Morgunblaðið - 29.03.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.03.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1989 9 Skialast(órn Námsstefna um skjalastjórn verður haldin í Kristalsal Hótels Loftleiða 3.-5. apríl 1989 á vegum Félags um’skjalastjórn. Fyrirlesari verður William Benedon, CRM, deildarstjóri hjá Lock- heed Corp. í Kaliforníu og prófessor við ríkis- háskóla Kaliforníu. Benedon fjallar um undirstöðuatriði góðrar skjala- stjórnar, m.a. um geymslu- og grisjunaráætlun, skjalavistun, tæki og búnað, val á hugbúnaði fyrir skjalavörslu og kynnir nýjustu tækni við notkun örefnis og geisladiska. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 29. mars n.k. til Ragnhildar Bragadóttur, hs: 15216/vs: 621022, eða Svanhildar Bogadóttur, hs: 688943/ vs: 18000. Námsstefnunefnd. Aðalfundur Samvinnubankans Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verður hald- inn að Hótel Sögu, Átthagasal, Reykjavík, fimmtudag- inn 6. apríl 1989 og hefst kl. 14.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram til- laga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunar- hlutabréfa. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands hf. Komdu á óvart meó fermingargjöf frá BÍRÖ Stillanlegur stóll og tölvuborö á aðeins kr. 12.490.- Með hliðarplötu kr. 13.590.- Stólar frá kr. 6.200.- Samþykkt ríkisstjóraar- innar í Fréttabréfi Sam- vinnubankans segir m.a.: „f samþykkt ríkis- stjómarinnar 6. febrúar sl. um peninga- og vaxta- mál segir: „Með samræmdu átaki verði unnið að því að lækka raunvexti þannig að vextir af verðtryggð- um ríkisskuldábréfum verði ekki hærri en 5% og raunvextir af öðrum fjárskuldbindingum lagi sig að því. Vaxtamunur iijá bönk- um og sparisjóðum og öðrum lánastofiiunum minnki frá þvi sem nú er. Starisskilyrði Qár- málastofiiana verði sam- ræmd með breytingum á reglum um bindi- og lausaijárskyldu og hvað varðar heimildir tíl tíma- bundinnar ihlutunar um ávöxtunarkjör. Skipulag bankakerfis- ins verði bætt og sam- keppni aukin um láns- fjármarkað." Atriði sem tínderatil Fréttabréfið áfram: „Þetta er sótt í fylgi- skjal með frumvarpi til laga um breytingu á lög- um um Seðlabanka Is- lands. í fylgiskjali þessu er bent á mörg mikilvæg atriði sem gætu stuðlað að umbótum í peninga- og vaxtamálum, lægri raunvöxtum og betra jafhvægi á lánamarkaði, svo sem: 1) Ríkisstjómin hefur veitt Seðlabanka heimild fyrirfram til að hækka bindiskylduhlutfall inn- lánsstofnana. 2) Ríkissjóður mun neyta stöðu sinnar sem stærsti lántakandi á inn- lendum markaði til þess að ná fram hóflegum raunvöxtum. 3) Lagt er að Seðla- banka að beita sér fyrir endurskoðun á ávöxtun- arkjörum viðskipta- skuldabréfa, viðskipta- L fe FRÉTTABRÉF aiSSSws UM VERÐBRÉFAVtÐSKIFTl 3. tbl. 3. árg. Mari 1989 Raunvextir lækka ekki með einfaldri samþykkt ríkisstjórnarinnar f wmþyVkt rfidtstjönurínnar 6. febrúar >1. um pen- inga- og vaxtamél tegir: „Meö samratmdu ítaki verftl unnlb aö þvf aft cklca raunvextl þannig af> vextlr af verfttryggftum Ikittkuldabréfum verN ekki haenl en 5% og raun- rextir af öftrum fjánkutáblndingum lagl tlg aft þvf. Vaxtamunur hjá bönkum og tparlsjóftum og öftr- n llnastofnunum minnkl frl þvf sem nú er. Starfsskilyrfti (jirmitastofnana verftl samræmd meft breytingum i reglum um blndi- og lausafjir- tkvldu og hvaft varftar heimlldlr tll tfmabundlnnar Skipulag bankakerfitins verfti b*n ogtamkeppni aukln á lánamarkaftl.* Þetta er sörí í fylgiskjal meft frumvarpi til laga um breytingu á lögum um Seftlabanka fslands. I fskj. þestu er bent á mörg mikilvæg atriftl tem gaetu ttuNaft aft umbötum f penlnga- og vaxtamálum, lægri raunvöxtum og betra jafnvaegl á linamarkaftl tvotem: 1) Rlktsstjörnln hcfur veitt Seftlabanka heimild fyrlrfram til aft hatkka bindiskylduhlutfall Innláns- stofnana. Þögnin lætur hæst í eyrum! Staksteinar staldra í dag við Fréttabréf [Samvinnubankansj um verðbréfavið- skipti. Bréfið fjallar um samjsykkt ríkis- stjórnarinnar um vaxtamál. I umfjöllun- inni lætur þögn stjórnvalda um undir- stöðuatriði efnahagsmála hátt í eyrum. víxla og á skiptikjara- reikningum. 4) Beðið er eftir tillög- um sérstakrar nefhdar um lækkun vaxtamunar. 5) Seðlabankanum verði gefiiar nokkru víðtækari heimildir til að blanda sér í vaxtaákvarð- anir lánastothana en nú er. 6) Skilgreining á lausafé innlánsstofhana verði skilgreint með markvissari hætti en áð- ur. 7) Bindi- og lausaijár- skylda nái til ráðstöfun- arfjár innlánsstofiiana en ekki eingöngu innlána eins og nú er, þ.e. veð- deildir verði teknar með.“ Kjarasamn- ingar móta framvindu efhahagsmála Enn segir Fréttabréf- ið: „í þessari upptalningu fer ekki mikið fyrir handaflinu umtalaða sem betur fer. Þetta bendir til þess að viðskiptaráð- herra hafi takmarkaða trú á þeirri leið. Það vek- ur ekki siður athygli hvað er látið ósagt í greinargerðinni með frumvarpinu: 1) Ekki er minnst á jafiivægi í þjóðarbú- skapnum í heild, það er framboð og eftirspum á öðrum mörkuðum en peningamarkaðinum. Það skiptir sköpum hvað er að gerast á vinnu- markaðinum og vöru- mörkuðunum, þvi mark- mið um atvinnustig eða viðskiptahalla verður að skoða í samhengi við markmið í pehingamál- um. 2) Hvergi er minnst á verðbólguna berum orð- um. Þess er getið að veita verði sérstakt aðhald þegar verðstöðvun slepp- ir. 3) Gengisstefiian hlýt- ur að skipta sköpum varðandi verðbreytingar, en ekki er minnst á sam- spil gengisþróunar og peningamagnsbreytinga. Hvað þá að þetta séu samningsatriði við ákvörðun fiskverðs. 4) Treyst er á ítrasta aðhald í ríkisrekstrinum þannig að ekki þurfi að hafa áhyggjur af rikis- halla. Hvortveggja er að hann virðist alltaf vera vanmetinn og falin skekkja í fjárlögum auk þess sem kjarasamningar eru á næsta leiti sem ráða úrslitum um framvindu efhahagsmála á næst- unni.“ Öfiigt farið ölluað Loks segir Fréttabréf- ið: „Maður fær það á til- finninguna að verið sé að villa um fyrir lesand- anum á ýmsan hátt. Látið er í veðri vaka að Seðla- bankinn geti lækkað raunvexti með sölu á spariskírteinum ríkis- sjóðs gegn 5% raunvöxt- um óháð verðbólgu og væntíngum fólks. Ríkis- sjóður getur auðvitað náð þessu markmiði fyrir sitt leyti með þvi að gefa út skirteini sem scljast. ekki. Raunvextir lækka hinsvegar ekki fremur en verðbólga með ein- faldri ríkisstjómarsam- þykkt. Það er verið að ruglast á orsök og afleið- ingu og finna sökudólga í lánastofiiunum og Seðlabanka fyrir háum raunvöxtum. Til þess að raunvextir lækki þarf að snúa dæm- inu við. Það verður að byrja á því að ákveða Qárlög og áætla erlendar lántökur og peninga- framboð í landinu i heild með tíUitd til þess að heildarefdrspum í þjóð- félaginu sé í samræmi við heildarframboð þannig að ákveðnu mark- miði i verðlagsmálum sé náð. Þetta gerizt með því að breyta peningafram- boði af hálfri Seðlabank- ans með regium um bindiskyldu og lausaQár- hlutfall og með sölu spariskírteina við þeim vöxtum sem með þarf til þess að ná tilteknu sölu- markmiði. Á veiqulegum markaði getur fyrirtæki annaðhvort ákveðið verð vöm sinnar eða það magn sem það vill sejja á tilteknu verði. Þegar bæði verð og magn er ákveðið er nánast um til- boð að ræða fremur en markaðsstarfsemi. En það er einmitt þess vegna sem svo mörgum stjóm- málamönnum er illa við markaðinn. Það er erfitt fyrir þá að ráða yfir hon- um eða ákveða með lög- um að hann skuli láta að vilja þeirra.“ CHEROKEELAREDO1989 TIL AFGREIDSLU STRAX Bílar þessir eru hlaðnir aukahlutum og með lúxus innréttingu 4ra dyra 4,0L6cyl. 177 hp.vél Sjálfskiptur Vökvastýri Veltistýri Rafdr. rúður Rafdr. læsingar Fjarst. útispeglar Hitiíafturrúðu Þurrka á afturrúðu Off-Road Toppgrind 225x15 Wranglerdekk Þokuljós Álfelgur Dráttarbeisii Gasdemparar EGILL VILHJALMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Simar. 77200 — 77202
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.