Morgunblaðið - 29.03.1989, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.03.1989, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1989 fclk í fréttum Morgunblaðið/Þorkell Injribjörg Raftiar fyrrverandi forseti borgarstjómar, ásamt eiginmanni sínum Þorsteini Pálssyni al- þingismanni og formanni Sjálfstæðisflokksins, Hulda Valtýsdóttir blaðamaður og Ástríður Thorarensen eiginkona borgarsljóra. Þær Ingibjörg og Hulda hafa átt sæti í borgarráði. Morgunblaðið/Þorkell Frá vinstri er Siguijón Pétursson fulltrúi Alþýðubandalagsins í borgarráði en hann hefiir setið yfir 1000 fundi, Davíð Oddsson borgarsljóri og Gunnar Eydal skrifstofusfjóri borgarstjómar. Annie Lennox og Uri Fmcht- mann er þau komu til London nýlega. ENGLAND Annie Lennox aftur á sviðið Söngkonan Annie Lennox sást nýlega opinberlega, eftir nokkurt hlé, ásamt eiginmanni sínum Uri Fruchtmann. Hún segist þreytt á að lesa sorgarfréttir af sjálfri sér og ætlar að snúa sér að sönglistinni á ný. í desember á síðasta ári áttu þau hjónin von á sínu fyrsta barni. Með- gangan var eðlileg og var komið að fæðingu. Þau fóru í sjúkrahúsið er verkirnir byijuðu en barnið, lítill drengur, fæddist andvana. Síðan hafa þau hjónin lokað sig inni á heimili sínu í París og ekki látið sjá sig opin- berlegá. Nýlega komu þau í veislu í London þar sem Annie var útnefnd sem besti kvenlistamaðurinn í Englandi. „Ég er þreytt á sorginni, nú set ég markið á söngframann," sagði Annie í veislunni. Morgunblaðið/Þorkell Elín G. Olafsdóttir áheymarfulltrúi Kvennalistans í borgarráði ræð- ir við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur fyrrverandi fulltrúa Kvennalist- ans í borgarráði. Morgunblaðið/Þorkell Talið frá vinstri, Jón G. Tómasson borjgarritari, Þórður Þ. Þorbjam- arsson borgarverkfræðingur, Birgir Isl. Gunnarsson alþingismaður og fyrrverandi borgarstjóri og Eggert Jónsson borgarhagfræðingur. REYKJAVIK Borgarráð minnist afinælisfimdar Borgarráð Reykjavíkur hélt 4000. fiind sinn þriðjudaginn 14. mars, en fyrsti bæjarráðsfundurinn var haldinn laugardaginn 6. ágúst 1932. Seint á árinu 1930 samþykkti bæjarstjóm Reykjavíkur að stofnað yrði bæjarráð og hlaut samþykktin staðfestingu ráðherra 23. júlí 1932 og tók gildi 1. ágúst það ár. Á fundi bæjarstjórnar í byijun ágúst var kosið í bæjarráð í fyrsta sinn og hlutu kosningu þeir, Guðmundur Ásbjömsson, Hermann Jónasson, Jakob Möller, Pétur Halldórsson og Stefán Jóh. Stefánsson. Fyrsti formaður ráðsins var Knud Zimsen bæjarstjóri. Á fyrsta fundi sátu allir kjörnir fulltrúar nema Pétur Halldórsson og Stefán Jóh. Stefánsson en í þeirra stað mættu Hjalti Jónsson og Ágúst Jósefsson. Af borgarráðsfulltrúum hefur Guðmundur Vigfússon setið flesta fundi, þá Kristján Benediktsson, Geir Hallgrímsson, Auður Auðuns, Birgir ísl. Gunnarsson og Siguijón Pétursson, sem öll hafa setið fleiri en 1000 fundi. í tilefni 4000. fundarins var fyrr- verandi og núverandi borgarráðs- mönnum ásamt mökum boðið í Höfða. Á meðfylgjandi mynd er Díana ásamt Haroid King, listdanssfjóra London City Ballet. BALLETT Díana verndari London City Ballet Kóngafólkið hefur löngum haft í ýmsu að snúast við alls kyns hátíðleg tæki- færi og vekur jafnan óskipta athygli. Lon- don City Ballet þótti því mikill fengur að liðsinni Díönu prinsessu af Wales sem sam- þykkti fyrir nokkmm ámm að vera vemd- ari ballettflokksins sem kemur hingað til lands á næstunni. Díana hefur sýnt flokkn- um mikinn áhuga enda mun hún sjálf sækja ballettíma í vikir hverri. Díana fer oft á sýningar flokksins en hún kemur þó ekki hingað með flokknum að sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.