Morgunblaðið - 29.03.1989, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 29.03.1989, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1989 59 Formamiaskipli hjá Kven réttindafélagi íslands AÐLFUNDUR KRFÍ var haldinn veigarstöðum. Kosinn var nýr formaður, Gerður Steinþórsdótt- ir, bókmenntafræðingnr. Gerður tekur við formennsku af Láru V. Júlíusdóttur, framkvæmda- stjóra ASÍ, sem gegnt hefur for- mennsku sl. þijú ár. Þá gekk úr framkvæmdastjórn Ragnheiður Harðardóttir, en í henn- ar stað var kosin Ragnhildur Hjalta- dóttir, skrifstofustjóri í samgöngu- ráðuneytinu. Aðrar í framkvæmdastjórn eru Amdís Steinþórsdótti, Jónína Margrét Guðnadóttir og Ásthildur Ketilsdóttir. Auk þeirra eiga sæti í stjóm fé- lagsins 6 konur frá stjómmála- flokkunum, kosnar á landsfundi. Formaður Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna er Hjördís Þor- steinsdóttir, núverandi formaður Bandalags kvenna í Hafnarfírði. Framkvæmdastjóri KRFÍ er Herdís Hall. Næsti fundur á vegum félagsins verður um kvennarannsóknir og er þáttur í fundáröðinni „Áfram FOR- UM“. Hann verður á Hallveigar- stöðum 30. mars nk. klukkan 20.30. Aprílfundur félagsins verður síðan um siðfræði í heilbrigðismál- Gerður Steinþórsdóttir um, þar sem m.a. verður tjallað um glasafijóvgun. Ársrit félagsins, 19. júní, er í undirbúningi og er Sigrún Stefáns- dóttir fjölmiðlafræðingur ritstjóri þess. Sigrún mun einnig annast nám- skeið í fjölmiðlaframkomu síðari hluta aprílmánaðar. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Kvenfélagskonur á Selfossi ásamt Ijósmæörum, lyúkrunarfólki og framkvæmdastjóra Sjúkrahúss Suðurlands. Selfoss: Sjúkrahúsinu gefiiar gjafir Selfossi. Þorsteinn Þorvaldsson framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Sudurlands ásamt Magnúsi Ögmundssyni frá Galtarfelli. KVENFÉLAG Selfoss aflienti nýlega Sjúkrahúsi Suðurlands bijóstadælu að gjöf ásamt til- heyrandi búnaði. Þá var sjúkra- húsinu einnig aflient nýlega peningagjöf frá öldruðum manni, Magnúsi Ögmundssyni frá Galtarfelli, til kaupa á hús- gögnum í kapellu hússins. Mikil þörf hefur verið fyrir bijóstadælu, að sögn ljósmæðra, og mikið um að konur ieiti til sjúkrahússins vegna bijósta- vandamála. Við afhendinguna lét Hafsteinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri sjúkrahússins, þess getið að stjóm sjúkrahússins hefði ákveðið að ráða kvensjúkdómalækni að stofnuninni á þessu ári og auka með því þjónustuna. Hann sagði fyrirhugað að kynna starfsemi sjúkrahússins fyrir læknum á Suðurlandi svo þeir beindu sjúkl- ingum sínum frekar þangað en til Reykjavíkur. — Sig. Jóns. Bíóhöllin tekur til sýningar „ A ystu nöf ‘ BÍÓHÖLLIN hefúr tekið til sýn- inga myndina „Á ystu nöf‘. Með aðalhlutverk fara Mel Gibson og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri er Robert Towne. McKussic (Mel Gibson) hefur löngum verið kunningi lögreglunn- ar, af því að hann var eitt sitt fíkni- efnasali. Upp á síðkastið hefur hann þó ekki aðhafst neitt af þessu og yfirvöldin vita ekki hvað hann hefur fyrir stafni. Það gerir þau að sjálfsögðu tor- tryggin í hans garð, en tilraunir til þess að fínna eitthvað á hann bera engan árangur. Höfii i Hornafírði: „Sálmurinn um blómið“ á Þórbergsviku Mel Gibson og Kurt Russel í hlutverkum sínum í myndinni „Á ystu nöf‘, sem Bíóhöllin hefúr tekið tfl sýninga. Höfii. „SÁLMURINN um blómið“ var fyrsta atriðiðið í mikilli Þór- bergshátíð er hófst á Höfn, laug- ardaginn 11. mars. Sálmurinn er í leikgerð Jóns Hjartarsonar og var fluttur af Leikfélagi Homa- fjarðar. Tuttugu og tveir leikarar koma fram í sýningunni og þar af eru níu böm. Á sunnudag var hátíðar- samkoma í tilefni aldarafmælis Þórbergs í Sindrabæ. Þar komu fram Einar Bragi rithöfundur, Vil- hjálmur Hjálmarsson fyrrverandi Gifitir bjóða konum sín- um en ógifitir ástmeyjum a»jum, Snæfjalhi-strbnd PRÁ Isafirði hafa á undanfómum áratugum róið þrír línubátar, heita þeir Orri, Guðný og Víkingur 3. S.l. tvo áratugi hefiir svo sú mannlega reisn svifið yfir vötnum þeirra víkinga sem sjó hafa sótt á þessum einstöku happaskipum sem og hinum sem í landi hafa starfað að fyo róðra á hverri vetrarvertíð er róið til þess að safiia í sameiginlegan ferðasjóð til fjármögnunar einskonar orlofeferða. Fyrstu 10 árin á hveiju ári til ið skoða sitt eigið land en nú ifðustu 10 árin að farið hafa ann- ið hvert árið til útlanda og nú im páskana var lagt af stað í ikemmtiferðareisu til Frakklands. Ult er við kemur þessum ferða- ögum er með ráðum gert og ikipulagt með snilld og prýði með árarstjóra í broddi fylkingar sem illir verða að hlýða og virða. Giftir menn bjóða konum sínum að sjálfsögðu með sér í reisu sem þessa en ógiftir ástmeyjum sínum einnig en verða þá helst fram að leggja staðfestu um a.m.k. einn vetur hafí þeir með þeim lokið værðarhlýju á mjúkum kodda en engum leyfist með sér að plata óverðskuldaðri meðhjálp. Útgerðin Norðurtanginn á ísafirði sem á Orra og Víking 3 en Sigurður Sveinsson og Jón Magnússon eiga Guðnýju lána bátana í þessar sjóferðir endur- gjaldlaust og jafnvel meira en það því bæði leggur hún til olíu og beitu mannskapnum að kostnað- arlausu svo að allur aflinn rennur í ferðasjóðinn frádráttarlaust og er aflinn í þessum tveimur sjóferð- um þessara þriggja báta 60 tonn. Því læt ég þessa getið hér að mér finnst þetta bera vitni mannlegri relsn og kærleika frá útgerð til þessara skipa og til mannskapsins sem svo kristallast í vináttu- og kærleiksböndum milli aðila allra og virkilega eiga sjómenn og makar þeirra skilið slík bræðra- bönd og mættu, aðrir útgerðar- menn taka sér þetta til fyrirmynd- ar, Jens í Kaldalóni. ráðherra og sr. Rögnvaldur Finn- bogason, en þeir minntust skálds- ins. Þá voru fluttir þættir úr „í komp- aníi við allífið" eftir Matthías Jo- hannessen, ásamt söng og tónlist. Á sunnudag var ennfremur opnuð sýning á ýmsum munum úr eigu skáldsins i Byggðasafni Austur- SkaftfeHinga, „Gömlu búð“. Þar má líta handrit, blekbyttu, áttavita og sitt af hveiju tagi. Þá eru þar nokkur málverk úr eigu Þórbergs og Margrétar, sem Margrét Jóns- dóttir gaf Listasafni Alþýðusam- bands Islands. Aðrir munir til sýningarinnar voru fengnir hjá Þjóðminjasafni ís- lands. - JGG. Morgnnblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson Frá sýningu á munum úr eigu Þórbergs í „Gömlu búð“. Aóalfundur SPOEX Samtök Psoriasis- og exemsjúldinga Aðalfundur SPOEX verður haldinn í dag, miðvikudag 29. mars, á Hótel Lind við Rauðarárstíg kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og fleira. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. SsS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.