Morgunblaðið - 16.04.1989, Page 5

Morgunblaðið - 16.04.1989, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. APRIL 1989 Samvinnuferðir-Landsýn er í dag eina ferðaskrifstofan sem býður upp á skipulagðar hópferðir til Ítalíu með íslenskum fararstjórum og vönduðum skoðunarferðum. ■ ■■IVIIIlll VH lllvUIUIVL standa við fallega 15 km. langa sandströnd iðandi af lífi og fjöri. Fólk á öllum aldri teygar í sig sólskinið og nýtur lífsins. En það er fleira sem heillar en ströndin. SKOÐUNARFERÐIR TIL SÖGUFRÆGRA STAÐA. ítalir eiga sér merka og litríka sögu og í skoðunarferðum með Samvinnuferðum-Landsýn gefst tækifæri til að fá nasasjón af andrúmslofti liðins tíma í heimsóknum til merkra staða s.s. Rómar, Flórens og Feneyja. Fararstjórn er i höndum íslendinga sem eru þaulkunnugir ítalskri menningarsögu. Og menningin snýr líka að nútímanum. ÍTÖLSK SKÖPUNARGLEDI. Einstæð matargerðarlist, tónlist, myndlist, glæsileg hönnun, arkitektúr og tískufatnaður bera vitni um ítalska sköpunargleði, sem ferðalöngum gefst færi á að kynnast náið. SAMFELLD FJÖLSKYLDUDAGSKRÁ. Á Rimini-Riccione er boðið uppá hverskyns dægrastyttingu s.s. tívolí, segibretti, sirkus, golf, minigolf, leiktæki, leikvelli, líkamsrækt, frábærar sundlaugar og vatnsleikjagarða svo fátt eitt sé nefnt. Og sitthvað er á seyði fyrir nátthrafnana. „„ FJÖRUGT NÆTURLÍF. Pegar skyggir vísa ljósaskillin veginn á diskótek og diskóbari sem opna dyrnar upp á gátt og boðið er uppá margskonar danstónlist lil að fá útrás í aö loknum orkuríkum sólskins- |1 degi. Af þessari upptalningu verður séð að í ferð með Samvinnufcröum-Landsýn til RIMINI-RICCIONE er boðið upp á nánast WBm ALLT FYRIR Ólafur Gíslason er kunnur meðal Ítalíufara fyrir frábæra farar- stjórn. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91 -69-10-10 • Suðurlandsbraut 18 • Sími 91 -68-91 -91 Hótel Sögu við Hagatorg • Sími 91 -62-22-77 • Skipagötu 14 • Akureyri • Simi 96-2-72-00 Rimini Riccione Cattolica Cesenatico Gatteo a Mare San Mauro a Mare Misarvo Adriatico Lidi di Comacchio Sa vignano a Mare Bellana - Igea Manna Cervia - Milano Manttima Ravenna e'le Sue Manne Adriatic Riviera ot Emilia - Romagna i Italy w 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.