Morgunblaðið - 29.03.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.03.1989, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1989 AT VINNUA UGL YSINGAR Hótelstjóri 32 ára maður óskar eftir hótelstjórastarfi úti á landsbyggðinni í sumar (jafnvel lengur). Viðkomandi er lærður framreiðslumaður og er útskrifaður frá góðum hótelskóla á megin- landinu. Hefur verið hótelstjóri úti á landsbyggðinni og býr að mjög góðri reynslu í veitingastörf- um. Tilboð berist auglýsingadeild MbL fyrir 7. apríl merkt: „Landsbyggðin - 8473. SJALFSBJÖRG félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni Sjúkraþjálfari óskast Vantar sjúkraþjálfara til starfa frá 1. júní eða síðar. Fjölbreytt starfsemi. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri eða yfir- sjúkraþjálfari endurhæfingarstöðvarinnar í síma 96-26888 milli kl. 8.00-16.00. Vélstjórar - stýrimenn Vélstjóra og stýrimann vantar á humarbát frá Þorlákshöfn sem er að hefja veiðar. Upplýsingar í símum 98-33845 og 91 -667021 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Sölustarf Heildverslun vill ráða sölumanneskju til að selja í verslanir. Fjölbreytt starf. Laun í samræmi við árangur. Upplýsingar um aldur og fyrri störf skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 4. apríl merkt: „F - 8472“. Fiskvinna Vana starfskrafta vantar til pökkunar og snyrtingar. Mikil og stöðug vinna. Bónus. Húsnæði og fæði á staðnum. Upplýsingar gefa verkstjórar í síma 98-11084. Fiskiðjan hf., Vestmannaeyjum. Galvaskur auglýs- ingateiknari óskast Gott fólk auglýsir eftir veraldarvönum, stór- huga, fjörugum og áhugasaömum auglýs- ingateiknara. Við bjóðum upp á lifandi starf, góða vinnuaðstöðu og skemmtilegt sam- starfsfólk. Hafðu samband við fyrsta tækifæri í síma 39600. Hárgreiðslustofa óskar eftir nema, sveini og aðstoðarfólki. Upplýsingar í símum 651315 og 44645. RAÐAUGi YSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu Þrjú samliggjandi skrifstofuherbergi í Hafnar- stræti 15. Stærðir 31 fm, 25 fm og 9 fm. Upplýsingar í síma 25149 TIL SÖLU Ljósritunarvélar Eigum ýmsar stærðir notaðra Ijósritunarvéla á mjög hagstæðu verði. Upplýsingar gefa, Halldór, Ólafur og Smári. Ekiaran ÁRMÚLA 22, SlMI 83022108 REYKJAVÍK KENNSLA HEIMILÍSIÐNAÐARSKÓLINN (HEIMILISIÐIMSK.) Síðustu námskeið vetrarins Innritun stendur yfir Vefnaður 3. apríl Körfugerð 4. apríl Tauþrykk 4. apríl Innritun fer fram á skrifstofu skólans, Laufás- vegi 2, 2. hæð, eða í síma 17800. Skrifstofa skólans er opin á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 9-17, á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 14.30-18.00 og á föstudögum frá kl. 9-12. Utan skrifstofutíma tekur símsvari við skrán- ingu. YYIÐNSKÓLINN í reykjavík Eftirmenntunarnámskeið í snfðagerð kvenna fyrir meistara og sveina í iðninni verður haldið í Iðnskólanum í Reykjavík ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið hefst laugardaginn 8. apríl og er 40 kennslu- stundir. Kennt er á laugardögum frá kl. 10.00 til 16.00. Námskeiðsgjald er kr. 6.500,-. Upplýsingar í síma 26240. Iðnskólinn í Reykjavík. TIIBOÐ - ÚTBOÐ (U ÚTBOO Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygg- ingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir til- boðum í uppsteypu og frágang á bflageymslu við Bergstaðastræti. Helstu stærðir eru: Mót 5.000 fm og steypa 950 rm. Verklok eru 18. október 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 18. apríl 1989 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuveyi 3 — Simi 25800 Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gatnagerð, lagningu holræsa og jarðvinnu vegna vatnslagna í Njarðargötu frá Þorragötu ásamt Skerplugötu. Um er að ræða u.þ.b. 650 m af götum og um 500 m af holræsum. Verklok 15. september 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík frá og með fimmtud. 30. mars gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 11. aprfl 1989 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Yfirlagnir 1989, malbikun og lögn olíumalar í Reykjanesumdæmi. Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Magn: 26.500 fermetrar. Verki skal lokið 15. júlí 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 29. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 10. apríl 1989. Vegamálastjóri. FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Héraðsbúar - Austfirðingar. Menntamálaráðherra mun halda opinn fund um skólamál í Menntaskólanum á Egilsstöð- um miðvikudaginn 29. mars kl. 20.30. Kennarar, foreldrar: Notið tækifærið til að hafa áhrif. Menn tamálaráðuneytið Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubankans hf. verður hald- inn í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, Reykjavík, laugardaginn 8. apríl 1989 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: a) Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði 32. gr. samþykkta bankans, þar á meðal breytingar á samþykktum og ákvörðun arðs. b) Tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. c) Tillaga um heimild til bankaráðs um nýtt hlutafjárútboð. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir í aðalbankanum, Laugavegi 31, dagana 5., 6. og 7. aprfl næstkomandi. F.h. bankaráðs Alþýðubankans, Ásmundur Stefánsson, formaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.