu Skála- vík milli kl. 16 og 19 í dag, á afmælisdegi hennar. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN hafði þær fréttir að feera í gærmorg- un, sem beðið hefur verið eftir. Gerðu veðurfræðing- ar ráð fyrir að hlýna tæki í veðri þegar líður á morg- uninn, í dag. í fyrrinótt hafði verið frost um allt land. Á láglendi var það harðast austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit, 10 stig. Uppi á hálendinu 13 stig og hér í Reykjavík var frostið Qögur stig og úr- komulaust. í fyrradag hafði verið sólskin hér í bænum í tæplega 9 klst. I fyrrinótt var 11 mm úr- koma austur á Dalatanga. Á HELLU á Rangárvöllum er nú laus staða heilsugæslu- læknis. Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið augl. stöðuna lausa og á að veita hana frá og með 31. júlí nk. Tekið er fram að æskilegt sé að umsækjendur hafi sér- fræðileyfí í heimilislækning- um. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Opið hús og af- mælisfundur í dag, miðviku- dag, í félagsheimili bæjarins kl. 13—17. Kór eldri borgara í Reykjavík kemur í heimsókn kl. 14.30. VÍÐISTAÐASÓKN. Starf aldraðra. í dag, miðvikudag, er opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Fijáls spila- mennska og vöfflukaffí. FÉL. kaþólskra leikmanna. Bókasala á Hávallagötu 14 er opin í dag, miðvikudag, kl. 17-18. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. í dag, mið- vikudag, er opið hús í safnað- arsal kirkjunnar kl. 14.30. Þá mun Erla Elín Hansdóttir segja ferðasögu frá ísrael, í máli og myndum. Kaffíveit- ingar verða. Þeir sem óska eftir bílfari láti vita árdegis í dag í síma kirkjunnar 10745. STYRKTARFÉL. vangef- inna heldur aðalfund sinn á morgun, fímmtudag 30. þ.m. kl. 20.30 í Bjarkarási í Stjörnugróf. Að fundarstörf- um loknum verður borið fram kaffí. FUGLAVERNDARFÉL. ís- lands heldur aðalfundinn nk. föstudag kl. 17 í Norræna húsinu. „FRAM forum“-fundur um ísl. kvennarannsóknir á veg- um Kvenréttindafélag íslands verður haldinn annað kvöld, fímmtudag, á Hallveigarstöð- um kl. 20.30. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur erindi um kvennaguðfræði. Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðing- ur flytur erindi um íslenska kvennabaráttu á 19. og 20. öld. Umræður á eftir erindum og veitingar. Fundurinn er öllum opinn. SKIPIIM RE YKJAVÍ KURHÖFN: í gær komu frá útlöndum Lax- foss, Dísarfell og Árfell. Askja fór í strandferð. Til veiða héldu: togaramir Ás- bjöm og Ögri. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom á vegum Eimskips saltskip með 8.000 tonn af salti. Það heitir Travemar Africa. Þá kom Valur og frystitogarinn Sjóli MIIMIMIIMGARKORT MINNIN G ARKORT Safii- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Það eru allir löngn farnir. Það hætta allir orðið klukkan fimm ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. mars til 30. mars, að báðum dög- um meðtöldum, er í Holts Apóteki. Auk þess er Lauga- vegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreidrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00—23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yíir helztu fréttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla dagá kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -- Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — HeilsuverndarstöAin: Kl. 14til kl. 19. — Fæðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkur- læknishéraðs og heilsugaeslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- Ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðír: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggöasafnið: Þriöjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.