Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 24
MORGÚNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNÚDAGUR 16. APRÍL 1989 24 ATVIN N UA UGL YSINGAR t Bifvélavirkjar óskast Viljum ráða nokkra bifvélavirkja til starfa á nýja verkstæðinu okkar á Suðurlandsbraut 14. Umsækendur hafi samband við Atla Vil- hjálmsson, verkstæðisformann í síma 39760. BIFREIÐAR & LAWBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14. ■ > Netagerðarmaður Netagerðarmaður óskast. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Netagerð Jóns Holbergssonar, Hjallahrauni 11, Hafnarfirði. S/36, AS/400 - Framtíðarstarf Óskum að ráða kerfisfræðing eða forritara til starfa við þróun og viðhald hugbúnaðar á S/36 og AS/400 tölvur. Upplýsingar um menntun og fyrri störf legg- ist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. apríl, merktar: „F - 7037“. Upplýsingar ekki gefnar í síma. f&ritun sf Síðumúla 1, Reykjavík. Ræsting Óskum að ráða fólk í þrif á áhöldum og vél- um. Vinnutími frá hádegi eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Brauðhf., Skeifunni 19. NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun óskar að ráða fulltrúa til starfa í Kennslumiðstöð. Meginverkefni eru þessi: - að veita ráðgjöf og upplýsingar varðandi námsefni, kennslutæki, kennslutækni og fleira þess háttar. - að skipuleggja og undirbúa dagskrár og kynningarfundi. - að taka á móti kennurum og öðrum sem vilja notfæra sér aðstöðu í Kennslumið- stöð. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf sem gerir kröfur. Áskilið er að umsækjendur hafi kennara- menntun og kennslureynslu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun, pósthólf 5192,125 Reykjavík fyrir 3. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Þórður Kristjáns- son, deildarstjóri, í síma 28088. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Ljósmæður Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir að ráða Ijósmæður í sumarafleysingar og/eða fastar stöður á fæðingadeild. Til greina kemur að ráða á fastar vaktir. Umsóknarfrestur til 1. maí 1989. Nánari upplýsingar gefa Friðrika Árnadóttir, deildarstjóri og Ólína Torfadóttir, hjúkrunar- forstjóri í síma 22100. SÁÁ óskar að ráða hjúkrunarfræðing til starfa á sjúkrastöð SÁÁ, Vogi. Einnig óskum við eftir starfsfólki í þvottahús og ræstingar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 681615 og 84443 mánudag og þriðjudag kl. 10-16. Kranamaður Vantar nú þegar kranamann á bygginga- krana. Góður aðbúnaður á vinnustað. Upplýsingar í símum 84542 og 685^»° Qysteintakhf 1^0 VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK Bílasmiður - bifvélavirki Óskum að ráða vanan réttingamann og bif- vélavirkja á verkstæði við Smiðjuveg, Kópavogi. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu á nýju, björtu, snyrtilegu og vel búnu verkstæði, sem hefur starfssemi sína um næstu helgi. Fjöldi starfsmanna 5-6. Við leitum að duglegum mönnum sem mæta vel, ganga snyrtilega um og eru líklegir til að efla góðan starfsanda á vinnustað. Upplýsingar veittar í símum 656155, 686815 og 71766. Veitustjóri á Dalvík Laus er til umsóknar staða veitustjóra á Dalvík við hita- og vatnsveitu Dalvíkur. Veitu- stjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri fyrir- tækjanna og starfar samvkæmt reglugerðum fyrir hita- og vatnsveitu Dalvíkur. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirrit- aður í síma 96-61370. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Dalvíkur- bæjar, Ráðhúsinu, fyrir 1. maí nk. Bæjarstjórinn á Dalvík. Forstöðumaður Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausar stöður forstöðumanns við dagvistarheimilið Marbakka frá 1. júlí nk. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 28. apríl nk. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Afgreiðsla -viðgerðir Vantar laghentan og vandvirkan mann í af- greiðslu, lagerstörf, viðgerðir o.fl. Þarf að hafa gott vit á bifreiðum, t.d. bifvélavirki. Umsóknum þarf að skila eigi síðar en 21. aþrfl n.k. á sérstökum eyðublöðum, sem liggja frammi í versluninni. Smyrili hf., varahlutaverslun, Bíldshöfða 18, Reykjavík. Fréttastofa Sjónvarpsins vill ráða fréttamann til sumarafleysinga. Háskólamenntun og reynsla í frétta- og blaðamennsku æskileg. Umsóknarfrestur er til 25. apríl og ber að skila umsóknum til Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem þar fást. niií RÍKISÚTVARPIÐ Teiknarar - hönnuðir Prentsmiðja óskar eftir samstarfi við vandað- an hönnuð sem unnið gæti verkefni fyrir við- skiptavini prentsmiðjunnar á föstum taxta. Áhersla er lögð á vönduð vinnubrögð og reynslu í útfærslu fyrirfjögurra lita prentun. Vinsamlegast sendið upplýsingar í fullum trún- aði á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hönnun - 9773". Siglufjörður Á bæjarskrifstofunum eru eftirtalin störf laus til umsóknar: 1. Gjaldkeri í fullt starf. 2. Bókari í hálft starf. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Umsóknum skal komið til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar um störfin. Bæjarstjórinn, Siglufirði. Lagermaður Umsvifamikið fyritæki á sviði verklegra fram- kvæmda óskar eftir að ráða bifvélavirkja eða vélamann til lagerstarfa. Um er að ræða ráðningu til 1. október, hugsanlega lengur. ☆ Starfið krefst ekki líkamlegrar áreynslu. Það felst aðallega í innkaupum, af- greiðslu og að færa tölvuvætt lagerbók- hald ásamt tilfallandi verkefnum. ☆ í boði eru góð starfsskilyrði hjá traustu fyrirtæki á góðum stað í Reykjavík. Skriflegum umsóknum skal skila til Ingibjarg- ar Magnúsdóttur hjá Ráðgarði fyrir 24. apríl. RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLLJN NÓATÚNI I7,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.